bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 Compact M54B25 supercharged
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=60613
Page 1 of 7

Author:  Gunnars1 [ Thu 21. Mar 2013 23:27 ]
Post subject:  BMW E36 Compact M54B25 supercharged

Sælir meðlimir :D þetta er semsagt djásnið mitt og fyrsti bíll.

Keypti hann af frænda mínum sumarið 2012 sem hafði sett í hann vél úr 318Is (var original 316), nokkrum mánuðum seinna ákváðum ég og faðir minn að dunda okkur við það að setja í hann vél úr 2004 325i E46, semsagt M54B25.

Þetta var fyrsta skiptið sem við höfðum skipt um vél í BMW og var mesta vinnan fólgin í því að stara á endalaus diagröm og rekja víra. Við mjökuðum okkur í gegnum vírana í gegnum veturinn og get ég ekki sagt að það hafi verið leiðinlegt :D

Eftir að hann var orðinn ökuhæfur var farið með hann á pústverkstæði, pústið er semsagt Y-pipe frá pústgreinum í einfalt 2.5" rör aftur í endakút. (rip endakútur hann er ekki meðal oss lengur)

Það sem búið er að gera við hann hingað til:

M54B25 og kassi. AC compressor tekinn af.
2.5" púst
"custom" Loft intak.
GAZ coilover (GHA302) w/ alumi rear pillowball
Innrétting strippuð
Körfustóll (recaro) f/ bílstjóra
Takata 4 pt belti.
Grip Royal "knight" stýri 350mm
3,73 LSD
Porsche LSD kúplingar x
Water temp , oil temp x , oil press x gauges
Rafmagns vifta
Polyurethane trailing arm fóðringar x
Flækjur
Front camber kit "að eigin hönnun" -2 gráður
Mono wiper

192-200 hp
1100 kg með hálfum tanki.

Framtíðar plön:

Stærri vasskassi (mögulega kassa úr Sr20det bíl, vonandi núna í vetur) (kannski)
Z3 1.9 steering rack.
Superstyle E36 Knuckle kit.
Urethane subframe og drifs fóðringar.
Körfustólar + 4 punkta harness.
Camber plötur að framan.
TRA Kyoto Rocket Bunny spoiler (þyrfti að mixa á) eða eithvað annað.
Létta meira (ef hægt)

Nokkrar myndir:

huge;
Image

Image

Image

Image

Image

Style 5 ^_^

Image

Image

Nokkrar gamlar myndir:

Image

Image

Mk3 Golf lip :alien: gatan eitthvað búinn að púsa það niður núna :P

Image

Image

Image

Svona var hann þegar ég fékk hann.

Image

Þegar ég fékk vélina í hendurnar.

Image

Image

Aðeins nýlegri mynd.

Image

Rauð Clubsport sæti 8)

Image

Núna vantar bara harness :lol:

Image

Nýrri myndir vonandi bráðlega.

Author:  bjarkibje [ Thu 21. Mar 2013 23:34 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

vá að þú hafir nennt þessu ! :shock:
plug and play að swappa m50 vél í þetta nánast! big props :thup:
komdu fleiri myndir af bílnum sjálfum


örugglega eini e36 með m54 ??

Author:  Bandit79 [ Thu 21. Mar 2013 23:58 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

bjarkibje wrote:
vá að þú hafir nennt þessu ! :shock:
plug and play að swappa m50 vél í þetta nánast! big props :thup:
komdu fleiri myndir af bílnum sjálfum


x 2 ! :thup:

Author:  íbbi_ [ Fri 22. Mar 2013 00:42 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

:thup:

Author:  Aron [ Fri 22. Mar 2013 00:44 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Bara töff.

Author:  einarlogis [ Fri 22. Mar 2013 00:45 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Snyrtilega frágengið swap :thup: verður gaman að sjá þennan uppá braut einhverntíman

Author:  Danni [ Fri 22. Mar 2013 02:16 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Magnað swap :shock: :shock:

Author:  eiddz [ Fri 22. Mar 2013 05:21 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Virkilega snyrtilega gengið frá :thup:
Hvernig er þetta annars að vinna ?

Author:  IvanAnders [ Fri 22. Mar 2013 08:20 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Geggjað!!!!

Fleiri myndir af bílnum sjálfum?

Author:  gunnar [ Fri 22. Mar 2013 09:30 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Innilega til hamingju.

Frábært þegar menn leggja í svona verkefni,

Bíllinn verður eflaust mega skemmtilegur með stífari fjöðrun og læstu drifi.

Thumbs up :thup:

Author:  rockstone [ Fri 22. Mar 2013 09:59 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Vel gert! :D

Author:  BjarkiHS [ Fri 22. Mar 2013 10:53 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Glæsilegur frágangur, og flott swap :)

Author:  IvanAnders [ Fri 22. Mar 2013 11:30 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Það eina sem hægt er að setja útá þetta, er að mínu mati, loftsían, þessi sveppur er ekki að gera sig að mínu mati, nota "OEM" BMW loftsíubox.

Author:  Bartek [ Fri 22. Mar 2013 12:04 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Normalnie Super Duper Zajebiscie! :thup: :thup: :thup:


Til Hamingju með það að néna þessu... bara flott SWAP!

Author:  Mazi! [ Fri 22. Mar 2013 12:57 ]
Post subject:  Re: BMW E36 Compact M54B25 Swap

Bara töff!

Hvernig græjaðiru ews?

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/