bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 01:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 19. May 2004 23:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Bíllinn minn. Getiði metið með mér hvaða árgerð hann er, miðað við myndirnar? Þetta er pínulítið á reiki.

Image

Image
Image
Image

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Vá til hamingju verulega flottur :D þarf kannski aðeins að fiffa uppá boddy en bíllin er rosalega flottur :) því miður get ég ekki hjálpað þér með árg...en enn og aftur til hamingju :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mjög smekklegur bíll 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 01:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Þetta er 1982 módel


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: BMW 735i
PostPosted: Thu 20. May 2004 08:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Takk Hrannar, er þetta svar byggt á einhverju öðru en að það stendur í undirskriftinni minni?

Hann er skráður eldri, en innréttingin, vélin og 5gíra kassinn finnst mér benda til ekki eldri en 82.

Þetta skiptir þó ekki öllu máli, ég er í skýjunum yfir því hvenig er að aka honum. Boddýið er þó það eina sem skyggir á, svolítið ryð á stöku stað. Ég fann bensínbókhaldið síðan 1988 í hanskahólfinu gær, fróðleg lesning.

Image

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Vá þetta er verulega flottur gripur hjá þér. Til hamingju, svo mikill karakter í þessum bílum

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Image

...Rosalega er hann flottur að innan!!! :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef að orginal vél er í bílnum er hann ,,,,,,,,,,örugglega fyrir 06/82
eftir það kom Z-folge soggrein


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
KLIKKAÐ :D elska E23 :shock: :shock: :shock: :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: árg.
PostPosted: Thu 20. May 2004 23:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Takk fyrir, ég er sammála þessu með soggreinina, en innréttingin, hún kom 1982, sagði einhver, ekki fyrr. Og 5 gíra kassinn, hann var 4 gíra til amk. 81 sá ég í einhverri bók.
Hann mætti alveg vera 4 gíra, ég nota 1. gír varla, ég tek af stað nær alltaf í öðrum, 1 gírinn er tímasóun. Vélin virðist vera mjög öflug.

Image

Vantar fallegan gírhnúð, þessi er sprunginn. Fer í germaníu eftir þrjár vikur og hlýt að finnann.

PS ég á eftir að ryksuga hann eins og sést og kaupa mér mottur.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Arrggg...er þetta mygla þarna í teppinu hægramegin :?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. May 2004 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Er ekki VIN númer í honum?

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 02:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Það er ekki sama mælaborðið í '82 bílnum. Því var þetta ekki rétt skotið
hjá mér. Þetta mun vera '80-81 módel ef maður dæmir það af mælaborðinu. Pabbi átti '82 af 728i og það var ekki þetta mælaborð sem við sjáum á þessum myndum. En þetta er hins vegar sama mælaborð og
var í '78 bíl sem pabbi átti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég segi það koddu með vin code það er lítið mál að fletta því upp fyrir þig

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: win
PostPosted: Fri 21. May 2004 13:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Win code af hnoðaðri plötu er nú ekkert sérstaklega marktækur.

Reyndar sýna gögn og WIN code 1980, en ég hélt að þessi innrétting og gírkassi væru yngri.

En mér er svosum sama, þetta var aðallega smátrikk til þess að augýsa sjáfan mig...

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group