bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 05:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 145 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next
Author Message
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
eignaðist þessa líka eðal skutbifreið aftur rétt í þessu.

ég átti þennan bíl fyrir 4 árum, og langaði alltaf í hana aftur. þannig að þegar mér bauðst hún upp í ákvað ég að slá til.

hún hefur lengst af verið í eigu sama aðila síðan ég átti hana, og hefur hann hugsað GRÍÐALEGA vel um hana verður að segjast
fór m.a í inspectionII núna í september. hann lét líka mála stóran part af henni, setti einhverja dúndur coilovera í hana og flr


þetta er nú eflaust með fágætari bmw-um sem hafa komið hingað heim, bara framleiddar 146 í heildina, og svo er þessi individual í þokkabót,

þetta er eflaust einhver best búni þristur sem ég hef séð.
m.a:
leður
exclusive viður
navi/dvd/tv
sportstýri
xenon
glerlúga
digital miðst
parktronic
sími
rafmagn í öllu m/ minnispakka
hiti í sætum
harman kardon/magasin
sportstólar
gardína
svart toppáklæði(individual)
shadowline (individual satin)
og flr og flr...

mótorinn er alpinas own, þetta er S52 blokk með alpina heddi/ásum/soggrein/pústi. með ZF 19kassa með alpina hlutföllum, ventlaboddýi/convertor, skiptur með hnöppum í stýrinu,

var að renna honum í hlað rétt áðan, djöfull er þetta skemmtilegur bíll..

Image
Image
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Fri 15. Mar 2013 22:26, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 22:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
:drool:

Til hamingju með bílinn.................aftur

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Frábært að þú ert kominn með hann aftur, frábær bíll :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 22:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
klikkað fallegur bíll hjá þér og til hamingju með að vera kominn á þennan grip aftur

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HAha.. :thup: :thup:

þetta er æði :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Its got potential

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Til lukku með hann.

Er þá Camaro farinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takk takk,

já ég er djöfull ánægður með þetta. nú hef ég líka samanburðinn þar sem ég á alveg hráan 318 bíl líka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gamlar myndir síðan ég átti hana, alpinu felgurnar eru hvorki meira né minna en hvítar í dag

Image
Image
Image
Image
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
hvernig eignaðistu þennan ?
já og til hamingju, þessi er góður.

Image

Image

Image

ég hugsaði rosalega vel um hann þegar ég átti hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég tók hana upp í camaroinn,

já hún ber nú meðferðina með sér. bíllinn hefur bara batnað ef eitthvað er síðan ég átti hana,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
hef langað í þennan í soldinn tíma núna, þetter er geðveikur bíll! vægast sagt :drool:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Dec 2012 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já það verður að segjast. þetta er helvíti magnaður andskoti 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Dec 2012 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Til hamingju með bílinn, þó mér finnist grátlegt að þú eigir ekki Camaroinn enn.

Ein létt spurning, hvað er þessi bíll ekinn í dag?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Dec 2012 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já það er aldrei gaman að horfa á eftir einhverju sem maður er búinn að eyða svona miklum tíma og peningum,
en það er alltaf hægt að smíða nýjan bíl,

heyrðu alpinan er ekin rúmlega 230, var flutt inn mikið ekinn, var ekinn 180 þegar ég kaupi hana fyrst,

en bíllinn er og hefur alltaf verið gríðalega heill og vel farinn, skothelt og skrásett viðhald. fór í inspectionII núna í sept.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 145 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group