bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýjasti kagginn - E39 ///M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61534 |
Page 1 of 1 |
Author: | Skúli [ Wed 15. May 2013 15:36 ] |
Post subject: | Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
Jæja loksins er maður kominn á e39 M5. Manni hefur lengi langað í svona svona bíl og ég lét loksins verða að því. Skellti mér á þetta eintak. 2001 Facelift bíll sem margir ættu að kannast við. Mikið endurnýjaður í hjólabúnaði og skynjaralega séð. Ótrúlega vel heppnaðir bílar og bara snilld að keyra þetta! Þessi er vel búinn með öllum aukabúnaði ásamt Magnum Supersprint catback og X-pipe. Hljóðið er bara sexy!! Fæðingarvottorð: 265 TIRE PRESSURE CONTROL (RDC) - Skynjar ójafnan dekkjaþrýsting 403 GLAS ROOF, ELECTRIC - Sóllúga 416 SUNBLINDS - Gardínur í hliðarrúðum afturí og afturrúðu (rafstýrð í afturrúðu) 428 WARNING TRIANGLE - Viðvörunarþríhyrningur með verkfærasettinu 441 SMOKERS PACKAGE 465 THROUGH-LOAD SYSTEM - Niðurfellanleg aftursæti með armpúða og skíðapoka 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) - Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan 609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL - GPS Leiðsögukerfi 620 VOICE INPUT SYSTEM - Raddstýrður sími og leiðsögukerfi 629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT - GSM sími á milli framsæta, kortarauf að framan, tekur stór SIM kort og virkar fínt 752 INDIVIDUAL AUDIO SYSTEM - Individual "M-Audio" hljóðkerfi. 2 Bassakeilur í sillu. 853 LANGUAGE VERSION ENGLISH - Tölva og annað stillt á ensku 863 EUROPE/DEALER DIRECTORY - Handbók með lista yfir BMW umboð í Evrópu (fylgir ekki með) 877 DELETION CROSS-OVER OPERATION - ??? 886 DUTCH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET - Hollensk handbók og þjónustubók (þjónustubókin er hollensk en handbókin er núna ensk) Staðalbúnaður: Nr. Lýsing 210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) - DSC stöðugleikakerfi 216 SERVOTRONIC - Stýri misþungt eftir hraða, léttara á litlum hraða 249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL - Aðgerðastýri með rafstýrðri hæðastillingu og aðdrætti 302 ALARM SYSTEM - Þjófavörn 423 FLOOR MATS, VELOUR - Taumottur 430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE - Speglar (innan og utan) með sjálfvirkum dimmer 459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY - Rafstýrð sæti með minni í bílstjórasæti 488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER - Rafstýrður mjóbaksstuðningur í framsætum 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER - Hiti í framsætum 500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING - Þvottur á framljósum 520 FOGLIGHTS - Þokuljós 522 XENON LIGHT - Xenon aðalljós 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING - Sjálfvirk loftkæling 548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING - Hraðamælir í metrakerfi (KM) 555 ON-BOARD COMPUTER - Aksturstölva 710 M LEATHER STEERING WHEEL - ///M leðurstýri 775 INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE - Anthracite toppklæðning 785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS - Hvít stefnuljós Viðbótarupplýsingar: Nr. Lýsing 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - Gardína í afturglugga 464 SKIBAG - Skíðapoki í aftursætum 473 ARMREST, FRONT - Armpúði á milli framsæta 602 ON-BOARD MONITOR WITH TV - Widescreen skjár (18:9) með sjónvarpi 774 INDIVIDUAL WOOD TRIM - "Individual" viðarlistar Plönin eru bara að gera hann snyrtilegan aftur: -Mála alla lista og nýru (Fer í það um helgina) -Pólýhúða felgurnar -Filma frammí -Leðurskvering -Ný bmw merki í húdd og skott -Nýjar bmw felgumiðjur Hér eru svo myndir af kagganum: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Wed 15. May 2013 15:47 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
Til hamingju með þennan ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 15. May 2013 16:32 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
Úú næs, svolítil öfund héðan. Til hamingju! |
Author: | einarivars [ Wed 15. May 2013 17:37 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
ohhhh langar íí !! ![]() |
Author: | Skúli [ Wed 15. May 2013 22:10 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
Takk fyrir það drengir ![]() |
Author: | Joibs [ Wed 15. May 2013 22:52 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
![]() |
Author: | Raggi M5 [ Thu 16. May 2013 10:54 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
hey gamli minn, flottur ![]() ![]() |
Author: | gummz13 [ Thu 16. May 2013 16:25 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
Flottur bíll til hamingju með hann, lengi langað í m5. Elska þennan lit líka. |
Author: | tolliii [ Thu 16. May 2013 21:21 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
Very nice! Til hamingju með kaggann ![]() Hvað er hann keyrður mikið ? |
Author: | BOKIEM [ Thu 16. May 2013 23:02 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
tolliii wrote: Very nice! Til hamingju með kaggann ![]() Hvað er hann keyrður mikið ? 165thus km Geggjadur bill i alla stadi! |
Author: | Skúli [ Fri 17. May 2013 13:57 ] |
Post subject: | Re: Nýjasti kagginn - E39 ///M5 |
Já keyrður 165þ.km í dag. Þakka góð viðbrögð ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |