bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 M5 1990 NV097
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=60903
Page 1 of 2

Author:  arnar.rafnsson [ Tue 09. Apr 2013 20:01 ]
Post subject:  E34 M5 1990 NV097

VIN: WBSHD91060BK02624
Type code: HD91
Type: M5 (EUR)
E series: E34
Series: 5
Type: LIM
Steering: LL
Doors: 4
Engine: S38
Displacement: 3.60
Power: 232
Drive: HECK
Transmission: MECH
Colour: SCHWARZ 2 (668)
Upholstery: BLAK LEATHER (0318)
Prod.date: 02/27/1990

Options
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S354A Windscreen, green-tinted upper strip
S401A Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S415A Sun-blind, rear
S423A Floor mats velours
S464A Ski bag
S494A Seat heating driver / passenger
S530A Air conditioning
S655A Radio Bavaria C business

Bíllin er í dag ekinn 211.xxx Km hann er ótrúlega þéttur og góður enda hefur hann fengi mikið og gott viðhald :thup:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  sh4rk [ Tue 09. Apr 2013 21:08 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Nice, smá meiri lækkun að framan þá er þetta fullkomið, þó svo ég fíli ekki hvítar miðjur í felgunum, en það er bara mitt mat

Author:  tolliii [ Tue 09. Apr 2013 22:23 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Til hamingju með þennan!
kemur vel út svona allur svartur með hvítar miðjur, en þarf lækkun.
Mjög töff ;)

Author:  Dagurrafn [ Tue 09. Apr 2013 22:42 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Ekki viss hvort þessar miðjur passi við þennan bíl, en "smá" lækkun myndi gera mikið fyrir þennan :thup:

Author:  rockstone [ Tue 09. Apr 2013 22:45 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Smá lækkun og þá er þetta hrikalega flott :thup:

Author:  arnar.rafnsson [ Wed 10. Apr 2013 06:57 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

takk fyrir strákar ég er ekki heldur viss með þessar miðjur, ég vildi bara sjá hvernig þetta kæmi út veit ekki hvað þetta verður lengi undir ég held að ég hallist meira að því að setja BBS style 5undir kvikindið á svoleiðis sett sem ég er að taka í gegn og planið er að gera þær eitthvað í þessa áttina

Image

svo smá lækknun að framan þá ætti þetta að tein liggja :?:

Image

Author:  bjarkibje [ Wed 10. Apr 2013 10:36 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

draumabíll!

Author:  Raggi M5 [ Wed 10. Apr 2013 12:25 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

þennan kannast maður nú aðeins við, átti hann í tvo ár 8)
en mín skoðun, setja venjuleg merki á húdd og skott. Svo er ég sammála með miðjurnar :thup:

Author:  olinn [ Wed 10. Apr 2013 12:30 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Keyrði framhjá þessum í gær eða fyrradag!
Einn af þessum drauma bmw !
Eina sem skar í augun voru bmw merkin :argh:

Annars myndi líka lífga uppá hann að smella m5 merki á skottið :thup:

Author:  Raggi M5 [ Wed 10. Apr 2013 12:35 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

það voru ///M5 merki bæði á skottinu og í grillinu....

10 ára gömul mynd 8)

Image

Author:  Hreiðar [ Wed 10. Apr 2013 13:33 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Geggjaður, mér finnst miðjurnar bara flottar hvítar ;)

Smá meiri lækkun og setja bara venjuleg BMW merki á húdd og skott! Þá er hann :thup: :thup: :thup:

Author:  arnar.rafnsson [ Wed 10. Apr 2013 15:02 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

ég er með eitthvað fettish fyrir svörtu og de-bage

á öll merkin til en sjáum hvað setur :alien:

Author:  fart [ Wed 10. Apr 2013 15:05 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

arnar.rafnsson wrote:
ég er með eitthvað fettish fyrir svörtu og de-bage

á öll merkin til en sjáum hvað setur :alien:

Þessi BMW merki eru aaaaaaaalveg off..

Author:  bErio [ Wed 10. Apr 2013 16:16 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

Please ekki gera style 5 felgurnar svartar

Author:  arnar.rafnsson [ Wed 10. Apr 2013 17:02 ]
Post subject:  Re: E34 M5 1990 NV097

bErio wrote:
Please ekki gera style 5 felgurnar svartar


Það mun ég sennilegast ekki gera þarsem hann Viktor plataði þær af mér fyrir lítið fé ídag fara undir 325hvíta cabrioin hans, þetta eru hvorteð er 17 sem er alve tommu of lítið undir minn :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/