bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gunni - BMW 323i E36 - Myndir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=6048 |
Page 1 of 3 |
Author: | Gunni [ Sun 16. May 2004 18:49 ] |
Post subject: | Gunni - BMW 323i E36 - Myndir |
Hér eru myndir og info um bílinn minn. Bifreiðin er BMW 323i og er fæddur 11/96. Litur er Montreal blár. Bíllinn er beinskiptur með topplúgu. Hann er með klarglas ljósum, M-speglum, M-hurðalistum og Rieger afturrúðuspoiler. Skórnir eru ekki af verri endanum, enda eru það 18" AC-Schnitzer type III felgur með conti sport dekkjum. Endilega kommentið! Hér eru svo nokkrar myndir. Það er hægt að smella hér til að sjá fleiri. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 16. May 2004 19:10 ] |
Post subject: | |
vá hvað hann er orðinn glæsilegur hjá þér ![]() En ætlaru eithvað að lækka hann ? það mætti alveg lækka hann um örfáa cm |
Author: | Gunni [ Sun 16. May 2004 19:14 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: vá hvað hann er orðinn glæsilegur hjá þér
![]() En ætlaru eithvað að lækka hann ? það mætti alveg lækka hann um örfáa cm Takk fyrir ![]() |
Author: | Ibzen [ Sun 16. May 2004 19:46 ] |
Post subject: | |
Djöfull er hann flottur maður! Töff felgur og liturinn alveg að gera sig... ![]() Hvar fékkstu annars þennan spoiler í afturrúðuna? Og hvað kostaði svona stykki? |
Author: | fart [ Sun 16. May 2004 20:05 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur Gunni. Hann er soldið jeppalegur á þessum felgum. spurning um nokkra cm í lækkun. |
Author: | Svezel [ Sun 16. May 2004 20:08 ] |
Post subject: | |
Geggjaður og nýju felgurnar eru SNILLD ![]() |
Author: | Heizzi [ Sun 16. May 2004 20:42 ] |
Post subject: | |
þetta er auðvitað bara rosalegt ![]() |
Author: | Gunni [ Sun 16. May 2004 21:01 ] |
Post subject: | |
Ibzen wrote: Djöfull er hann flottur maður! Töff felgur og liturinn alveg að gera sig... ![]() Hvar fékkstu annars þennan spoiler í afturrúðuna? Og hvað kostaði svona stykki? Ég keypti hann hjá Specialisten og mig minnir að þetta kosti eitthvað um 10þús kr hjá þeim. fart wrote: Glæsilegur Gunni. Hann er soldið jeppalegur á þessum felgum. spurning um nokkra cm í lækkun.
Hann verður lækkaður ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 16. May 2004 21:16 ] |
Post subject: | |
Flottur hjá þér. Þetta er fínt eins og þetta er að aftan, sést ekki almennilega hvort þörf sé á lækkun að framan. |
Author: | Djofullinn [ Sun 16. May 2004 21:47 ] |
Post subject: | |
Vá hann er orðinn klikkaður hjá þér ![]() ![]() ![]() Hvenær fékkstu þér felgurnar? Bara góðar! |
Author: | iar [ Sun 16. May 2004 21:59 ] |
Post subject: | |
Virkilega laglegur og vígalegir skór! ![]() |
Author: | ta [ Sun 16. May 2004 22:00 ] |
Post subject: | |
mjög flottur hjá þér, felgurnar góðar. eftir nokkra cm lækkun er hann þá ekki orðin fullkominn? |
Author: | Alpina [ Sun 16. May 2004 22:04 ] |
Post subject: | |
.. BARA í lagi |
Author: | Haffi [ Sun 16. May 2004 22:43 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: ..
BARA í lagi tek undir það |
Author: | Kristjan [ Sun 16. May 2004 22:55 ] |
Post subject: | |
Hvað er þetta á neðstu myndinni sem sést glitta í... Crossover eða? |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |