bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

My e39 520/97
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=60447
Page 1 of 1

Author:  Frímannsson [ Mon 11. Mar 2013 14:28 ]
Post subject:  My e39 520/97

MODELLEINFO

Merke: BMW
Modell: 5 Serie (E39)
Typ: 520i
Registreringsår: 1997-2000

TYPEINFO

Karosserikode: E39
Motorkode: M52-B20/M52-TUB20
Motoreffekt: 110

------------

KJØRETØYDATA

Kjøretøy: BMW 520 I 5/D
Understellsnummer: WBADD11030BN42012
Typegodkjenningsnummer:
Årsmodell: 1997
Førstegangsreg.: 1997
Førstegangsreg: 20010625
Avregistreringsdato: 0
Importert: J
Fra Understellsnummer:
Karosseri: Personbil
Karosseritype:
Kjøretøygruppe: PB
Farge: BLÅ
Siste PKK: 20101014
Neste PKK: 20130228

MOTORDATA

Drivstoff: Bensin
Motorkode:
Slagvolum: 1991
Effekt: 110
Enhet: Saknas
CO2 utslipp: 0
dB:
1/min:
Partikkelfilter: N/A

KRAFTOVERFØRING

Fremdrift:
Antall aksler: 2
Antall aksler med drift: 1
Girkasse:

MÅL OG VEKTER

Egenvekt: 1410
Totalvekt: 1945
Maks aksellast foran: 960
Maks aksellast bak: 1125
Lengde: 477
Bredde: 180
Sporvide foran: 0
Sporvide bak: 0

DEKKDIMENSJONER

Dekk foran: 205/65 R 15
Hastighetsindeks foran: V
Lastindeks foran: 94
Dekk bak: 205/65 R 15
Hastighetsindeks bak:
Lastindeks bak: 94

FELGDIMENSJONER

Felg foran: 6,5"
Felg bak: 6,5"
Innpress foran: 0
Innpress bak: 0

TILHENGER- OG TAKLAST

Tilhengervekt m/ brems: 1500
Tilhengervekt u/ brems: 705
Vogntogvekt: 0
Lengde til kule: 0
Maks støttelast: 0
Maks taklast: 0

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Mazi! [ Mon 11. Mar 2013 14:38 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

Geggjað kitt maður!

Author:  Angelic0- [ Mon 11. Mar 2013 14:39 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

Allt að fyllast af "útlendingum"

Snyrtilegur bíll að sjá, felgurnar eru ekki minn tebolli samt.... er samt verulega snyrtilegur á þeim... ;)

Author:  Angelic0- [ Mon 11. Mar 2013 14:40 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

Mazi! wrote:
Geggjað kitt maður!


Þetta er nú bara skásta non-OEM kit sem að ég hef séð :!:

Author:  Frímannsson [ Mon 11. Mar 2013 14:45 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

langar að losna við þetta kitt og lækka bilinn! fa mer M//tech

felgurnar eru alveg að gera sig lookar alveg á þeim =)

Author:  birkire [ Mon 11. Mar 2013 17:50 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

Araba kerra !

Author:  odinn88 [ Mon 11. Mar 2013 18:01 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

Angelic0- wrote:
Mazi! wrote:
Geggjað kitt maður!


Þetta er nú bara skásta non-OEM kit sem að ég hef séð :!:


ég er alveg sammála þér viktor í þessu, þetta er alls ekki slæmmt bara svolítið öðruvísi heldur en allir aðrir e39

Author:  Haffer [ Mon 11. Mar 2013 21:17 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

fynst þétta bara frekar töff 8)
en hvaða land er hann saðséttur? þekki ekki nr. plötuna..

Author:  tolliii [ Mon 11. Mar 2013 21:58 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

haters gonna hate :P Mér fynnst þetta reyndar geggjað! Lookar feitt og og sker sig verulega úr..

Author:  Twincam [ Mon 11. Mar 2013 22:21 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

Haffer wrote:
fynst þétta bara frekar töff 8)
en hvaða land er hann saðséttur? þekki ekki nr. plötuna..


Noregur?

Lýsingin á bílnum virðist mér allavega vera á norsku....


Annars verð ég nú að segja að mér finnst ekkert að þessu kitti....ég væri jafnvel til í að eiga E39 með svona kitti bara...

Author:  Frímannsson [ Tue 12. Mar 2013 05:11 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

tolliii wrote:
haters gonna hate :P Mér fynnst þetta reyndar geggjað! Lookar feitt og og sker sig verulega úr..



Takka þér fyrir það =) hann er svolítið öðruvísi =)


en annars er ég búsettur í noregi ;D

Author:  Frímannsson [ Tue 12. Mar 2013 05:12 ]
Post subject:  Re: My e39 520/97

Mætti samt troða spacerum undir hann =)
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/