bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
1992 E36 320i //Subframe festingar lagaðar//Mtech&More low https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61490 |
Page 1 of 2 |
Author: | agustingig [ Mon 13. May 2013 20:27 ] |
Post subject: | 1992 E36 320i //Subframe festingar lagaðar//Mtech&More low |
Fyrst og fremst, Stickerbomb ógéðið var bara redding. Ég var að háþrýstiþvo bílinn niðrí standsetningu uppí vinnu og spúlaði lakkið af hálfu brettinu! Varð að cover-a það upp.. :tongueout: Azev A 16x7.5" Með 1" spacer 16x9" Raceland coilover, Búið að taka stilligaurana úr að aftan, og einn cm eftir að framan,, Ætla að rífa hjálparagorminn úr einhverntímann á næstuni og sjá hvort ég þori að skrúfa þetta neðar eftir það. Ætla að henda mtech stuðaranum mínum á í sumar og er ekkert viss um að hann lifi neitt lengi ef þetta verður lækkað eitthvað mikið meira.. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Nýtt stýri ![]() FlickR síða ljósmyndaranns : http://www.flickr.com/photos/danniornsmarason Og smá spól,, Nota þetta í það sem þetta var keypt í.. Stærri mótor ratar vonandi ofaní húddið á þessu fyrir bíladagana. https://fbcdn-video-a.akamaihd.net/hvideo-ak-prn1/v/758125_10151399711056868_1848166312_n.mp4?oh=8972a%20%20308bd415657a9cb3fc3ec959995&oe=51915C01&__gda__=1368480644_004767c3b666640781fa854773396db%20%208 |
Author: | Yellow [ Mon 13. May 2013 22:22 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
BARA flottur hjá þér vinur ![]() |
Author: | agustingig [ Tue 14. May 2013 00:49 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
Þakka,, Greinilega ekki rétti staðurinn fyrir þetta samt.. BMWkraftur fýlar bara OEM. ![]() ![]() |
Author: | gardara [ Tue 14. May 2013 11:48 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
Hvaða vitleysa, ég hef gaman að þessu ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 14. May 2013 12:08 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
agustingig wrote: Þakka,, Greinilega ekki rétti staðurinn fyrir þetta samt.. BMWkraftur fýlar bara OEM. ![]() ![]() Enginn að væla hérna ![]() Fíla þennan bíl, Bara í lagi að vera á 16" |
Author: | agustingig [ Sat 18. May 2013 16:29 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
Jón Ragnar wrote: agustingig wrote: Þakka,, Greinilega ekki rétti staðurinn fyrir þetta samt.. BMWkraftur fýlar bara OEM. ![]() ![]() Enginn að væla hérna ![]() Fíla þennan bíl, Bara í lagi að vera á 16" Það var eina sem kom til greina! ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 19. May 2013 18:57 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
agustingig wrote: Hata þegar bílarnir eru fitted á 17" en eru samt meter hærri að aftan.. ![]() ![]() Minn er algjör jeppi að aftan ![]() |
Author: | burger [ Sun 19. May 2013 22:05 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
wtf lár e36 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 19. May 2013 22:07 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
burger wrote: wtf lár e36 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() LOWEST E36 around ![]() |
Author: | pattzi [ Sun 19. May 2013 23:50 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
Geðveikur e36 ![]() |
Author: | D.Árna [ Mon 20. May 2013 17:17 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
Finndu þér annað bretti ASAP ! ![]() ![]() |
Author: | agustingig [ Tue 21. May 2013 00:56 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
burger wrote: wtf lár e36 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Já hann er meiraðsegja lækkaður að aftan! :O Þú kannast ekkert við svoleiðis... :O En annars takk strákar,, Gaman að fá hrós ![]() ![]() |
Author: | agustingig [ Mon 08. Jul 2013 13:40 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
Subframe festingarnar voru grillaðar aftur í hann nóttina fyrir bíladaga,, ![]() Á bara þessa mynd þvi miður :S ![]() ![]() ![]() Og nokkrar random myndir ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Og stuðarinn loksinns kominn aftur á ![]() ![]() Aðeins að leika ![]() https://www.youtube.com/watch?v=UwN7KPcK7KQ |
Author: | gardara [ Mon 08. Jul 2013 14:27 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i |
agustingig wrote: Djöfull er B20 að virka ![]() ![]() |
Author: | olinn [ Mon 08. Jul 2013 16:20 ] |
Post subject: | Re: 1992 E36 320i //Subframe festingar lagaðar//Mtech&More l |
fannst hann sjúklega flottur non-mtech svona lár. En lookar líka vel mtech ![]() Væri snilld með mtech sílsum |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |