bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e39 523i 97' montreal blue || 19" felgur komnar undir!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59711 |
Page 1 of 4 |
Author: | reynirdavids [ Mon 21. Jan 2013 19:10 ] |
Post subject: | BMW e39 523i 97' montreal blue || 19" felgur komnar undir!! |
Sælir Fékk mér þennan um daginn og er bara nokkuð sáttur við hann, um er að ræða OH-880. þó er ýmislegt sem má betrum bæta í þessum bíl. Verslaði þennan bíl af (ellipjakkur) og veit að Sveinbjörn (alpina) átti þennan bíl líka á sínum tíma Bíllinn er þokkalega vel búinn m.a. ljósbrún leðurinnrétting tvískipt miðstöð hiti í sætum sími í armrest 18" felgur (styling 123) nýjir lækkunargormar depo framljós m/xenon hella facelift afturljós rafmagns gardína rafmagn í rúðum rafmagn í speglum bakkskynjarar PDC spólvörn ASC 6 diska magasín gler topplúga aðgerðarstýri cruize control öðruvísi endakútur, öskrar mikið en fer lítið áfram í samræmi við það ![]() bíllinn er á 18" styling 123 á sumardekkjum núna, er að leita að 17" vetrar núna. Er mikið að spá í styling 32 þar sem ég á ný 17" dekk. edit: keypti continental wintercontact 245/40/18 $$$ keyrð 200km. Plönin með þennan: - hvít stefnuljós komið - bmwkraftur.is númeraplöturammar komið - ný númeraplata komið - díóðu númeraplötuljós komið - mtech framstuðari, hinn er brotinn komið - nýtt húdd, gengið til eða skakt komið - skærari angel eyes komið - laga pixla í MID og mælaborði, búinn að panta varahluti og græjur - ýmislegt dund í hinu og þessu Nokkrar myndir eins og hann lítur út í dag.. síðan fer hann í alvöru myndtöku í maí ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Tue 22. Jan 2013 01:15 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
drulluflott litakombó á innréttingunni ![]() |
Author: | Danni [ Tue 22. Jan 2013 01:53 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
Gourmet innrétting! Er þetta innrétting sem kom orginal úr TZ-278 E39 540iA? Glæsilegur bíll líka. Langar mikið í eitt stykki E39 til að nota sem daily driver. |
Author: | íbbi_ [ Tue 22. Jan 2013 10:49 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
já það passar. þetta er innréttingin úr 540 bílnum þínum. þessi var með óleðraða sportstóla fyrir fallegur bill. hef séð til hans í breiðholltinu |
Author: | Alpina [ Tue 22. Jan 2013 18:03 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
Ég fullyrði að þegar þessi bíll kom til landsins 99,, á Radial 32 .. silver polished þa´var bara einn E39 sem var flottari IMO AVUS M5 Bíllinn var fáránlega vel búinn sem 523 |
Author: | reynirdavids [ Wed 23. Jan 2013 18:49 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
jáá ég er fáranlega hrifinn af þessari innréttingu, mega flott combo. oog bara í lagi hvernig hann er búinn. |
Author: | BL Ehf [ Thu 24. Jan 2013 11:00 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
Bíllinn kom heim með tau sportsætum |
Author: | íbbi_ [ Thu 24. Jan 2013 11:23 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
BL Ehf wrote: Bíllinn kom heim með tau sportsætum íbbi_ wrote: já það passar. þetta er innréttingin úr 540 bílnum þínum. þessi var með óleðraða sportstóla fyrir
fallegur bill. hef séð til hans í breiðholltinu |
Author: | bErio [ Thu 24. Jan 2013 11:30 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
Vúbbs,, rangur account ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 24. Jan 2013 11:38 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
Bíllinn er MIKLU flottari með oem innréttingunni |
Author: | reynirdavids [ Thu 24. Jan 2013 12:05 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
Alpina wrote: Bíllinn er MIKLU flottari með oem innréttingunni nú er ég ekki alveg sammála þér Sveinki. reyndar er oem innréttingin mjög flott, dökkbláir sport stólar. En finnst lita comboið með þessu leðri sjúklega flott gera bílinn öðruvísi hliðiná flestum e39 með svörtu eða ljósu leðri. ![]() ![]() ![]() ![]() Afsakið ruslið inní bílnum, tók ekki myndina ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 24. Jan 2013 12:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
Það eru TAU,,, sportstólar,, margfalt betri að sitja í en comfort-leðrinu það eru innfeld OEM barnasæti/setur í aftur-bekknum ![]() man þegar ég fékk þennann bíl.. hann var fásinnu elegant ![]() Sími,, stóra tölvan,, aðgerðar-stýri með öllu ,, glerlúga ,, M-tech fjöðrun,, sportsæti,, barna-sæti,, skíðapoki,, 4 rafmagns rúður góðar græjur,6 diska magasin,, rafmagns-gardína í afturglugga skíðapoki, ofl,,, ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Thu 24. Jan 2013 12:19 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
Tau sportsætin > ljósu leður comfort sætin any day |
Author: | íbbi_ [ Thu 24. Jan 2013 12:38 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
ljósu sætin eru alveg klárlega ekki comfort, þetta eru ódýrustu sætin(std-stólar) sportstólarnir voru/eru töff, hef ekki séð þetta munstur í þeim áður. mér finnst sportstólarnir í E39 algjörir yfirburðarstólar, það er hinsvegar annað mál að liturinn á núverandi innréttingu passar hrikalega vel við bílin, maður sér ljósa litinn á leðrinu langar leiðir þegar maður sér bílin. einnig er ég mikill aðdáandi þess þegar two-tone-ið er eins og í þessum, þ.e.a.s bara leðrið sem er ljóst, algengast er að neðri hlutinn af mælaborðinu, neðri parturinn af hurðaspjöldunum og teppið séu einnig ljóst, sem mér finnst mun síðra man vel þegar ég skoðaði 540 bílin sem innréttingin kemur úr fyrst.. hafði ekki séð mikið flottari innréttingu í bíl (langt síðan) viðarklæðningin passar svo vel við ljósa litinn, |
Author: | Alpina [ Thu 24. Jan 2013 12:45 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 523i 1997 montreal blue |
íbbi_ wrote: ljósu sætin eru alveg klárlega ekki comfort, þetta eru ódýrustu sætin(std-stólar) sportstólarnir voru/eru töff, hef ekki séð þetta munstur í þeim áður. mér finnst sportstólarnir í E39 algjörir yfirburðarstólar, það er hinsvegar annað mál að liturinn á núverandi innréttingu passar hrikalega vel við bílin, maður sér ljósa litinn á leðrinu langar leiðir þegar maður sér bílin. einnig er ég mikill aðdáandi þess þegar two-tone-ið er eins og í þessum, þ.e.a.s bara leðrið sem er ljóst, algengast er að neðri hlutinn af mælaborðinu, neðri parturinn af hurðaspjöldunum og teppið séu einnig ljóst, sem mér finnst mun síðra man vel þegar ég skoðaði 540 bílin sem innréttingin kemur úr fyrst.. hafði ekki séð mikið flottari innréttingu í bíl (langt síðan) viðarklæðningin passar svo vel við ljósa litinn, Rétt .........átti við það |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |