bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 - update 20.05.14 - stór kassi dottinn í hús @bls8
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=61025
Page 1 of 9

Author:  Geir Elvar [ Tue 16. Apr 2013 13:20 ]
Post subject:  E39 - update 20.05.14 - stór kassi dottinn í hús @bls8

Jæja, þar sem ég er nýr hér og þar sem þetta er fyrsti BMWinn minn fannst mér vera kominn tími á þráð um projectið mitt.

Ég seldi Imprezuna sem ég átti síðan 2009 til Bjössa vinar míns og fékk þennan unaðslega BMW í skiptum. Þetta er ss. '99 árg af BMW 520, mega þétt og gott eintak.

Kominn tími á einhverja lúxus kerru loksins og stefnan sett á eitthvað áhugavert.


Um bílinn:

Bíllinn er eins og er með tau sætum en verður leðraður fyrir sumarið, tvískipt digital miðstöð, topplúga, rafmagn í öllum rúðum, nýjar spyrnufóðringar að framan og nýtt í bremsum að framan. Það er smurbók frá upphafi og bíllinn rétt keyrður yfir 200þús kílómetrana.

Daginn eftir að ég fékk hann var hann tekinn og þrifinn aðeins.
Image

Kíkti á Tinna og Bergstein og fékk þá til að lesa af bílnum og eyða út kóðum, þarf að skipta um ABS skynjara V/M að aftan og festa eina bremsuhlífina betur (nuddast í).
Image

Nýttum svo fyrsta góða veðrið um daginn til að þrífa bílinn hans Símons félaga og ákvað að taka minn einnig.
Image

Verslaði svo framstuðara með ALPINA front-lippi til að vera öðruvísi, ásamt facelift nýrum af Bergsteini sem sjást á myndinni fyrir ofan.
Image

Og facelift framljós.
Image

Svo núna í gær tók ég bílinn og skveraði hann allan með Zymöl fyrir góða veðrið.
Image

Image

Image

Svo ein frá ofbirtunni í morgun!
Image

Næst á dagskrá er að finna M-tech afturstuðara, skottlipp og afturljós og henda honum í heilmálun ásamt fjöðrun til að leggja hann á jörðina og svo eitthvað smádót sem verður einnig gert :)


Skal reyna að vera duglegur að update-a eins og ég get.

Author:  íbbi_ [ Tue 16. Apr 2013 14:55 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

ég átti þennan. afar góður bíll verður að segjast


en það er ekkert að ABS skynjaranum, það er ABS heilinn sem er farinn, hann gefur villu á skynjarann að aftan, en eðalbílar mældu heilan og hann er orsökin, svona áður en þú eyðir í skynjara, bíllinn er búinn að vera abs laus í 2-3 ár

Author:  Dagurrafn [ Tue 16. Apr 2013 16:45 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

lofar góðu.. en er ekki alveg viss hvort alpina framstuðari og mtech afturstuðari mixi vel saman :|

Author:  rockstone [ Tue 16. Apr 2013 17:31 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

:thup:

Author:  Geir Elvar [ Tue 16. Apr 2013 19:20 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

íbbi_ wrote:
ég átti þennan. afar góður bíll verður að segjast


en það er ekkert að ABS skynjaranum, það er ABS heilinn sem er farinn, hann gefur villu á skynjarann að aftan, en eðalbílar mældu heilan og hann er orsökin, svona áður en þú eyðir í skynjara, bíllinn er búinn að vera abs laus í 2-3 ár


Svenni sem átti hann á undan Bjössa sagði að hann hafi látið skipta um heilann en þetta hélt áfram. Þetta lýsir sér þannig að hann er eðlilegur þangað til hann er orðinn heitur en eftir það dettur hraðamælirinn út, ABS ljósið og spólvarnarljósin koma :/ Einhver sem er með betri skýringu á þessu?


dassirafn wrote:
lofar góðu.. en er ekki alveg viss hvort alpina framstuðari og mtech afturstuðari mixi vel saman :|


Ég vil meina það, kemur bara í ljós :)

Author:  Eggert [ Tue 16. Apr 2013 20:56 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

Það að hann detti út þegar vélin er orðin heit er einmitt merki um að heilinn sé farinn að gefa sig...

Bara testa/skipta um skynjarann og lesa svo aftur af bílnum. :thup:

Author:  íbbi_ [ Tue 16. Apr 2013 21:02 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

þegar ég átti hann þá voru spólvörnin/abs úti, kom aldrei inn eða út eða neitt síkt bara úti 24/7
það hinsvegar kom aldrei neitt upp með hraðamælirinn meðan ég átti hann.
hann var í tengdafjölskylduni áður en ég kaupi hann og hann var svona þegar þau kaupa hann

ég lét lesa hann og hann gaf villu á skynjarann að aftan, davíð (slapi) hjá eðalbílum mældi heilann og dæmdi hann off

Author:  Eggert [ Tue 16. Apr 2013 21:05 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

