bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 17:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
var að gramsa í gömlum kassa og fann eldgamlan flakkara, á honum voru myndir sem ég hélt að ég væri búinn að glata, teknar frá 06-08

þarna voru nokkra af gamla 540 bílnum mínum, þetta var 07.02 540ia mtech, topazblau með svartri innréttingu, montana leðri, svörtu toppáklæði, álklæðningu og flr. alveg hrikalega vel búinn bíll, keypti hann sumarið 07 ekinn 95, keyrði hann 10k og seldi 08, hann eyðilagðist í veltu stuttu eftir.

þetta er einhver albesti bíll sem ég hef átt, þetta var náttúrulega heilt og óslitið á leveli sem finnst varla lengur í dag. enda bara 5 ára gamalt

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

hérna eru svo myndir af 02 E46 m3, beinskiptur ekinn 40þús mílur, var seldur úr landi, alveg fckn vangefinn bíll, var mikið á þessum bíl þótt ég ætti hann ekki, hann hefði alveg mátt sleppa því að flýja land ásamt megninu af E46 m3 bílunum
Image
Image
Image
[

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Sat 20. Apr 2013 20:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: EKT58 og flr
PostPosted: Sat 20. Apr 2013 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Man eftir þessum myndum þegar þú póstaðir þeim einhverntíman hérna á kraftinn fyrir nokkrum árum. Geðveikir bílar! :thup:

Lenti ekki þessi 540i bíll í tjóni? Var þetta ekki annars 540?

Sem er synd, einn flottasti sem ég vissi um (á þeim tíma)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Apr 2013 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
heyrðu jú hann fór á staur og velti á vesturlandsvegi 08. mikil synd, mikil eftir sjá í þessum bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 31 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group