bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 540iA https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61070 |
Page 1 of 4 |
Author: | Tombie [ Fri 19. Apr 2013 14:34 ] |
Post subject: | BMW E39 540iA |
Ákvað að gera þráð um bílinn minn, Þetta mun vera E39 540i sem að rann af færibandinu 17.02.1999 og hefur fengið að sæta misgóðri meðferð. Ég eignast hann fyrir nokkrum dögum og það er hitt og þetta sem að þarf að laga, Sjálfskiptingin hagaði sér eitthvað illa, en eftir að hafa ekið bílnum í þessa nokkra daga sem að ég er búinn að eiga hann þá hefur hún skánað. Það sem að þarf að gera fyrir bílinn í fljótu bragði er; - skipta um skiptingarpúða x Skipta um drifskaptsupphengju x Laga pústkerfi (smíða custom nýtt býst ég við að gera) - Fara yfir fóðringar og stýrisenda (millibilstöng) - Laga ABS og DSC - Skipta um hurðarhúna (alla 4, beleive it or not) - Mála topp, silsa og framenda Það sem að mér langar að gera í framtíðinni er; - Heilmála bílinn í Morametallic (Viktor "angelic0-" stakk upp á þessum lit þegar að ég ætlaði að mála Daytonaviolet) - 19" BBS LM felgur (er hægt að fá 11" að aftan og 9" að framan?) - Full M-Tech kit og M-Sportsitze - Facelift Fram og Afturljós - Clear Indicators & CELIS ekki DEPO - Dynavin Android head-unit og BSW hátalara og bassabox pakka - M5 drif og KW Coilovers - Getrag 420 Conversion Myndir; ![]() ![]() Fæðingarvottorð; Code: VIN WBADN61070GG86324
Type code DN61 Type 540I (EUR) E series E39 () Series 5 Type LIM Steering LL Doors 4 Engine M62/TU Displacement 4.40 Power 210 Drive HECK Transmission AUT Colour BIARRITZBLAU METALLIC (363) Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW) Prod.date 1999-02-17 Options Code Description (interface) Description (EPC) S261A SEITENAIRBAG FUER FONDPASSAGIERE Side airbags for rear passengers S299A LM RAEDER MIT MISCHBEREIFUNG BMW LA wheels with mixed tyres S302A ALARMANLAGE Alarm system S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats velours S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjustment, electric, with memory S465A DURCHLADESYSTEM Through-loading system S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger S500A SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG Headl.washer system/intensive cleaning S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC) S522A XENON-LICHT Xenon Light S676A HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM HiFi speaker system L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Dealer List Europe Code Description (interface) Description (EPC) S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board literature, German S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Omission of outer-skin preservation Standard equipment Code Description (interface) Description (EPC) S202A STEPTRONIC Steptronic S210A DYNAMISCHE STAB. CONTROL (DSC) Dynamic stability control S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control S548A KILOMETERTACHO Kilometre speedo S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control S665A RADIO BMW BUSINESS Radio BMW Business RDS Information Code Description (interface) Description (EPC) S464A SKISACK Ski bag |
Author: | Danni [ Fri 19. Apr 2013 14:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
Fínasti efniviður. Verður klikkaður ef öll þessi plön standast ![]() |
Author: | Dagurrafn [ Fri 19. Apr 2013 14:53 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
það er ekkert smá mikið planað fyrir þennan ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 19. Apr 2013 20:56 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
Flottur hjá þér frændi, við gerum þennan fancy ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 22. Apr 2013 00:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
Veit einhver söguna á bakvið bílinn ![]() Virðist nokkuð solid eintak ef að litið er framhjá drifrásinni (augljóslega verið tekið spól síðustu 1000km eða svo) Svo er eins og eitthver hafi tekið flipp og sprautað með pækilsprautu yfir ALLAN vélarsalinn... Bíllinn fer í teardown í þarnæstu vikur og verður tekinn í TÆTLUR ![]() Annars er útsláttur á svona M62TU ooooooof sexy þegar að það er búið að opna pústið; Fokking hata hvað það heyrist ekki útslátturinn með OEM pústið ![]() |
