bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 535i(+540) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59272 |
Page 1 of 3 |
Author: | Dagurrafn [ Wed 19. Dec 2012 15:53 ] |
Post subject: | E39 535i(+540) |
Búinn að eiga þennan í nokkra mánuði og ákvað loksins að gera þráð um hann þarsem hann er búinn að lenda í hinu og þessu í minni eigu ![]() Sá þennan bíl auglýstan til sölu á bland.is og ég keypti hann samdægurs! það var auðvitað hitt og þetta sem þarf að gera við og lakkið var ekki uppá sitt besta. Ég prufaði svo að flétta honum upp í ökutækjaskránni og fann út að bílinn var fluttur hingað inn 2002(ef mig minnir rétt) og hafi verið í eigu sama mannsins síðan þá sem var fertugur maður, svo tæknilega séð er ég annar eigandi bílsins á íslandi (fyrir utan náungan sem ég keypti hann af, hann átti hann í sirka 5tíma ![]() ![]() finn ekki myndir frá því að ég fékk hann fyrst en redda þeim seinna, hérna eru myndir frá trampólínslysinu ![]() ![]() ![]() og svo eru þetta myndir teknar eftir viðgerðina! ![]() ![]() ![]() ![]() Það er algjör draumur að keyra bílinn og þetta er klárlega besti bmwinn sem ég hef átt hingað til, enda drekkhlaðinn aukabúnaði og ekki ekinn nema 160þús kílómetra ![]() Planið er samt að eiga hann vonandi sem lengst og ég er kominn með svona nokkurnveginn hugmynd hvernig ég vill að hann endi ![]() Dót sem ég er búinn að redda og hendi vonandi á bílinn í byrjun næsta árs: Mtech framstuðari Mtech afturstuðari Coilovers Oem M-parallel Angel eye's Skottlipp Planið er semsagt að hafa hann helslammaðann og full mtech fyrir næsta sumar! ![]() Endilega kommentið og komið með einhverjar hugmyndir fyrir planlistann! |
Author: | íbbi_ [ Wed 19. Dec 2012 16:00 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
fallegur bíll, var að vinna með þeim sem átti hann lengst af keyrði einmitt á eftir þér í gegnum bakkana í gærkvöldi, bíllinn verður þrælflottur með M stuðurunum |
Author: | Dagurrafn [ Wed 19. Dec 2012 16:02 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
íbbi_ wrote: fallegur bíll, var að vinna með þeim sem átti hann lengst af keyrði einmitt á eftir þér í gegnum bakkana í gærkvöldi, bíllinn verður þrælflottur með M stuðurunum takk fyrir það ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 20. Dec 2012 10:56 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
haha takk fyrir það. já hún er dáldið áberandi í myrkrinu með þessi framljós ![]() ég er dáldið litaður, en ég myndi líka skoða bara gott dempara/gorma set up, finnst alltaf hálfgerð synd að keyra "lúxusbíl" eins og e39 sem er hoppandi og skoppandi og glerstífur. er bölvandi coiloverunum í mínum í hvert skipti sem ég hreyfi hann ég held að himmi HKRACING eigi comfort stóla í réttum lit í hann |
Author: | Emil Örn [ Thu 20. Dec 2012 12:25 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
Mjög flottur þessi, ótrúlega snyrtilegt eintak, hlakka til að sjá hvað þú gerir við hann. ![]() |
Author: | Dagurrafn [ Thu 20. Dec 2012 13:59 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
íbbi_ wrote: haha takk fyrir það. já hún er dáldið áberandi í myrkrinu með þessi framljós ![]() ég er dáldið litaður, en ég myndi líka skoða bara gott dempara/gorma set up, finnst alltaf hálfgerð synd að keyra "lúxusbíl" eins og e39 sem er hoppandi og skoppandi og glerstífur. er bölvandi coiloverunum í mínum í hvert skipti sem ég hreyfi hann ég held að himmi HKRACING eigi comfort stóla í réttum lit í hann Ég ætla að prufa að henda þessu coilover sem ég á í bílinn og gá hvernig hann verður, annars á ég alltaf orginal fjöðrunina til ætla að prufa að tala við hann í sambandi við stólana ![]() Emil Örn wrote: Mjög flottur þessi, ótrúlega snyrtilegt eintak, hlakka til að sjá hvað þú gerir við hann. ![]() Takk fyrir það, er einmitt að deyja úr spenningi fyrir sumrinu svo maður geti byrjað að henda öllu á bílinn! ![]() |
Author: | bErio [ Thu 20. Dec 2012 17:09 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
Snilld! ![]() Hverjir sáu um að mála? |
Author: | Aron123 [ Thu 20. Dec 2012 17:16 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
fluttur inn 24.11.2004, en mjög flottur til hamingju! |
Author: | burger [ Thu 20. Dec 2012 19:11 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
íbbi_ wrote: haha takk fyrir það. já hún er dáldið áberandi í myrkrinu með þessi framljós ![]() ég er dáldið litaður, en ég myndi líka skoða bara gott dempara/gorma set up, finnst alltaf hálfgerð synd að keyra "lúxusbíl" eins og e39 sem er hoppandi og skoppandi og glerstífur. er bölvandi coiloverunum í mínum í hvert skipti sem ég hreyfi hann ég held að himmi HKRACING eigi comfort stóla í réttum lit í hann Hef setið i e39 með coilover og það er wkkert að því |
Author: | Aron [ Thu 20. Dec 2012 19:37 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
kaggi |
Author: | Dagurrafn [ Mon 07. Jan 2013 20:26 ] |
Post subject: | Re: E39 535i |
Jæja... þessi entist ekki lengi heill ![]() ![]() það var semsagt taxi sem ákvað að hundsa biðskyldu og nuddaðist svona rækilega á alla hliðina, en er í 100% rétti svo þetta verður lagað sem fyrst! ![]() |
Author: | Aron123 [ Mon 07. Jan 2013 20:32 ] |
Post subject: | Re: E39 535i .... #1 Tjóntjóntjón |
þessir taxar halda stundum að þeir séu einir í heiminum ![]() gott að þú færð þetta bætt ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 07. Jan 2013 21:19 ] |
Post subject: | Re: E39 535i .... #1 Tjóntjóntjón |
Hræðilegt alveg |
Author: | 98.OKT [ Mon 07. Jan 2013 21:26 ] |
Post subject: | Re: E39 535i .... #1 Tjóntjóntjón |
Ekkert að þessu. Er ekki bara fínt að fá fría sprautun á þessa hlið þar sem hin hliðin er ný sprautuð ![]() |
Author: | Dagurrafn [ Mon 07. Jan 2013 21:57 ] |
Post subject: | Re: E39 535i .... #1 Tjóntjóntjón |
98.OKT wrote: Ekkert að þessu. Er ekki bara fínt að fá fría sprautun á þessa hlið þar sem hin hliðin er ný sprautuð ![]() já þetta er svona lán í óláni ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |