Jæja þá er ég loksins kominn með fyrsta bimmann, er ótrulega sáttur og fékk frábært eintak sem hann Edvard átti

Get ekki beðið eftir að dútla mér í þessum en er með smá plön fyrir hann sem verður dútlað í hægt og rólega!
Skiptin í gangi:

Specs:
- Árgerð: 1998
- Ekinn: Einungis 169.xxx frá fæðingu
- Topplúga
- 25mm Spacerar að aftan
- M5 satin svört nýru
- Cruise Control sem svín virkar!
- 19" ASA AR1 Staggered Felgur.
- 235/35/19 að framan..
- 275/30/19 að aftan
- Carbon Lip á skottloki
- Facelift Framljós
- Ljós Leðurinnrétting
- Pústkerfi opið ( kútar fjarlægðir að undanskyldum Y-pípunni, virkilega fallegt sound )
- Nýjar ventlalokspakkningar
- Nýr vatnskassi
- Nýr vatnslás
- Nýr mótorpúði
- Nýlegt í bremsum
- Filmaður afturí
- Nýr rafgeymir

Eins og ég segi þá verður gert ýmislegt dútl svo sem
- Mtech framstuðara
- Sprauta húddið
- Facelift afturljós / Hella dark?
- Nýjar númeraplötur
Er opinn fyrir öllum hugmyndum að breytingum
