bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW Z3 makeover https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=60080 |
Page 1 of 2 |
Author: | Skuli [ Fri 15. Feb 2013 14:11 ] |
Post subject: | BMW Z3 makeover |
Keypti þennan forláta Z3 með M44 mótor núna í haust, var tjónaður aðeins á framstuðara, bílastjórahliðinni, húddi, frambretti og bílstjórahurð bara, ekkert major, Auðunn hjá Bílaspraun Íslands lagaði hann og málaði. Fékk hann s.s. svona: ![]() Tjónið var svona: ![]() 97 árg og ekki ekinn nema 55þús mílur, var rétt á númerum bara svona yfir hásumarið og stóð svo inni, þurfti smá TLC. Skipti um knastásskynjara, vatnslás, súrefnisskynjara, keypti í hann hjólalegur að aftan, opnaði aðeins pústið á honum, carbon fiber nýru, carbon fiber merki allan hringinn, carbon fiber felgumiðjur (passa því miður ekki í miðjurnar á felgunum mínum ![]() ![]() Mælaborðið: ![]() Var leiðindar slag svona í bílstjórasætinu, skinnurnar í sleðanum alveg farnar þannig að ég setti nýjar í þá: ![]() Lagaði ljósin, skellti Xenon í aðalljós og kastara: ![]() ![]() ![]() ![]() Málað og gert fínt, fékk Jóa Örk til að rúlla afturbrettin hjá mér þannig að þurfti að mála þau svo líka: ![]() 17" vs 18" M-Parallel ![]() Eru surtuð afturljós á honum, keypti líka dökk stefnuljós að framan og dökk ljós í framstuðarann, svona er bíllinn í dag: ![]() Má alveg við lækkun, ef ég á hann eitthvað áfram lækka ég hann eflaust fyrir sumarið. Hope you like it ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 15. Feb 2013 14:13 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Alls ekki slæmt! |
Author: | Dagurrafn [ Fri 15. Feb 2013 14:22 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
var einmitt að hugsa mér að kaupa þennan á uppboðinu en því miður sleppti því ![]() sá hann fyrr í vikunni fyrir utan laugar og er búinn að vera að pæla í þessum síðan þá, lítur ógeðslega vel út á M parallel hjá þér! ![]() ![]() |
Author: | Skuli [ Fri 15. Feb 2013 14:27 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Takk fyrir það, maður missir sig alltaf þegar maður er kominn af stað og það fara alltaf fleiri þúsundkallar og fleiri klukkutímar í þetta en maður gerir ráð fyrir í upphafi ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Feb 2013 14:52 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Ég á betri mótor handa þér ![]() |
Author: | Yellow [ Fri 15. Feb 2013 15:54 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
BARA flottur ! ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 15. Feb 2013 16:00 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Djöfull fara þessar felgur bílnum vel!!! Gaman að sjá að þú ert að taka hann í nefið. Finnst ljósin vera full blá hjá þér, en það etv smekksatriði. Z4 er örugglega einn skemmtilegasti bíll sem ég hef átt, held að Z3 sé ekkert síðri. Minn bíll gjörsamlega gjörbreytti sumrinu mínu, fátt skemmtilegra en að keyra um landið með toppinn niðri. ![]() |
Author: | Skuli [ Fri 15. Feb 2013 18:01 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Ég var mikið að spá í að taka 2,5 mótor í hann en skráði hann til sölu hjá bílasölu reykjavíkur og strax kominn soldill hiti í kringum hann, spurning hvort hann seljist bara strax núna eftir helgi ![]() |
Author: | Daníel Már [ Fri 15. Feb 2013 20:48 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Hellaður! Hrikalegur munur að sjá hann. Danni og Auðunn eru snillingar í sínu fagi ![]() |
Author: | Skuli [ Sat 16. Feb 2013 13:28 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Þeir eru klárlega meðidda drengirnir, algjörir snillingar |
Author: | Hreiðar [ Sat 16. Feb 2013 15:08 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Beauty ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 16. Feb 2013 20:21 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Hrikalega flottur hja þer |
Author: | odinn88 [ Tue 19. Feb 2013 00:49 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
þetta er looker fyrir allan peninginn hjá þér skúli |
Author: | Thrullerinn [ Tue 19. Feb 2013 11:58 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
SteiniDJ wrote: Djöfull fara þessar felgur bílnum vel!!! Gaman að sjá að þú ert að taka hann í nefið. Finnst ljósin vera full blá hjá þér, en það etv smekksatriði. Z4 er örugglega einn skemmtilegasti bíll sem ég hef átt, held að Z3 sé ekkert síðri. Minn bíll gjörsamlega gjörbreytti sumrinu mínu, fátt skemmtilegra en að keyra um landið með toppinn niðri. ![]() Tjaaa... Z4 er nú svolítið stífari, kannski aðeins of stífur. Sakna Z4 pínulítið meira en Z3, en Z3 hefur gríðarlegt skemmtanagildi fyrir allan peninginn! |
Author: | Angelic0- [ Tue 19. Feb 2013 12:13 ] |
Post subject: | Re: BMW Z3 makeover |
Á ekki að filma framrúðuna í þessum Skúli... ![]() Svo getum við tekið hringtorgið neðst á hafnargötunni eins og í gömlu daga, með "limited visibility" ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |