bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 17. Mar 2013 00:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2011 01:26
Posts: 81
Location: Kópavogur
Ákvað að stækka aðeins við mig og fékk mér V12 750i sem er hlaðinn aukabúnaði og lýtur rosalega vel út :mrgreen:

Aukapakki:
* Hiti í stýri og sætum frammí og afturí
* Rafmagn í sætum m/ tvískiptu baki
* Rafmagn í öllum rúðum
* Glertopplúga
* Tvöfalt gler
* Auto dimmer í öllum speglum
* Aksturstölva
* Aðgerðarstýri með rafmagnshreyfingum
* Air Condition
* Rafdrifin gardína í afturglugga manual í hliðargluggum
* Smokers Package
* Leðruð comfort sæti með memory, mælaborð, miðjustokkur, hurðaspjöld ofl
* Tvískipt rafstýrð miðstöð
* Fjöðrun með EDC
* Taumottur
* Skíðapoki
* Þjófavörn
* ABS m/ skriðvörn
* Cruize Control



Þarf að gera ýmislegt fyrir hann eins og marga aðra bíla á þessum aldri en auðvitað verður allt gert almennilega :!:

_________________
E39 523ia Sedan

Mercedes Benz E50 ///AMG (Sold)
Honda Civic 1.4 (Sold)
E38 750i (Sold)
VW Golf 1.4 (Sold)
E36 316i Coupe (Sold)
E39 520ia Sedan (Sold)
Hyundai Accent (Sold)
E36 316i Compact (Sold)
E36 318i Sedan (Sold)
Subaru Impreza WRX (Sold)
Subaru Impreza GX (Sold)


Last edited by einarlogis on Fri 10. May 2013 15:19, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Mar 2013 00:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Til hamingju ! :thup:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Mar 2013 03:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Gerir hann góðan :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Mar 2013 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Þessi ljós :lol: annars fínasti efniviður !!

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Mar 2013 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
flottur þessi.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Mar 2013 18:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2011 01:26
Posts: 81
Location: Kópavogur
Þakka góð comment :thup: held maður setji þennan inn þegar maður er kominn með daily druslu til þess að laga flest allt sem er að, bara bensínkostnaðurinn að nota þennan sem daily myndi safnast fljótt upp í viðgerðir á honum enda gríðarlega stór mótor.

_________________
E39 523ia Sedan

Mercedes Benz E50 ///AMG (Sold)
Honda Civic 1.4 (Sold)
E38 750i (Sold)
VW Golf 1.4 (Sold)
E36 316i Coupe (Sold)
E39 520ia Sedan (Sold)
Hyundai Accent (Sold)
E36 316i Compact (Sold)
E36 318i Sedan (Sold)
Subaru Impreza WRX (Sold)
Subaru Impreza GX (Sold)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Af með merkið, ógeðisljósin og aðrar felgur, samlita silsana og þá ertu BALLIN :!:

Annars er þetta frekar basic búnaður í E38 750i, fyrir utan Double Glazing, sem að er einstaklega kósý munar MIKIÐ á því hvað maður heyrir mikið þegar að maður er kominn á meiri ferðina...

Nema það sé búið að skipta um framrúðu og e'h snillingur hafi sett hana í með ANUS...

Góður efniviður, held að ég eigi OEM framljós handa þér með orange blinkers... strax skárra en þetta helvíti...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 02:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Bara flottur hjá þér gamli :thup:


P.s. hvenær ætlaru að samþykkja mig á Facebook gamli ? :lol: :shock: :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 04:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er nú eitt og annað þarna sem er ekki standart í 750,

já það er alltaf alveg alvöru að reka e38, alveg sama hvaða týpa það er af honum. en þetta eru æðislegir bílar.. svona 750 með fully leather. gardínum og flr er alveg hrikalega kósí bíll að sitja í.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Mar 2013 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
íbbi_ wrote:
það er nú eitt og annað þarna sem er ekki standart í 750,

já það er alltaf alveg alvöru að reka e38, alveg sama hvaða týpa það er af honum. en þetta eru æðislegir bílar.. svona 750 með fully leather. gardínum og flr er alveg hrikalega kósí bíll að sitja í.


Ég sé bara Hitann í Stýrinu, Tvöfalt Gler, Hita í Aftursætum og Gardínurnar sem að er ekki standard í E38 750i..

Finnst meira að segja mega fyndið að það sé búið að haka í "Delete Model Lettering" og svo hefur e'h snillingurinn keypt á hann 750i merki og sett það á :lol:

Bíllinn er samt flottur og hefur mega potential, virkar ábyggilega best af þessum E38 bílum hérna heima... þar sem að þetta er ábyggilega léttasti bíllinn :mrgreen:

Alltaf kósý að sitja í E38, hvort sem að það er 725tds, 728i, 730i, 730d, 735i, 740i, 740d eða 750i... ef að þeir eru long wheelbase er bara enn meira kósý að sitja í þeim 8)

Hlakka til að sjá bílinn eftir smá snýting ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 00:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2011 01:26
Posts: 81
Location: Kópavogur
Angelic0-: mátt senda mér pm með þessi ljós ;) og já hann drullast alveg áfram!

Yellow: Takk :) þekki ég þig ?

íbbi_: Já þetta er dýrt en þess virði vona ég :D

_________________
E39 523ia Sedan

Mercedes Benz E50 ///AMG (Sold)
Honda Civic 1.4 (Sold)
E38 750i (Sold)
VW Golf 1.4 (Sold)
E36 316i Coupe (Sold)
E39 520ia Sedan (Sold)
Hyundai Accent (Sold)
E36 316i Compact (Sold)
E36 318i Sedan (Sold)
Subaru Impreza WRX (Sold)
Subaru Impreza GX (Sold)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það eru 20" alpina felgur tl sölu í felgudálknum ;)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 01:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
einarlogis wrote:
Angelic0-: mátt senda mér pm með þessi ljós ;) og já hann drullast alveg áfram!

[b]Yellow: Takk :) þekki ég þig ?[/b]

íbbi_: Já þetta er dýrt en þess virði vona ég :D


Búinn að senda þér PM 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
einarlogis wrote:
Angelic0-: mátt senda mér pm með þessi ljós ;) og já hann drullast alveg áfram!

Yellow: Takk :) þekki ég þig ?

íbbi_: Já þetta er dýrt en þess virði vona ég :D


:lol:

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 19. Mar 2013 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Til lukku Einar :)
Var þessi ekki með 20" alpina felgur sem ég pantaði inn til landsins?


Yellow wrote:
P.s. hvenær ætlaru að samþykkja mig á Facebook gamli ? :lol: :shock: :lol:



Ert þú bara að stunda það að senda random kraftsmeðlimum vinabeiðnur á facebook? :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group