bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

328i RHD Game Begins
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59455
Page 1 of 4

Author:  Bartek [ Sun 06. Jan 2013 11:34 ]
Post subject:  328i RHD Game Begins

328ia Touring
Image

Framleiddur 24. júní 1998.
Sjálfskiptur
M52B28 mótor, 192hö.
Blár að lit, Orientblau Metallic (317)
Dráttarkrókur
smoke blinker á framan og aftan
Ljós leðurinnrétting
M sport leðurstýri
Leður armpúði
Rafmagn í öllum rúðum
On board computer
Air condition loftkæling
Auto dimmer baksýnisspegill
Yfirbreiðsla yfir skottrými

Image
Image

Þvi miður það fyrir ekkert að keyra m5 lengur í bænum daglega með þetta opið pust, spec kúpling alltaf ónyt dekk... og bláa ljosið fyrir aftan 8) :lol:. var að fá mér þetta braska utgafu af kósy e36.
Mér finnst þetta er geiðvekt hvað hann er heil, þéttur, sprækur og eyðlulitið... er buin leita lengi eftir akkurat svona bill í Daily.


Myndir

Image
Image
Image

Kv Bartek

Author:  Alpina [ Sun 06. Jan 2013 13:34 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

HAHA,,, Bartek !!!!!!! RHD driftmachine :mrgreen:

Author:  Yellow [ Sun 06. Jan 2013 19:07 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

Til hamingju með gripinn 8)

Author:  Fatandre [ Sun 06. Jan 2013 19:51 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

Verður gerður steering swap?

Author:  aronjarl [ Sun 06. Jan 2013 21:31 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

hvað er s50 að gera þarna ofaní ?

Author:  IvanAnders [ Sun 06. Jan 2013 21:32 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

Annar bíll á fyrstu myndinni

Author:  Yellow [ Sun 06. Jan 2013 23:26 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

Fatandre wrote:
Verður gerður steering swap?



Það yrði ULTRA MEGA lame :thdown: :thdown:

RHD FTW :alien: :alien:

Author:  Bartek [ Mon 07. Jan 2013 08:43 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

Yellow wrote:
Fatandre wrote:
Verður gerður steering swap?



Það yrði ULTRA MEGA lame :thdown: :thdown:

RHD FTW :alien: :alien:


This is algjor snýlt svona, gaman á læra eitthvað nýtt er orðin vanur þessu... og það er svo mikið til af flottum braskum bilum sem mér langar flýtja í til landsins... er ekkert á móti góða M3 3,2.

RHD drift is like a sex for a first time for me... with LHD i so basic and there... 8) :thup:

annars vélasalinn var tekin í gegn...
Image

Author:  fart [ Mon 07. Jan 2013 09:19 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

hvaða bíll er á fyrstu myndinni?

Author:  Bartek [ Mon 07. Jan 2013 10:04 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

bill sem ég og Tóti flutum frá Pollandi... Senilega Drift Billinn min fyrir 2013!
Image

Author:  Bartek [ Fri 11. Jan 2013 21:54 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

Low e36
Image
Image
:thup:

Author:  olinn [ Sat 12. Jan 2013 01:00 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

:thup:

Heilmynd !!!

Author:  Bartek [ Thu 24. Jan 2013 13:37 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

Xenon upgrade!
Lookar svona kjanalega út á mynd en þetta er Cool á sjá i alvöru...
Image
Image

svo 60mm drop down um helgina!

Author:  Alpina [ Thu 24. Jan 2013 13:56 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

LHD conversion ??

Author:  Bartek [ Thu 24. Jan 2013 14:06 ]
Post subject:  Re: 328i RHD Game Begins

Alpina wrote:
LHD conversion ??

ekki þessi virði! þetta er bara fint svona þegar þarfegi stiga á bremsur :thup:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/