íbbi_ wrote:
þegar ég átti hann þá voru spólvörnin/abs úti, kom aldrei inn eða út eða neitt síkt bara úti 24/7
það hinsvegar kom aldrei neitt upp með hraðamælirinn meðan ég átti hann.
hann var í tengdafjölskylduni áður en ég kaupi hann og hann var svona þegar þau kaupa hann

ég lét lesa hann og hann gaf villu á skynjarann að aftan, davíð (slapi) hjá eðalbílum mældi heilann og dæmdi hann off


Ef hraðamælirinn er í lagi og helst þannig þá er heilinn í lagi, ég er nokkuð viss um það... (það er amk þannig með E38)

Author:  íbbi_ [ Tue 16. Apr 2013 21:08 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

já. eðalbílar dæmdu hann allavega ónýtann. og ég lét fylgja með bílnum upphæð fyrir uppgerðum í gegnum eðalbíla

en geir tekur fram að það sé búið að skipta um hann

Author:  slapi [ Wed 17. Apr 2013 00:33 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

Eggert wrote:
íbbi_ wrote:
þegar ég átti hann þá voru spólvörnin/abs úti, kom aldrei inn eða út eða neitt síkt bara úti 24/7
það hinsvegar kom aldrei neitt upp með hraðamælirinn meðan ég átti hann.
hann var í tengdafjölskylduni áður en ég kaupi hann og hann var svona þegar þau kaupa hann

ég lét lesa hann og hann gaf villu á skynjarann að aftan, davíð (slapi) hjá eðalbílum mældi heilann og dæmdi hann off


Ef hraðamælirinn er í lagi og helst þannig þá er heilinn í lagi, ég er nokkuð viss um það... (það er amk þannig með E38)



Hraðamælirinn er tekinn eftir hjólhraðanum á v/afturhjóli.
Hvaða rás sem er af 4 getur bilað í heilanum þannig að þetta er ekki alveg rétt hjá þér.

Author:  Geir Elvar [ Wed 17. Apr 2013 00:36 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

slapi wrote:
Eggert wrote:
íbbi_ wrote:
þegar ég átti hann þá voru spólvörnin/abs úti, kom aldrei inn eða út eða neitt síkt bara úti 24/7
það hinsvegar kom aldrei neitt upp með hraðamælirinn meðan ég átti hann.
hann var í tengdafjölskylduni áður en ég kaupi hann og hann var svona þegar þau kaupa hann

ég lét lesa hann og hann gaf villu á skynjarann að aftan, davíð (slapi) hjá eðalbílum mældi heilann og dæmdi hann off


Ef hraðamælirinn er í lagi og helst þannig þá er heilinn í lagi, ég er nokkuð viss um það... (það er amk þannig með E38)



Hraðamælirinn er tekinn eftir hjólhraðanum á v/afturhjóli.
Hvaða rás sem er af 4 getur bilað í heilanum þannig að þetta er ekki alveg rétt hjá þér.


Fix it please!

Author:  odinn88 [ Wed 17. Apr 2013 01:37 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

fmhann er að looka mjög vel hjá thér geir og eg hel ad thu eigir eftir ad gera hann mjög góðann verst bara hvað það er lítill mölótor í honum
en miða við hvernig imprezan varð þá verður þessi geðveikur

og eitt að lokum til hamingju með að vera kominn á alvöru bíl :thup:

Author:  slapi [ Wed 17. Apr 2013 06:52 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

Geir Elvar wrote:
slapi wrote:
Eggert wrote:
íbbi_ wrote:
þegar ég átti hann þá voru spólvörnin/abs úti, kom aldrei inn eða út eða neitt síkt bara úti 24/7
það hinsvegar kom aldrei neitt upp með hraðamælirinn meðan ég átti hann.
hann var í tengdafjölskylduni áður en ég kaupi hann og hann var svona þegar þau kaupa hann

ég lét lesa hann og hann gaf villu á skynjarann að aftan, davíð (slapi) hjá eðalbílum mældi heilann og dæmdi hann off


Ef hraðamælirinn er í lagi og helst þannig þá er heilinn í lagi, ég er nokkuð viss um það... (það er amk þannig með E38)



Hraðamælirinn er tekinn eftir hjólhraðanum á v/afturhjóli.
Hvaða rás sem er af 4 getur bilað í heilanum þannig að þetta er ekki alveg rétt hjá þér.


Fix it please!



Þessa dagana er hætt að borga sig að senda þessi box út til viðgerðar , sterkur leikur taka Bosch númerið af því og senda Bílanaust

Author:  Eggert [ Wed 17. Apr 2013 09:28 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

slapi wrote:
Þessa dagana er hætt að borga sig að senda þessi box út til viðgerðar , sterkur leikur taka Bosch númerið af því og senda Bílanaust


Ha?

Author:  bErio [ Wed 17. Apr 2013 11:54 ]
Post subject:  Re: E39 - Low N' Slow build

Bilanaust er umboðsaðili Bosch á landinu

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/