bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 16:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
Ætla aðeins að gera þráð um bíl sem ég keypti fyrir nokkru en hef ekkert getað gert í fyrr en núna en bíllinn sem um ræðir er e36 320 (eins og er) Coupe. Það þekkja örugglega flestir þennan bíl en Omar94 gerði gott fyrir hann en eitthvað hefur hann nú hrörnað síðan þá :P
Þegar ég fékk bílinn þá var hann með akstursbann út á bremsur, leka á stýrismaskínu og smit á vél og var ýmist annað að plaga hann eins og syncro farið í 2gír, hraðamælir virkar ekki, brotinn framstuðari, skornir gormar að framan og brotin felga og meira svona skemmtilegt .

En ég er búinn að kaupa allt sem þarf til að laga bremsurnar og verður farið í það um helgina og reynt að koma honum á götuna í kringum páskana, svo stuttu eftir að ég keypti hann keypti ég m50b25 og gírkassa sem er ekið um 200 minnir mig og bíður það bara fyrir sunnan eftir hentilegum tíma til að komast í bílinn. Keypti einnig framljós(Hin voru eitthvað leiðinleg og tengin pössuðu ekki í boddý-ið og svo ljót og öll í kítti) og er verið að reyna að laga framstuðarann og verður þetta svona það fyrsta sem gerist í bílnum en svo er eitthvað meira sem mann langar að gera eins og:

Læst Drif(Endilega PM ef einhver á 188mm drif og langar að losna við það) :P.
Rífa þennan forljóta spoiler af honum og fá þá bara lip í staðinn og mögulega efri spoiler.
Lækkun (Byrja örugglega á gormum en fer mögulega í Coilovers þegar líður á sumarið.
Og svo bara laga dældir og svona og sprauta.

Læt fylgja með nokkrar myndir af honum sumar ekkert sérstakar en sýna aðeins hvað er um að ræða..




Brotið í stuðaranum
Image


Old vs New
Image


Nýsprautuð nýru 8)
Image


Brotið í felgunni :(
Image


fáránlega gengið frá spoilernum..
Image


Last edited by DanniHumar001 on Fri 15. Mar 2013 18:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 16:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
Hmm... fæ myndirnar ekki til að virka :/ Ætti að vera hægt að sjá þær hérna http://imageshack.us/v_images.php


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Myndi skoða vel demparaturninn á honum frammí.

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 17:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Myndirnar virka ekki, ekki linkurinn heldur.

En er þetta ekki rauði bíllinn ?

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 18:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
Hmm kannski virkar þetta :S http://www.facebook.com/profile.php?id= ... tos_stream
En jú þetta er rauði bíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
Image

Image

Image

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 18:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
Takk fyrir þetta :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 18:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
DanniHumar001 wrote:
Takk fyrir þetta :)

litið mál


ég á kastara fyrir þig ;)

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 18:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
einarivars wrote:
DanniHumar001 wrote:
Takk fyrir þetta :)

litið mál


ég á kastara fyrir þig ;)


Hvað viltu fyrir þá? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
mikið virkar framhjólið farþegamegin aftarlega í hjólaskálinni :?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 21:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
jon mar wrote:
mikið virkar framhjólið farþegamegin aftarlega í hjólaskálinni :?

gæti það ekki bara verið ví hann er í smá begju eins og sést á myndini fyrir ofan og myndin er aðeins á ská?
eða tengist þetta kasni eh dempara turns vandamáli sem berio benti á að tékka á?
annars bara helvíti flottur bíll að sjá :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
jon mar wrote:
mikið virkar framhjólið farþegamegin aftarlega í hjólaskálinni :?


Var einmitt að velta þessu sama fyrir mér. Ætli demparaturninn hafi verið settur skakkur á þegar það var skipt um hann í þessum bíl?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þú getur fengið demparaturninn úr coupe'inum sem ég er að rífa ef það er vandamálið.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 21:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
á merkið fyrir þig á húddið og svo heyriru í mér með gormana :)

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e36 320 Coupe
PostPosted: Fri 15. Mar 2013 21:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
bjarkibje wrote:
á merkið fyrir þig á húddið og svo heyriru í mér með gormana :)


Búinn að senda þér PM :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group