Author: | Xavant [ Mon 22. Apr 2013 11:56 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
rífa bara endakútinn úr þá heyrist það, með hæfilega hárri og röff nótu =) |
Author: | Angelic0- [ Mon 22. Apr 2013 13:40 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
Xavant wrote: rífa bara endakútinn úr þá heyrist það, með hæfilega hárri og röff nótu =) Það er komið annað design plot fyrir pústið þar sem að það er skemmt alla leið að hvarfakútum... Ætti að vera BRUTAL to say the least ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 22. Apr 2013 19:06 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
nýlega búið að skipta um drif í honum. er þetta ekki duft úr slökkvitæki frekar en saltpækill, hann fékk einn stk í tankinn |
Author: | Alpina [ Mon 22. Apr 2013 19:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
G420 conversion,, er ekki bara að selja þennann og kaupa bsk bíl oem ![]() |
Author: | Tombie [ Mon 22. Apr 2013 21:55 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
http://suchen.mobile.de/auto-inserat/bm ... res=EXPORT Ódýrasti E39 540i BSK sem að er ekki touring og er með TU mótor, kostar 3000€ og er ekinn yfir 300.000km... Svo á eftir að flytja þetta heim... og tolla og ladída ??? Ég keypti þennan bíl á minna heldur en 3000€, og þó að ég kasti 600.000kr í þennan bíl þá mun hann ennþá standa undir verði !!! Ég hlýt að ráða sjálfur hvað ég geri, mér langar að gera G420 conversion seinna og það verður gert, bara ekki í náinni framtíð hann er fínn svona sjálfskiptur. |
Author: | sh4rk [ Mon 22. Apr 2013 22:20 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
Tombie wrote: http://suchen.mobile.de/auto-inserat/bmw-540i-ebersbach/174000777.html?lang=de&pageNumber=1&__lp=3&scopeId=C&sortOption.sortBy=price.consumerGrossEuro&makeModelVariant1.makeId=3500&makeModelVariant1.modelId=24&makeModelVariant1.searchInFreetext=false&makeModelVariant2.searchInFreetext=false&makeModelVariant3.searchInFreetext=false&makeModelVariantExclusion1.searchInFreetext=false&transmissions=MANUAL_GEAR&negativeFeatures=EXPORT Ódýrasti E39 540i BSK sem að er ekki touring og er með TU mótor, kostar 3000€ og er ekinn yfir 300.000km... Svo á eftir að flytja þetta heim... og tolla og ladída ??? Ég keypti þennan bíl á minna heldur en 3000€, og þó að ég kasti 600.000kr í þennan bíl þá mun hann ennþá standa undir verði !!! Ég hlýt að ráða sjálfur hvað ég geri, mér langar að gera G420 conversion seinna og það verður gert, bara ekki í náinni framtíð hann er fínn svona sjálfskiptur. Það er nú allveg í lagi þó að billinn sé kominn yfir 300000 km töluna og svo er alltaf hægt að fiffa reikninginn fyrir bilnum |
Author: | Angelic0- [ Mon 22. Apr 2013 22:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
Fiffa pappíra, ertu að stinga uppá að maðurin svíki undan skatti ![]() Hann fékk bílinn á brandara prís, mótorinn vinnur feyki vel og bíllinn er nokkuð solid ef að menn líta framhjá titring í drifrásinni (upphengja) og smá pillerí... Gæti verið að það hafi eitthver tæmt slökkvitæki í húddið líka, en var dælt úr svoleiðis í tankinn ![]() Það er allavega vesen á bensíndæminu, erum að reyna að diagnosa það... héldum að þetta væri sambandsleysi, virðist stundum ná að tæma tankinn, stundum ekki... Gæti eflaust verið tengt því ef að það var tæmt slökkvitæki í tankinn... |
Author: | íbbi_ [ Tue 23. Apr 2013 00:27 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
já það var tæmt úr tæki í tankinn, en það var annaðhvort búið að skipta um tankinn eða hreinsa hann. gætir prufað að kíkja á síuna |
Author: | Angelic0- [ Tue 23. Apr 2013 01:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
Nei, sko... bensínmælirinn er alveg úti að skíta og mér grunar að þetta sé eflaust tengt þessu atviki... Ég á annan tank handa honum, eflaust best að negla honum bara upp í staðinn fyrir þennan og skipta um bensínsíuna og eitthvað... Greinilega líka verið búið að mölva ALLAR rúður í honum, því að allar hurðarnar eru fullar af glerbrotum og eitthvað fancy ![]() |
Author: | Tombie [ Tue 23. Apr 2013 02:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540iA |
mér var sagt að það leinist þráður um þetta ódæðisverk !!! ![]() ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |