bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 25. Nov 2012 00:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Var að kaupa þennan fyrir stuttu,

Semsagt e34 520ia með Mosselman Turbo System.
Þegar ég kaupi hann, fæ ég að vita að hann er að blása of mikið og væri að koka útaf því.
Þegar ég fer svo með bílinn uppí skúr og skoða aðeins, þá kemur í ljós að hann var að draga inn falskt loft hér og þar,
eftir að það var lagað virkaði bíllinn eðlilega og virkar alveg þokkalega vel.
Svo er þessi einnig með breiðari framendanum 8)

Fékk hann Bergstein/rockstone til að smella af nokkrum myndum fyrir mig:
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Last edited by eiddz on Wed 20. Mar 2013 22:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Nov 2012 02:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
eiddz wrote:
Var að kaupa þennan fyrir stuttu,

Semsagt e34 520ia með Mosselman Turbo System.
Þegar ég kaupi hann, fæ ég að vita að hann er að blása of mikið og væri að koka útaf því.
Þegar ég fer svo með bílinn uppí skúr og skoða aðeins, þá kemur í ljós að hann var að draga inn falskt loft hér og þar,
eftir að það var lagað virkaði bíllinn eðlilega og virkar alveg þokkalega vel.
Svo er þessi einnig með breiðari framendanum 8)


Hehe,, bara vel gert hjá þér :thup: :thup:

ATH,, allir 95-96 E34 voru með breiða framendanum og flestir að ég held með plast-sílsum ((ala M5))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Nov 2012 11:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
Til hamingju með bílinn :thup:

svo á ég Zender silsa handa þér á góðum prís :thup:

Image
Image

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Nov 2012 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Gerir einhvað sniðugt með þennan Eiður :wink:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Nov 2012 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Flottur hja ter vinur

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Nov 2012 13:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2011 01:26
Posts: 81
Location: Kópavogur
Flottur :) Gott að sitja í þessum

_________________
E39 523ia Sedan

Mercedes Benz E50 ///AMG (Sold)
Honda Civic 1.4 (Sold)
E38 750i (Sold)
VW Golf 1.4 (Sold)
E36 316i Coupe (Sold)
E39 520ia Sedan (Sold)
Hyundai Accent (Sold)
E36 316i Compact (Sold)
E36 318i Sedan (Sold)
Subaru Impreza WRX (Sold)
Subaru Impreza GX (Sold)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Nov 2012 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
gott verð sem hann fékkst á.

þessi bíll er búinn að vera í umferðini með þetta kitt að ég held alla þá tíð sem ég hef verið á götunum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 26. Nov 2012 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
íbbi_ wrote:
gott verð sem hann fékkst á.

þessi bíll er búinn að vera í umferðini með þetta kitt að ég held alla þá tíð sem ég hef verið á götunum

Longest lasting BMW with Turbo in Iceland ?
(Að undanskildum þeim sem komu með því original :wink: )

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Mar 2013 22:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Image
Image
Image

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Mar 2013 23:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Bara flottur hjá þér 8)

Líka gott að sitja í honum (vínkona mín átti hann) :thup:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Mar 2013 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
ojjj barasta, hann er svo ógeðslegur að framan....

hann væri miklu flottari með þennan stuðara sem þú getur fengið á góðu verði hjá mér :thup:

og nóg af plássi fyrir intercooler :)

Image

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Mar 2013 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Nei.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Mar 2013 11:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Skiptu nú gúmmí rusl intakshosunni sem er teipuð fyrir sílikon hosu sem mun ekki leka boosti :thup:

Þessi stuðari myndi ekki ganga upp nema þú fyllir upp í með risa intercooler

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Mar 2013 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Var ekki hægt að ganga betur frá intercoolernum? :shock:

Ljótt að sjá og síðan lítur þetta úr eins og að hosurnar úr honum eru lægsti punktur bílsins..

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Mar 2013 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Boltast þetta ekki á b25 líka?

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group