Ég keypti mér þennan eðalvagn 1.ágúst. Er búin að vera lengi á leiðinni í að búa til þráð um hann og hér kemur hann loksins.
Þetta er umboðsbíll, keyptur nýr af B&L, keyrður 178 þús. Það hefur alltaf verið hugsað rosalega vel um hann. Þjónustaður af TB, Eðalbílum og B&L. Toppsmurbók,

Rosalega eigulegur bíll og algjör lúxus að keyra hann. Bíllinn er núna geymdur inni þar sem að ég tými ekki að nota hann yfir veturinn.
Fleiri upplýsingar4,4 lítrar V8 285,6 hestöfl
Steptronic sjálfskipting
Orient blár - dökkblár
Montana svart leður
Þjónustutölva - engin pixlavandamál!
Cruize Control
Hliðar öryggispúðar afturí
Þjófavarnarkerfi
Litaðar rúður : green cone front window
Glersóllúga
Gardínur afturí og í afturrúðu
Fjölstillanleg rafmagnsdrifin sæti m/ minni
Hiti í framsætum
Hiti í aftursætum
Hreinsunarbúnaður á framljósum
Park distance control : framan og aftan
Spólvörn
Xenon ljós, original
Sjálfvirk loftkæling
Sér loftkæling aftur
Sími - GSM
BMW hljóðkerfi (RDS)
6 diska CD magasin
M leður stýri með stjórntökkum
18" Style 32 radial felgur
Og margt fl.








