bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 12:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 09:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
Ég verslaði þennan fína BMW E30 318ia af honum Þórði í gær, (kallar sig Ökukennari hér á spjallinu). Bíllinn er nokkuð heillegur á boddýi að sjá en það finnst þó eitthvað ryð, hef þó ekki fundið gat einsog er. Bíllin stóð örugglega í rúman áratug í Mývatnssveit og þarf að klappa honum eftir því, mjög lítið ryð einsog ég sagði áður en glæran mest öll flögnuð af. Hann hefur ekki farið í skoðunn síðan 2001 en ég á tíma í skoðunn á mánudaginn.

Fyrst á dagskrá er að koma honum í gegnum skoðunn í í gott ástand, eftir það verður hent málningu á hann. ég er ekki búinn að gera það upp við mig hvort ég ætla að halda honum orginal að utan eða hvort maður breyti einhverju.

lélegar myndir til að byrja með. tek betri myndir þegar tækifæri gefst. vona að þið hafið gaman að fylgjast með þessu :)
Image
ég fékk ekki að aka hann nema um 7km og þá var ég stoppaður af löggunni ;)
Image

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 13:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Til hamingju með hann :D ´


Plííííís farðu vel með hann :argh:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 13:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
Yellow wrote:
Til hamingju með hann :D ´


Plííííís farðu vel með hann :argh:

takk fyrir það, og já það verður farið vel með hann og þetta verður ekki spólgræja.
ég er búinn að panta Olíusíu og kaupa olíu á vélina ásamt frostlegi sem ég ætla að skipta út.
er búinn að finna margt sem má fara betur.
-gat á bremsuröri ( hvar er best að panta það? )
-hljóð í bensíndælu
-lekur einhverju bensíni
-púst upphengjur og kannski hluti af pústi
-dekk!
-annað kemur fram í skoðunn á manudaginn.
annars er hann bara helvíti þéttur og fjaðrar mjög vel. ég held að hann sé bara ekinn um 130.000km.

tók nokkrar myndir á almennilega vél.
Image
Image
Krókur ;)
Image
Image
Image
það mun örugglega leynast einhver göt bakvið þessa sílsa.
Image
versta ryðið, en þó ekki í gegn.
Image
Image
Image
Image
smá beygla á síls
Image
lítur mjög vel út að innan að bílstjórasæti aðskildu.
Image
Image
Image

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Til hamingju með hann :thup:

M20B25&Getrag 250 væri flott upgrade í þennan ! 8)

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 14:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Töff bíll


virtist merkilega heill þegar ég skoðaði hann,

borgar sig samt að stoppa þetta ryð strax áður en það fer verr.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 14:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
L473R wrote:
Til hamingju með hann :thup:

M20B25&Getrag 250 væri flott upgrade í þennan ! 8)

hef ekkert spáð í að skipta um vél strax, það er margt annað á dagskrá fyrst, en þó fer þessi SSK í taugarnar á mér ásamt því að það þarf lægni við að setja hann í bakk :P


Mazi! wrote:
Töff bíll


virtist merkilega heill þegar ég skoðaði hann,

borgar sig samt að stoppa þetta ryð strax áður en það fer verr.

takk fyrir það, já það verður ráðist á boddýið um leið og hann fær fulla skoðunn. ég er samt með tvö project í gangi og mun flakka á milli þeirra á komandi ári.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Til lukku með Þennan, lítur út fyrir að vera fínn efniviður.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 20:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
jens wrote:
Til lukku með Þennan, lítur út fyrir að vera fínn efniviður.

Þakka þér fyrir það Jens :D já hann er alveg merkilega heill miðað við hvað hann er búinn að standa.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gaman að sjá hann svona orginal.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 23:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
omar94 wrote:
jens wrote:
Til lukku með Þennan, lítur út fyrir að vera fínn efniviður.

Þakka þér fyrir það Jens :D já hann er alveg merkilega heill miðað við hvað hann er búinn að standa.


Sammála þessu!

Lúkkaði mjög heill í miða við hversu lengi hann stóð. :thup:

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Fri 06. Dec 2013 00:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
mjög mörg verkstæði sem er smíða bremsurör undir bílinn ef þú ferð með hann til þeirra :)
en annars fínasti e30 hja þer, vonandi geriru hann góðann :D

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Fri 06. Dec 2013 10:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 12. Jul 2008 18:16
Posts: 811
Verdur gaman ad sjá hvernig thessi endar hjá ther, til hamingju med finan prefacelift e30

_________________
BMW E30 325i '87 M-tech 1


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Fri 06. Dec 2013 10:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
íbbi_ wrote:
gaman að sjá hann svona orginal.

hann er mjög flottur orginal, á bara eftir að ákveða hvort hann verður þannig áfram eður ei.

gylfithor wrote:
mjög mörg verkstæði sem er smíða bremsurör undir bílinn ef þú ferð með hann til þeirra :)
en annars fínasti e30 hja þer, vonandi geriru hann góðann :D

Bílar og Dekk á akranesi ætla að kikja á bremsurörin á mánudaginn, þannig ég þarf að fresta skoðuninni.

einarivars wrote:
Verdur gaman ad sjá hvernig thessi endar hjá ther, til hamingju med finan prefacelift e30

takk fyrir það :)

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Fri 06. Dec 2013 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Hugsaðu allar breytingar frá OEM mjög varlega.

Þú mátt breyta frá OEM í :
Fjöðrun
Felgum

Annað verður að vera gert með OEM hlutum, mestu leyfðu frávik eru úr preface í að nota einhverja hluti úr facelift bíl :D

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E30 1986
PostPosted: Fri 06. Dec 2013 12:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
gaman að sjá hann svona orginal.



En hann er með aftermarket stigbretti! :alien:


Flottur bíll, væri alveg smá til í svona sem daily. Skemmtilegur fílingur örugglega. :thup:

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 95 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group