bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e38 740IL 1998 - nýr bíll á bls 3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59373
Page 1 of 3

Author:  arnarz [ Fri 28. Dec 2012 22:47 ]
Post subject:  BMW e38 740IL 1998 - nýr bíll á bls 3

Ég keypti mér þennan eðalvagn 1.ágúst. Er búin að vera lengi á leiðinni í að búa til þráð um hann og hér kemur hann loksins.
Þetta er umboðsbíll, keyptur nýr af B&L, keyrður 178 þús. Það hefur alltaf verið hugsað rosalega vel um hann. Þjónustaður af TB, Eðalbílum og B&L. Toppsmurbók, 8) Rosalega eigulegur bíll og algjör lúxus að keyra hann. Bíllinn er núna geymdur inni þar sem að ég tými ekki að nota hann yfir veturinn.

Fleiri upplýsingar
4,4 lítrar V8 285,6 hestöfl
Steptronic sjálfskipting
Orient blár - dökkblár
Montana svart leður
Þjónustutölva - engin pixlavandamál!
Cruize Control
Hliðar öryggispúðar afturí
Þjófavarnarkerfi
Litaðar rúður : green cone front window
Glersóllúga
Gardínur afturí og í afturrúðu
Fjölstillanleg rafmagnsdrifin sæti m/ minni
Hiti í framsætum
Hiti í aftursætum
Hreinsunarbúnaður á framljósum
Park distance control : framan og aftan
Spólvörn
Xenon ljós, original
Sjálfvirk loftkæling
Sér loftkæling aftur
Sími - GSM
BMW hljóðkerfi (RDS)
6 diska CD magasin
M leður stýri með stjórntökkum
18" Style 32 radial felgur
Og margt fl.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  gunnar [ Fri 28. Dec 2012 22:49 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Rosalega huggulegur bíll, innilega til hamingju :)

Author:  rockstone [ Fri 28. Dec 2012 22:49 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Bara flottur 8)

Author:  íbbi_ [ Fri 28. Dec 2012 22:51 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

þetta er mögnum bifreið frændi

Author:  tolliii [ Sat 29. Dec 2012 00:19 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Já þetta er alvöru lúxus, mjög flottur og til hamingju :thup:

Author:  Einsii [ Sat 29. Dec 2012 00:56 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Frábærir bílar!
Verst hvað þeir þurfa af peningum :)

Author:  arnarz [ Sat 29. Dec 2012 01:03 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Takk fyrir :santa:

Author:  JonasGunnar [ Sat 29. Dec 2012 15:16 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

flottasta eintak af E38 á klakanum :thup:

Author:  Mazi! [ Mon 31. Dec 2012 20:34 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Hrikalegur þessi! :shock:

Bara í lagi

Author:  Alpina [ Tue 01. Jan 2013 17:32 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Glæsilegt eintak 8)

Author:  Thrullerinn [ Wed 02. Jan 2013 11:27 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Gaman að sjá hversu heill hann er, augljóslega góð eintök inn á milli.
Magnað stöff.

Author:  arnarz [ Thu 03. Jan 2013 00:23 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Thrullerinn wrote:
Gaman að sjá hversu heill hann er, augljóslega góð eintök inn á milli.
Magnað stöff.


já alveg magnað hversu heillegur þessi bíll er :thup:

Author:  arnarz [ Mon 11. Feb 2013 21:31 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak!

Smá mynda update, pabbi tók þessar
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  bmwgæi [ Mon 11. Feb 2013 22:27 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak! Nýjar myndir :)

:thup: klikkaður Bimmi :thup:

Author:  Angelic0- [ Tue 12. Feb 2013 10:59 ]
Post subject:  Re: BMW e38 740IL 1998 - Toppeintak! Nýjar myndir :)

Er búinn að vera LENGI með bóner yfir þessum :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/