bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 540iA
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61070
Page 3 of 4

Author:  Tombie [ Sun 28. Apr 2013 05:12 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

verum ekkert að velta okkur uppúr þessu fortið er fortið og nú er hun grafinn

nú byrjar uppgángurinn á þessum þrælgóða 540 þrátt fyrir alt sem hefur verið gért honum

eg veit sjálfur að það se ekki danni sem hefur verið að feila svonna allsvakalega í uppsetninguni á þessari skiptingu

eftir helgi mun ég koma bílnum á liftu og setja níju drifskapts uppheingjuna og setja níja bolta á drifið nítt pústkérfi og skoða bremsubúnað / stífur / fóðríngar osf

Author:  íbbi_ [ Sun 28. Apr 2013 06:57 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

tankurinn var hreinsaður.

eruði búnir að ATH með ventlalokspakningarnar? danni hélt að þær væru orðnar slappar, maður hefur ófáum sinnum lagað ógang í m60/2 á þann hátt..

Author:  Tombie [ Sun 28. Apr 2013 12:28 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

virðist vera leki þar en maður skoðar það þegar að þvi kemur

Author:  Angelic0- [ Sun 28. Apr 2013 13:55 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

íbbi_ wrote:
tankurinn var hreinsaður.

eruði búnir að ATH með ventlalokspakningarnar? danni hélt að þær væru orðnar slappar, maður hefur ófáum sinnum lagað ógang í m60/2 á þann hátt..


Ventlalokspakkningarnar eru toast, en það er samt enginn ógangur í bílnum...

Það er meira böggandi að vera stundum bensínlaus þegar að mælirinn segir að það séu 15 eða 30 lítrar eftir....

Það er eflaust eitthvað sambandsleysi á bensíndælunni, virðist allavega vera þannig...

En þetta er allt að fara að skána, byrjar í vikunni :)

Author:  Tombie [ Sat 04. May 2013 02:19 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

þá er maður kominn með drifskaptsuppheingju og 4 níja húna 3 að utan og 1 að innan

lenti samt i þessu leiðindar ofhitunarveseni bara rétt áðan á brautini sauð á bílnum og vesen

nuna hætir ekki að sjóða rétt náði að koma bílnum heim í hlað

Author:  íbbi_ [ Sat 04. May 2013 03:47 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

taktu yfirfallskútinn af vatnskasanum og skoðaðu hann, koma oft sprungur í hann

oft sjást þær illa

Author:  Angelic0- [ Sat 04. May 2013 13:06 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

Ég er búinn að vera að reyna að ná í stráksa, en ég var sofandi þegar að hann hringdi með "distress call" í nótt...

Þykir líklegt að þar sem að raflögnin fyrir auxilary fan brann (já kviknaði í) um daginn, hafi bíllinn ofhitnað og eins og við BMW menn vitum þarf að lofttæma svona enclosed kælikerfi...

Þetta veit drengurinn ekki, og bætti sennilega bara á bílinn og allt fullt af lofti...

Ég vona þín vegna Hreiðar að þú hafir ekki tekið þann pól í hæðina að keyra bílinn heim með allt rauðglóandi :!:

Author:  D.Árna [ Mon 06. May 2013 07:00 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

Þessi stóð á Selfossi í eitthvern tíma..alltaf bilaður vegna þess að það var ekki gert annað en að þjösnast og svo var það alltaf fyrri eiganda að kenna...

Ekkert annað en sorglegt að sjá hvernig fór fyrir bílnum og vonandi að það verði gert eitthvað gott úr honum :!:

Author:  Tombie [ Fri 10. May 2013 00:20 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

jæja þá byrjar alt bíllinn fer á lyftu og verður þá skipt um eftirfarandi

Öxulbolta
Drifskaptsuppheingju
Hurðahúna
Skynjarateingið

Vatnslekinn sem orsakar ofhitnun (suðu) verður fundinn og lagaður

Rifið veður endakúturinn og aftari miðjukúturinn og sett verður tvöfalt rör sett í staðin afturúr :thup:

Author:  gummz13 [ Thu 16. May 2013 17:39 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

Það er engin smá saga á þessum :p

En getur orðið mjög flottur ef þessi plön fara í gegn.

Author:  Tombie [ Fri 17. May 2013 12:28 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

þá er komið nítt púströr frá hvarfa

búið er að leitast eftir bánki í drifi/drifskapti/skiptingu finst út að orsökin er drifpúði ónítur

næst á dagskrá er að skipta um hann og setja m5 drif

klára setja annað rör samsíða því sem komið er

er kominn með níju húnana

myndir koma fljótlega

Author:  D.Árna [ Tue 21. May 2013 14:16 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

Tók í þennan í gær .. VANGEFIÐ flott hljóð í þessu og virkar fyrir allan peninginn :!:

Author:  Tombie [ Tue 28. May 2013 19:44 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

bremsurnar að framan eru komnar undir

Author:  Dagurrafn [ Thu 30. May 2013 11:01 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

Tombie wrote:
bremsurnar að framan eru komnar undir...ætla réttsvo að vona að það hafi verið bremsur þar fyrir! :lol:

Author:  Tombie [ Sun 02. Jun 2013 13:36 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540iA

jebb járn í járn

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/