bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw e36 1995 328i BBS' GLÆNÝ SUMARMYND https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59278 |
Page 1 of 5 |
Author: | Páll Ágúst [ Wed 19. Dec 2012 22:02 ] |
Post subject: | Bmw e36 1995 328i BBS' GLÆNÝ SUMARMYND |
Keypti þennan bíl fyrir umþb 2 mánuðum af rockstone ![]() BMW E36 328i Árgerð 1995 Listi úr auglýsingu Það sem er nýtt í bílnum er eftirfarandi. Mótorpúðar. Gírkassapúðar. Kúpling (diskur, pressa, lega). Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið. Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi) Spyrnufóðringar að framan, m-tech. Nýleg kerti. Hjólalega hægra megin að framan. Hjólalegur báðu megin að aftan. M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu. M-tech hliðarlistar. Schmiedmann merktar taumottur. Skiptistangirnar + fóðringarnar. Ásamt z3 shortshifter. M-tech gírhnúður. Nýjir Hella kastarar. M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann. Stillanlegar camber stífur að aftan. Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli. M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum. Ekinn 206.000 km bsk 5 gíra. blá fjólublá tausæti. Pimpin' leður armpúði milli sæta. Bakkskynjarar airbag í stýri og mælaborði. coilovers M3 læst drif, 3.15 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Og svo mynd fyrir breytingu hjá rockstone ![]() Eftir breytingu hjá rockstone ![]() ![]() Planið fyrir hann Ekki viss hvort að ég haldi rondell felgunum mínum eða kaupi gourmé felgur fyrir næsta sumar, eða bara eiga tvö pör? Pæling - seldi rondell og keypti bbs style5 Nýjir hurðarlistar og láta sprauta það sem var rispað þegar þjófar+skemmdarvargar stálu m-tech listunum mínum:argh:, sennilega laga grjótbarning í leiðinni... - búinn að láta sprauta báðar hliðar og láta sprauta mtech stuðarann og láta laga svuntuna sem var brotin Ný svunta líklega úr því að hún sem er á honum er brotin. Þarf svo að laga þéttinguna á topplúgunni, hún virðist ekki þétta nóg. Svo eitthvað óákveðið, geri eitthvað sniðugt fyrir sumarið ![]() ![]() Svona verður hann hjá mér í sumar nema bara með meiri lækkun ![]() ![]() Meiri lækkun og betri mynd: ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 07. Jan 2013 16:37 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i |
Þessi fékk athugarsemdalausa 14 skoðun í dag ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 08. Jan 2013 19:28 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i |
Jæja, langaði að prufa eitthvað nýtt og setti undir hann m5 e39 felgur, tók hann og bónaði og reyndi að taka myndir, hef ekkert vit á svona myndatökum! Well, þetta er útkoman: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Helvítis foxinn að eyðileggja myndina! pfft. ![]() ![]() Á myndirnar í mikið betri gæðum enn til þess að geta sett þær inn í stærð sem passar þá þurfti ég að minnka þær alveg töluvert :/ ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 08. Jan 2013 20:04 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
það er eitthvað verulega rangt við þessar felgur. fimmu offsett? |
Author: | IvanAnders [ Tue 08. Jan 2013 20:46 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
Þessi bíll púllar varla þrista felgur lengur er það? |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 08. Jan 2013 21:04 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
Hvaða neikvæðni er þetta í ykkur, pfft. |
Author: | omar94 [ Tue 08. Jan 2013 21:20 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
felgurnar eru cool undir honum, en hann hækkar um heilan helling. eða mér finnst hann alla veganna of hár á myndunum að dæma. svo vantar þér grill í stuðarann ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Tue 08. Jan 2013 21:35 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
omar94 wrote: felgurnar eru cool undir honum, en hann hækkar um heilan helling. eða mér finnst hann alla veganna of hár á myndunum að dæma. svo vantar þér grill í stuðarann ![]() Þetta eru dekkin sem að hækka hann svona, ef að felgurnar verða eitthvað af viti undir bílnum þá er planið að kaupa minni dekk ![]() |
Author: | Dagurrafn [ Tue 08. Jan 2013 21:55 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
Hef aldrei fundist þessar felgur það flottar en þær koma furðulega vel út á bílnum, lítur veel út nýbónaður! ![]() |
Author: | bErio [ Wed 09. Jan 2013 08:23 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
Þetta eru einhverjar replicur og looka ekki vel undir bilnum |
Author: | Tóti [ Wed 09. Jan 2013 08:55 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
bErio wrote: Þetta eru einhverjar replicur og looka ekki vel undir bilnum x2 Þetta er hræðilegt |
Author: | Bartek [ Wed 09. Jan 2013 09:57 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
Tóti wrote: bErio wrote: Þetta eru einhverjar replicur og looka ekki vel undir bilnum x2 Þetta er hræðilegt ![]() ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Wed 09. Jan 2013 13:36 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
Þetta gæti nú alveg gengið upp með réttum dekkjum. |
Author: | Páll Ágúst [ Wed 09. Jan 2013 14:16 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
Er þetta virkilega svona hræðilegt? ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 09. Jan 2013 15:06 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 1995 328i Nýjar myndir! |
skal orða svar mitt betur. já því miður þá er þetta að lúkka alveg skelfilega. E39 M5 replicur hafa nú samt yfirleitt gengið undir E36 afar ljúflega. en í þessu tilfelli þá er e-h rangt offsettið á felgunum virkar stórfurðulegt. svona svipað því að þær komi undan e39 bíl t.d. armarnir í felguni eru svo utarlega, nánast á pari við brettakantinn einnig er svo dekkjastærðin alveg off, hár bani á dekkinu, þetta gerir það að verkum að bíllinn virkar eins og hann sé slammaður ofan á felgurnar en svo er bíllinn sjálfur frekar hár frá götuni. ég tek fram að þetta er ekki skítkast eða leiðindi, þú ert með virkilega fallegan bíl í höndunum. |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |