bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeater :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59893 |
Page 1 of 6 |
Author: | Angelic0- [ Sat 02. Feb 2013 02:30 ] |
Post subject: | 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeater :) |
Leiðist að aka um á risastórum pickup sem að er hávær og allur pakkinn, þannig að ég lagði honum í smástund og ætla að klára að gera hann 100% solid, jafnvel málning eða eitthvað, þetta má nú ekki klikka áður en að maður er farinn að salta inn tímana á kvartmílubrautinni... Er akandi um á E36 320i á meðan.. Ekkert spes bíll, botninn er ryðlaus með öllu, engin göt ekkert rugl... smá byrjað í einni tjakkfestingu, ekkert serious vesen... Það sem að er slæmt; Slæmt lakk, kúka fjöðrun og ónýtar bremsur (already fixing this), var ónýt kúpling (diskurinn snéri öfugt, var sprunginn og swinghjól & pressa í stöppu í stíl) og þurfti að fara yfir spindla&stýrisenda... ónýt bremsudæla að aftan, handbremsubarki og handbremsu-unit að aftan fucked líka... Það sem að er gott; M20 custom LTW flywheel, Feramic 6puck kúpling + pressa frá South Bend, gefin upp fyrir 350whp/480nm@RACE eða 420whp/550nm í daily, var til síðan fyrir PO700 og er komið í... Getrag 250 gírkassi, 5gang beinskipt 3.15 LSD, kom þetta ekki bara í M3 ???? eða var 3.15 líka í 323,325,328 ??? Sachs Sport demparar að aftan M-Tech komið á (vantar bara silsa) Alpina 18" Softline komið undir Planið er; Skeina kraminu eitthvað allmennilega útlitslega séð Byrja sennilega á "cutsprings" og set KW dempara með því að framan (eru til) og nota þessa Sachs Sport með að aftan... Mála og taka í gegn flesta undirvagnshluti sem að ekki verður skipt út svo að þetta verði nú shiny að neðan séð þegar að hann er á lyftu, Endurhanna þetta pústkerfi sem að er eitthvað beyglað og buffað Setja OEM afturljós og tinta 100% rauð Keyra þetta Langar að gera, en geri eflaust ekkert... eða kannski; Setja á hann ný frambretti Mála tíkina aftur, illa málað Kaupa lip & diffuser á M-tech Setja á hann DEPO angeleyes og hvíta blinkers að framan kaupa H&R / Eibach gorma Mynd frá fyrri eiganda; ![]() |
Author: | GunniT [ Sat 02. Feb 2013 10:15 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
Ég myndi ekki eyða miklum penge í lakkið á þessum viktor ![]() |
Author: | Bartek [ Sat 02. Feb 2013 13:19 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
Til lukku með þetta! |
Author: | Fatandre [ Sat 02. Feb 2013 13:31 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
Spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu. |
Author: | Alpina [ Sat 02. Feb 2013 13:52 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
3.15 var i manual 325,, en 3.91 i auto.. en þeir eru með 188 casingu.. 3.45 var í manual 320,, en 4.10 auto...... 168 casing enda bara 320 sem euro 323 var með 2.93 sem bsk og ssk ..enda bara EURO en einhverjir ssk með 3.64 328,, var með 2.93 ....USA /Euro sem bsk en minnir mig 3.91 auto í USA en 3.07 .3.46 og 3.91 í euro auto Frábært hvað var mikið til af svona stöffi í den ![]() ![]() finnst eins og Ingimar hafi orðið sér úti um 3.23 hlutfall frá USA,, en gæti hafa verið annað !! sem hann setti í 328 bílinn sinn.. sem SKÍTVANN ![]() ![]() |
Author: | Alex GST [ Sat 02. Feb 2013 15:02 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
3:15 kemur orginal í 2.8 z3, sem á víst að vera eins og í z3///M nema bara annað lok aftan á. en með torsen læsingu |
Author: | Danni [ Sat 02. Feb 2013 20:48 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
Þig langar í M50B25 í þennan... |
Author: | gunnar695 [ Sun 03. Feb 2013 01:59 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
ég held að þessi sé með allt úr gamla mínum RD975 en ég var bara með 318 kúplingu og gírkassa þannig að einhver annar á heiðurinn á að snúa disknum öfugt . en ef þetta er drifið sem var í mínum þá er þetta drifið sem var í gamla þínum viktor ég setti læsingu úr e32 í það . gamli minn var svona þegar ég seldi hann ![]() svo sá ég hann svona stuttu seinna .. ![]() en viktor það var allt nýtt í handbremsunum á gamla mínum þannig að ef þú veist hver það var sem að reif hann þá á hann það kanski en til . líka nýjir diskar að framan |
Author: | iar [ Sun 03. Feb 2013 09:43 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
Alpina wrote: finnst eins og Ingimar hafi orðið sér úti um 3.23 hlutfall frá USA,, en gæti hafa verið annað !! sem hann setti í 328 bílinn sinn.. sem SKÍTVANN ![]() ![]() Passar, það var 3.23. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 03. Feb 2013 11:09 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
GunniT wrote: Ég myndi ekki eyða miklum penge í lakkið á þessum viktor ![]() Enda var það ekki planið ![]() Frambrettinn eru "laus" að neðan og svo er þessi tjakkfesting bílstjóra megin að aftan orðin svolítið ljót... Annars finnst mér þessi bíll nokkuð ryðlaus... Takk fyrir þetta info Gunnar Ingi, mér minnti samt endilega að það hefði verið 3.23 hlutfall í PO700, en það var þá greinilega 3.15 ![]() Leiðinlegt að sjá hvernig E36-inn þinn fór, þetta var virkilega clean bíll... Við sjáum samt hvernig þetta fer, mér vantar bara í rauninni tík sem að fer á milli A-B án þess að vekja allt hverfið ef að þetta er trekkt í gang á kvöldin, það var planið með þessu... |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 03. Feb 2013 12:55 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
Angelic0- wrote: GunniT wrote: Ég myndi ekki eyða miklum penge í lakkið á þessum viktor ![]() Enda var það ekki planið ![]() Frambrettinn eru "laus" að neðan og svo er þessi tjakkfesting bílstjóra megin að aftan orðin svolítið ljót... Annars finnst mér þessi bíll nokkuð ryðlaus... Takk fyrir þetta info Gunnar Ingi, mér minnti samt endilega að það hefði verið 3.23 hlutfall í PO700, en það var þá greinilega 3.15 ![]() Leiðinlegt að sjá hvernig E36-inn þinn fór, þetta var virkilega clean bíll... Við sjáum samt hvernig þetta fer, mér vantar bara í rauninni tík sem að fer á milli A-B án þess að vekja allt hverfið ef að þetta er trekkt í gang á kvöldin, það var planið með þessu... Krimmi........... ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 03. Feb 2013 18:15 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
Þú ættir að þekkja þetta, svona utan þess að 6.0 PowerJoke hljómar eins og Bensínvél í samanburði við 5.9 Cummins með súper stífa ventlagorma og race knastás ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 12. Feb 2013 03:00 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
![]() Búið að lækka, komið í M-tech swaybars... Næst á dagskrá er að taka bremsur í gegn og finna út úr bensínþrýstingsvandamáli.... Er að smíða "LOG" manifold í hann, er með fína Garrett túrbínu sem að ég ætla að runna 0,4bar boost og sjá hvað setur... Þetta ætti að vinna eitthvað aðeins betur, er að notast við leifarnar af gamla kittinu sem að var keypt í PO700, furðu mikið af PO700 dóti í þessum bíl... Tók smá sprett á honum til að prófa og rúllaði honum heim, maður fékk alveg E36 fílinginn... Var bakkað á hann um daginn líka, þannig að bæði frambrettin verða versluð og máluð... framstuðarinn í leiðinni... Er semi sáttur með þetta, vantar bara pólý fóðringar í allt og þá ætti þetta að vera fínn "konubíll" hahahaha ![]() |
Author: | Dagurrafn [ Tue 12. Feb 2013 11:11 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
Dýrka thennan lit og hann tekur sig mjooog vel ut a thessum felgum : ![]() |
Author: | Danni [ Wed 13. Feb 2013 02:26 ] |
Post subject: | Re: 320i - Tramp Drifter / TrackBíll Konunnar? / WinterBeate |
Hvað ætlarðu eiginlega að setja þess felgur á marga bíla?? ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |