Sælir
Fékk mér þennan um daginn og er bara nokkuð sáttur við hann, um er að ræða OH-880.
þó er ýmislegt sem má betrum bæta í þessum bíl.
Verslaði þennan bíl af (ellipjakkur) og veit að Sveinbjörn (alpina) átti þennan bíl líka á sínum tíma
Bíllinn er þokkalega vel búinn m.a.
ljósbrún leðurinnrétting
tvískipt miðstöð
hiti í sætum
sími í armrest
18" felgur (styling 123)
nýjir lækkunargormar
depo framljós m/xenon
hella facelift afturljós
rafmagns gardína
rafmagn í rúðum
rafmagn í speglum
bakkskynjarar PDC
spólvörn ASC
6 diska magasín
gler topplúga
aðgerðarstýri
cruize control
öðruvísi endakútur, öskrar mikið en fer lítið áfram í samræmi við það

bíllinn er á 18" styling 123 á sumardekkjum núna, er að leita að 17" vetrar núna. Er mikið að spá í styling 32 þar sem ég á ný 17" dekk.
edit: keypti continental wintercontact 245/40/18 $$$ keyrð 200km.
Plönin með þennan:
- hvít stefnuljós
komið- bmwkraftur.is númeraplöturammar
komið- ný númeraplata
komið- díóðu númeraplötuljós
komið- mtech framstuðari, hinn er brotinn
komið- nýtt húdd, gengið til eða skakt
komið- skærari angel eyes
komið- laga pixla í MID og mælaborði, búinn að panta varahluti og græjur
- ýmislegt dund í hinu og þessu
Nokkrar myndir eins og hann lítur út í dag.. síðan fer hann í alvöru myndtöku í maí






_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia
///M AERODYNAMICS II '03 seldur
Bmw e46 318i '00 seldur