Eignaðist þennan nuna a föstudaginn, kannast sennilega flestir við hann enda nokkrir herna inna bunir að eiga hann.
E34 540i sedan
Sjalfskiptur
210mm 3.15 LSD
Iþrottastolar m/rafmagni og hita
Svart leður
Hella Dark
Kasettu geymsla fyrir 6 kasettur
Kasettu tæki
ASC+T
Fine wood trim
Shadowline
M60B40
Sterlingsilber metallic
Astand er nokkuð gott og billinn er mjög þettur og goður i akstri, skipting mjög smooth, velin þett og goð en það þarf að kikja a atriði eins og vatnsdælu, viftureimar og hjol, pakkdosir og legur i drifi, ASC+T kerfið er að striða mer, lakkið hefur seð betri tima(nokkrir ryðblettir og vel veðraður topppur) og framsætin æpa á malningu og aburð.
Þessu verður öllu kippt i lagið a næstu manuðum, er nu þegar buinn að skipta um einn abs skynjara, setja nyjar perur i mælaborð og bæta við þeim sem vantaði(ABS&ASC+T), leira og bona, setja bilinn a 17'' Style 32 a nyjum heilsarsdekkjum sem eg fekk lanað af sjöunni minni þar sem hun verður ekki i notkun i vetur. A eftir að taka einhverjar myndir af bilnum en þangað til ætla eg að fa að stela þessari fra fyrri eiganda.
