bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 520i '90 Project
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61402
Page 1 of 5

Author:  D.Árna [ Wed 08. May 2013 00:52 ]
Post subject:  BMW E34 520i '90 Project

Sælir.. skrapp "smá" rúnt á Akureyri og verslaði mér Bmw E34 520. Ryðlaus og þéttur bíll :!:

Diamantschwarz Metallic 181

M20B20

Image


Image

Það sem búið er að gera :

Opið púst mjög dimmt og grimmt hljóð.
keypti vatnsdælu og viftukúplingu af aroni jarli og það er komið í bílinn og virkar vel.
Filmur að aftan.
Bsk swap
Kominn Getrag 260 kassi í hann.
Laga ljósabúnað að framan einu ljósin sem virkuðu voru háu ljósin..(5-7 sprungin öryggi og ónýtar perur v/m.) [08.05.13.]
UUC Shortshifter
Laga olíuleka (Farinn rofi fyrir smurning) [17.05.13]
Útbúa rafgeymafestingu og festa rafgeymin.[17.05.13]
Keypti í hann pústupphengju og festi það (lookar vel!) [17.05.13]
Annað húdd (Gat í gamla eftir rafgeymapól) [20.05.13]
Style 15 OEM [20.05.13]
Skipta um stýrisenda h/m [22.05.13]
Setja á hann nýru og nýrnabita. [22.05.13]
Ný afturljós [23.05.13]
Dodge Ram Superbee pústkerfi 8)

og öruglega eitthvað fleira sem ég er að gleyma...


Það sem þarf að gera :

Huga að því að fara skipta um stýrisdælu

Kemur alltaf endalaus móða inn í bílinn á allar rúður á 5-10min fresti sama þótt miðstöðin sé í botni..Any ideas??




Plönin fyrir hann :

Bilstein Demparar (á þá til.)
Efri spoiler
Angel Eyes?
M5 gírhnúi.
H&R gormar

Author:  GPE [ Wed 08. May 2013 01:19 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

Viiiirkilega flottur þessi! Til hamingju með hann :) :thup: :drool:

Author:  D.Árna [ Wed 08. May 2013 01:36 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

Takk fyrir það :D

Author:  Tóti [ Wed 08. May 2013 01:43 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

L473R wrote:
Langar að versla pakka af Viktori


:lol: :lol:

Author:  burger [ Wed 08. May 2013 01:55 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

Tóti wrote:
L473R wrote:
Langar að versla pakka af Viktori


:lol: :lol:


seinast þegar ég vissi átti elís að fá þennan pakka með bílnum ?
færð þú hann ekki þá ?

Author:  D.Árna [ Wed 08. May 2013 02:00 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

burger wrote:
Tóti wrote:
L473R wrote:
Langar að versla pakka af Viktori


:lol: :lol:


seinast þegar ég vissi átti elís að fá þennan pakka með bílnum ?
færð þú hann ekki þá ?



Hann borgaði aldrei fyrir þennan pakka..

Author:  hallurs [ Wed 08. May 2013 08:55 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

Varðandi móðuna, er bíllinn mjög blautur að innan ? Gæti líka verið að miðstöðin sé föst á "inniloftinu"

Author:  D.Árna [ Wed 08. May 2013 09:08 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

hallurs wrote:
Varðandi móðuna, er bíllinn mjög blautur að innan ? Gæti líka verið að miðstöðin sé föst á "inniloftinu"


Já rúðurnar eru rennandi blautar, takk fyrir þetta kíki á þetta :D

Author:  macosx [ Wed 08. May 2013 14:01 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

Danni hun er föst á inniloftinu var að skoða þetta í gær og tók eftir því !

Author:  D.Árna [ Wed 08. May 2013 14:35 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

macosx wrote:
Danni hun er föst á inniloftinu var að skoða þetta í gær og tók eftir því !


Já veit var að fikta í þessu áðan...Þarf að fá mér nýtt eða finna annað þar sem miðstöðin blæs bara á 4..


Annars verður þessi tekinn og sjænaður til á eftir :!:

Author:  bErio [ Wed 08. May 2013 15:59 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

Ef hun blæs bara á 4 er það miðstöðvarmótstaðan mest liklega

Author:  D.Árna [ Wed 08. May 2013 18:15 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

Smá update..ljósabúnaður ekki lengur í ruglinu fullt af sprungnum öryggjum og sprungin pera ..

V8 húdd & nýrnabiti á leiðinni á hann fljótlega :!:

Author:  D.Árna [ Sun 12. May 2013 23:30 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i

Image


Eins og sjá má að þá er stuðarinn ónýtur ásamt þessum afturljósum og var að spá hvernig ljós ég ætti að fá mér? bara svona basic rauð og appelsínugul eða eitthvað annað? hvaða ljós kæmu vel út á honum?

Author:  ömmudriver [ Mon 13. May 2013 22:35 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i '90 Project

Hvað er að stuðaranum og ljósunum?

Author:  D.Árna [ Mon 13. May 2013 23:42 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i '90 Project

ömmudriver wrote:
Hvað er að stuðaranum og ljósunum?


Stuðarinn er rispaður í drasl mjög djúpar rispur og ljósin voru surtuð og það er búið að pússa það af með sandpappír eða þjöl svo þau eru í rauninni bara ónýt .. langar að prófa að fá mér eins ljós og eru á myndinni :

Image


Hvað finnst mönnum um þessi ljós?

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/