bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 02:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
Ákvað að versla mér nýjan bíl og þessi þristur varð fyrir valinu.

* BMW E46 323ci
* 1999
* M52TUB25 - 170hö 245nm
* 130.000km
* SCHWARZ 2 (668)
* BSK 5 gíra
* 19" M3 felgur og 16" vetrar felgur
* Gler Topplúga
* Sportsæti (Hálfleðruð)
* Silfraðir listar í innréttingunni
* Harmon kardon sound system
* 6 diska magasín
* Sport leðurstýri 3 arma (non-M)
* Armrest

Plön:
[X] Skella 19" M3 felgunum undir
[] Kaupa M-Tech/M3 framstuðara er að ákveða mig hvort muni koma betur út.
[] CarbonFiber merki (framan og aftan, á felgurnar og stýrið)
[x] Angel eyes (facelift / pre-facelift)
[] Versla lista á vinstra frambrettið
[x] Glær stefnuljós í frambrettin
[] Sverta hluta af afturljósunum ???

Myndir
Image
Image
Image

_________________
BMW E36 325I


Last edited by Binnz on Sun 19. May 2013 01:46, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 323ci
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 04:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
flottur þessi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 323ci
PostPosted: Mon 29. Apr 2013 05:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Damn hvað þessi er lokka flott !

Til hamingju með tækið :thup:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E46 323ci
PostPosted: Fri 03. May 2013 00:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
Þá er maður búinn að versla 2 ný 19" dekk, vantar bara tvö í viðbót. (ef einhver á notuð 235/245-35R19 dekk til sölu má hin sami hafa samband! $$$)

Keypti einning glænýjar spyrnur báðu meginn að framan.

Síðan er ég að bíða eftir smá pöntun frá khoalty.com

E46 DEPO Projector46 Headlights
Image

Og smotterí sem kemur í ljós seinna!

Vantar listann á frambrettið bílstjóra meginn, lumar einhver á svoleiðis ?

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 00:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
Image

14 miði kominn á hann, Glænýjar spyrnur báðum meginn að framan.

Nú er bara að bíða eftir að pöntuninn fari að detta í hús 8)

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 01:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Snyrtilegur hjá þér binni minn :**

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 07:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Hrikalega fallegur þessi á M3 felgunum :!: :thup:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. May 2013 01:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
DEPO ljósin kominn í og setti eining LED perur í ljósin í inréttingunni.
Image
Image
Image

Næst á dagskrá, kaupa ný númerplötu að frama og ramma framan og aftan.

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. May 2013 16:27 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Apr 2008 23:48
Posts: 227
Location: garður
flott ljós . ég er með eins í mínum .
gaman að sjá að það er verið að taka þennan í gegn .

ég mundi líka persónulega fá mér svört nýru eða láta sprauta þau . mér finst það allavegana koma vél út á mínum .

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. May 2013 17:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Kemur vel út með þessi ljós. Hvað kostuðu þau ef ég mætti spyrja ?

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 00:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
gunnar695 wrote:
flott ljós . ég er með eins í mínum .
gaman að sjá að það er verið að taka þennan í gegn .

ég mundi líka persónulega fá mér svört nýru eða láta sprauta þau . mér finst það allavegana koma vél út á mínum .

Image


Gríðarlega er hann flottur hjá þér.
Hef einmitt verið að íhuga það að surta stefnljósinn, afturljósinn og nýrunn, enn sem komið er, er ég enn að gæla við þá hugmynd. Er að bíða svörtum merkjum í felgurnar, stýrið og á bílinn.

Hrannar E. wrote:
Kemur vel út með þessi ljós. Hvað kostuðu þau ef ég mætti spyrja ?


84þ reyndar með led perum í innréttinguna og glærum stefnuljósum. Pöntun uppá 554$.

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
84þús fyrir bæði ljósin?

sýndist depo ljós á minn kosta hátt í 700$ stk með auto leveling

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flottur eins og alltaf. :thup:

Ég myndi kasta hugmyndum um svört nýru fyrir borð, það fer svörtum/dökkum bimmum illa.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 00:44 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
Pantaði þetta af khoalty.com, autoleveling kostar aukalega 35.99$.

Fékk mér reyndar ekki xenon ljós né hringi.
Hringirnir verða þá appelsínugulir sem mér persónulega finnst min flottara.

Léleg mynd
Image

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
áhugavert. þau ljós frá umnitza og depo sem ég hef skoðað hafa að ég taldi kostað $300+ stykkið. sem ég taldi einfaldlega of mikið.

ég þarf einmitt ekki xenon, sé að þú hefur samt fengið projector ljós sem er akkurat það sem ég er að leytast eftir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group