bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 318, upd felgur/ljós/viðgerður https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=60394 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Thu 07. Mar 2013 19:38 ] |
Post subject: | E46 318, upd felgur/ljós/viðgerður |
sá þennan E46 auglístan á djók verði hérna á kraftinum. sagður þarfnast viðhalds. ég bjóst við einhverju flaki, en það svo ekki raunin. bíllinn var viðbjóðslega subbulegur. á 5 línu felgum sem eru með kolvitlausu offsetti, kolsvört afturljós og flr smekklegheit, á undir hann orginal BBS 16" felgu/dekkjagang oem undan E46 sem ég ætla henda undir hann. hendi ó-surtuðum afturljósum á hann á morgun, svo er smá dútl hér og þar og þetta verður fínasti bíll. bróðir minn ætlar að eiga þetta. og þetta hans fyrsti bæjaralandsvsgn ![]() ![]() það er að verða nóg úrval af E46 á planinu ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 07. Mar 2013 20:09 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
Alls ekki ljótur að sjá! Er eitthvað aðkallandi sem þarf að gera við hann? |
Author: | íbbi_ [ Thu 07. Mar 2013 20:31 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
seljandi tók fram að það þyrfti að skipta um púst og miðstöðin blési bara á 4. það er nú bara smá rifa á pústinu við samskeyti kút/rör, voða lítil breyting á hljóðinu. þarf að skipta um mótstöðuna í miðstöðini. þarf að snýta lakkinu á honum hér og þar, fá ristina í afturstuðarann. fá þrista felgur undir hann, svo voru svört afturljós og ljót stefnuljós í stíl. búinn að fá ljós. á orginal E46 felgur á dekkjum, reikna með að laga það sem finnst að honum, og sjá svo hvort það verði bara blettað eða lagað lakkið almennilega, frábær daily fyrir lítinn pening, hann er nokkuð vel búinn miðað við umboðs 318, glerlúga, aksturstölvan,viðarklæðning, regnskynjari,sportstýri og flr. betur búinn en 318 bíllinn minn allavega ![]() ætla setja þessa felgur undir hann, og setja style44 felgurnar mínar undir þann gráa ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 07. Mar 2013 21:27 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
![]() |
Author: | Hreiðar [ Fri 08. Mar 2013 00:28 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
Fyndið, var akkurat að skoða þennan póst, ákvað svo að kíkja í Breiðholtið og fá mér eitthvað miðnætursnarl og fyrsta sem ég sé á bensínstöðinni er þessi bíll! En ætlaði annars bara að segja að það er mikið potential í þessum, ágætlega útbúinn líka. Verður gaman að sjá hversu mikið hann breytist með ný afturljós og búið að "laga" hann aðeins til. Verður örugglega mikill munur! ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 08. Mar 2013 02:49 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
haha.. ég var einmitt að furða mig á hvað honum var veitt mikil athygli ![]() |
Author: | fart [ Fri 08. Mar 2013 10:37 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
Kannast hrikalega við þetta númer, held að vinur minn hafi átt hann á einhverjum tíma. |
Author: | íbbi_ [ Thu 14. Mar 2013 17:44 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
get séð það á ferlinum, hvað hét félaginn? jæja þessi er búinn að vera í notkun í nokkra daga. búið að skipta um ljós allann hringinn og kaupa þá varahluti sem í hann þurfti þá er bara eftir að laga aðeins lakkið á honum og henda nýju felgunum undir, og þetta er þessi fíni E46 þetta voru ekkert lítið góð kaup verður að segjast, fyrir sex stafa tölu minna en ég keypti gráa á í desember ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 14. Mar 2013 18:34 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
Ég á einn svona E46 318i, sem að var fullkomlega gangfær en með vitlaust hlutfall í drifi og ónýtar fóðringar í flestu, brotna gorma og fleira svona smotterí... eignaðist hann fyrir litlar 35þ en ákvað svo að prófa að blasta MHI 14B á hann og sprengdi hvert heddið á fætur öðru.... glatað materials í þessum M43 heddum... því að eftir 2 hedd, fékk ég nokkra partamótora og allir voru eins ónýtir... s.s. sprungið hedd á cyl 2 frá afgasventli út í vatnsgang og þaðan alveg yfir í pústgrein.. greinilega veikur hlekkur... |
Author: | íbbi_ [ Thu 14. Mar 2013 18:58 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
þessi er nú bara ætlaður í eins normal akstur og hægt er. brósi er eflaust með rólegri ökumönnum sem ég þekki. mótorinn í honum virðist fínn, gengur eins og klukka og engin aukahljóð. skiptingin sömuleiðis, fóðringar og hjólasystem virðist vera í fínu lagi, það er nýbúið að taka hann öðrumeginn að framan, í keyrslu finn ég fyrir einni, auk þess sem ég gæti trúað að skiptingapúðinn sé farinn, |
Author: | íbbi_ [ Fri 15. Mar 2013 22:17 ] |
Post subject: | Re: E46 318 snýtt |
þessi fékk felgur í dag og pústviðerð. fór svo í skoðun og fékk 3 athugasemdir, spindikúla, bremsuklossar að aftan og númeraljósapera. stendur til að koma honum undir sprautukönnuna í næstu viku, þá er verður hann orðinnn alveg ljómandi bara ![]() laglegi 318 þarna á bakvið ![]() ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 15. Mar 2013 23:12 ] |
Post subject: | Re: E46 318, upd felgur/ljós/viðgerður |
Eru þessir rammar virkilega enn á greyið bílnum ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Mar 2013 23:12 ] |
Post subject: | Re: E46 318, upd felgur/ljós/viðgerður |
Numeraplötur og Númerarammar.... það vantar á innkaupalistann... og þá skal ég síðan samþykkja að hann sé alveg glimrandi.. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Mar 2013 23:12 ] |
Post subject: | Re: E46 318, upd felgur/ljós/viðgerður |
///MR HUNG wrote: Eru þessir rammar virkilega enn á greyið bílnum ![]() ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 15. Mar 2013 23:22 ] |
Post subject: | Re: E46 318, upd felgur/ljós/viðgerður |
haha já þessi ramma viðbjóður er ennþá þarna ![]() númeraplöturnar fá nú að hanga bara. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |