bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: verslaði mér E39 M5
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 11:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
verslaði vi232 og er hel sáttur við bílinn en það er eitt og annað sem má betur fara eins og að mála 70% af honum og eitthvað smotterís fix, bera menn þessum bíl ekki söguna vel? væri gaman ef einhver gæti sagt mér allt það létta um bílinn :thup:
læt eina mynd flakka með.
Image

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Þessi er flottur, Hefur fengið flott viðhald, Eina sem mér finnst að meigi bæta er facelift afturljós og taka lakkið í gegn

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Átti Finnbogi þennann ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Til hamingju - flott eintak.

Smá trivia - húddið á honum er gamla húddið mitt.


Alpina wrote:
Átti Finnbogi þennann ??


Skv. þessu - já:
viewtopic.php?f=10&t=56397

Já og btw, ekki klessa hann.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Þetta er hörkuflottur bíll Gæi, þú gerir hann flottan 8)

Ég á að eiga 2 maf skynjara i svonna bil ásamt ABS skynjara

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 18:35 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
bErio wrote:
Þetta er hörkuflottur bíll Gæi, þú gerir hann flottan 8)

Ég á að eiga 2 maf skynjara i svonna bil ásamt ABS skynjara

ok cool :thup: ég þarf að versla það hjá þér, sendu mér verðhugmynd í pm
hann verður að mestu leiti málaður og skveraður til, mér vantar td bremsudiska ef einhver lumar á og pústskynjara.

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Jan 2013 18:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
þetta er gamli hanns Finnboga.
það setendur ekki til að klessa hann :D

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 00:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 03. May 2010 17:32
Posts: 82
flottur og solid m5 :thup: til lukku 8)

_________________
E38 735i 99 í notkun
E38 728i 99 Seldur
E38 740i 94 seldur
E60 530d 03 seldur
E46 318i 00 seldur
E39 540i 01 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 10:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Flottur þessi,,,, en þú þarft að setja plastsverti á listann framstuðarnaum 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Yellow wrote:
Flottur þessi,,,, en þú þarft að setja plastsverti á listann framstuðarnaum 8)


Kveikjarabensín + Tannbursti og svo sverta = Jömmí.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 12:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 31. Oct 2012 00:35
Posts: 45
Hitabyssa reddar þessu.

edit: Þá er ég að tala um upplituðu listana.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 13:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
eða samlita þetta bara þegar þú lætur mála, og pæla aldrei í þessu meir, það er í lagi í þessum lit.


Enn flottur bíll hjá þér. :thup:

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 14:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Alex GST wrote:
eða samlita þetta bara þegar þú lætur mála, og pæla aldrei í þessu meir, það er í lagi í þessum lit.


Enn flottur bíll hjá þér. :thup:



:shock:


NeiNei þá má á þessum lit 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Jan 2013 17:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 10:19
Posts: 220
Location: Njarðvík
ég er búinn að gönna þetta í drasl og það kemur vel út 8) en svo verður bíllinn að mestu málaður og þá verða þessir listar sprautaðir í háglans. Svo á hann tíma í Eðalbílum í yfirhalningu seinnipart þessa mánaðar :thup: hann verður sem nýr fyrir vorið.

_________________
E34 M5 / glans zwarts
Chevy truck.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group