Ákvað að gera þráð um bílinn minn,
Þetta mun vera E39 540i sem að rann af færibandinu 17.02.1999 og hefur fengið að sæta misgóðri meðferð.
Ég eignast hann fyrir nokkrum dögum og það er hitt og þetta sem að þarf að laga,
Sjálfskiptingin hagaði sér eitthvað illa, en eftir að hafa ekið bílnum í þessa nokkra daga sem að ég er búinn að eiga hann þá hefur hún skánað.
Það sem að þarf að gera fyrir bílinn í fljótu bragði er;
- skipta um skiptingarpúða
x Skipta um drifskaptsupphengju
x Laga pústkerfi (smíða custom nýtt býst ég við að gera)
- Fara yfir fóðringar og stýrisenda (millibilstöng)
- Laga ABS og DSC
- Skipta um hurðarhúna (alla 4, beleive it or not)
- Mála topp, silsa og framenda
Það sem að mér langar að gera í framtíðinni er;
- Heilmála bílinn í Morametallic (Viktor "angelic0-" stakk upp á þessum lit þegar að ég ætlaði að mála Daytonaviolet)
- 19" BBS LM felgur (er hægt að fá 11" að aftan og 9" að framan?)
- Full M-Tech kit og M-Sportsitze
- Facelift Fram og Afturljós - Clear Indicators & CELIS ekki DEPO
- Dynavin Android head-unit og BSW hátalara og bassabox pakka
- M5 drif og KW Coilovers
- Getrag 420 Conversion
Myndir;


Fæðingarvottorð;
Code:
VIN WBADN61070GG86324
Type code DN61
Type 540I (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M62/TU
Displacement 4.40
Power 210
Drive HECK
Transmission AUT
Colour BIARRITZBLAU METALLIC (363)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod.date 1999-02-17
Options
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S261A SEITENAIRBAG FUER FONDPASSAGIERE Side airbags for rear passengers
S299A LM RAEDER MIT MISCHBEREIFUNG BMW LA wheels with mixed tyres
S302A ALARMANLAGE Alarm system
S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats velours
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjustment, electric, with memory
S465A DURCHLADESYSTEM Through-loading system
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S500A SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG Headl.washer system/intensive cleaning
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A XENON-LICHT Xenon Light
S676A HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM HiFi speaker system
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Dealer List Europe
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board literature, German
S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Omission of outer-skin preservation
Standard equipment
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S202A STEPTRONIC Steptronic
S210A DYNAMISCHE STAB. CONTROL (DSC) Dynamic stability control
S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S548A KILOMETERTACHO Kilometre speedo
S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control
S665A RADIO BMW BUSINESS Radio BMW Business RDS
Information
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S464A SKISACK Ski bag