bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

verslaði mér E39 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59569
Page 1 of 1

Author:  bmwgæi [ Sun 13. Jan 2013 11:06 ]
Post subject:  verslaði mér E39 M5

verslaði vi232 og er hel sáttur við bílinn en það er eitt og annað sem má betur fara eins og að mála 70% af honum og eitthvað smotterís fix, bera menn þessum bíl ekki söguna vel? væri gaman ef einhver gæti sagt mér allt það létta um bílinn :thup:
læt eina mynd flakka með.
Image

Author:  IngóJP [ Sun 13. Jan 2013 15:04 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

Þessi er flottur, Hefur fengið flott viðhald, Eina sem mér finnst að meigi bæta er facelift afturljós og taka lakkið í gegn

Author:  Alpina [ Sun 13. Jan 2013 15:33 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

Átti Finnbogi þennann ??

Author:  bimmer [ Sun 13. Jan 2013 15:38 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

Til hamingju - flott eintak.

Smá trivia - húddið á honum er gamla húddið mitt.


Alpina wrote:
Átti Finnbogi þennann ??


Skv. þessu - já:
viewtopic.php?f=10&t=56397

Já og btw, ekki klessa hann.

Author:  bErio [ Sun 13. Jan 2013 16:30 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

Þetta er hörkuflottur bíll Gæi, þú gerir hann flottan 8)

Ég á að eiga 2 maf skynjara i svonna bil ásamt ABS skynjara

Author:  bmwgæi [ Sun 13. Jan 2013 18:35 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

bErio wrote:
Þetta er hörkuflottur bíll Gæi, þú gerir hann flottan 8)

Ég á að eiga 2 maf skynjara i svonna bil ásamt ABS skynjara

ok cool :thup: ég þarf að versla það hjá þér, sendu mér verðhugmynd í pm
hann verður að mestu leiti málaður og skveraður til, mér vantar td bremsudiska ef einhver lumar á og pústskynjara.

Author:  bmwgæi [ Sun 13. Jan 2013 18:37 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

þetta er gamli hanns Finnboga.
það setendur ekki til að klessa hann :D

Author:  DEBOO [ Tue 15. Jan 2013 00:25 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

flottur og solid m5 :thup: til lukku 8)

Author:  Yellow [ Tue 15. Jan 2013 10:25 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

Flottur þessi,,,, en þú þarft að setja plastsverti á listann framstuðarnaum 8)

Author:  SteiniDJ [ Tue 15. Jan 2013 11:39 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

Yellow wrote:
Flottur þessi,,,, en þú þarft að setja plastsverti á listann framstuðarnaum 8)


Kveikjarabensín + Tannbursti og svo sverta = Jömmí.

Author:  DanielSkals [ Tue 15. Jan 2013 12:37 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

Hitabyssa reddar þessu.

edit: Þá er ég að tala um upplituðu listana.

Author:  Alex GST [ Tue 15. Jan 2013 13:38 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

eða samlita þetta bara þegar þú lætur mála, og pæla aldrei í þessu meir, það er í lagi í þessum lit.


Enn flottur bíll hjá þér. :thup:

Author:  Yellow [ Tue 15. Jan 2013 14:33 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

Alex GST wrote:
eða samlita þetta bara þegar þú lætur mála, og pæla aldrei í þessu meir, það er í lagi í þessum lit.


Enn flottur bíll hjá þér. :thup:



:shock:


NeiNei þá má á þessum lit 8)

Author:  bmwgæi [ Tue 15. Jan 2013 17:57 ]
Post subject:  Re: verslaði mér E39 M5

ég er búinn að gönna þetta í drasl og það kemur vel út 8) en svo verður bíllinn að mestu málaður og þá verða þessir listar sprautaðir í háglans. Svo á hann tíma í Eðalbílum í yfirhalningu seinnipart þessa mánaðar :thup: hann verður sem nýr fyrir vorið.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/