bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E39 535i(+540)
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 15:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Búinn að eiga þennan í nokkra mánuði og ákvað loksins að gera þráð um hann þarsem hann er búinn að lenda í hinu og þessu í minni eigu :mrgreen:
Sá þennan bíl auglýstan til sölu á bland.is og ég keypti hann samdægurs! það var auðvitað hitt og þetta sem þarf að gera við og lakkið var ekki uppá sitt besta. Ég prufaði svo að flétta honum upp í ökutækjaskránni og fann út að bílinn var fluttur hingað inn 2002(ef mig minnir rétt) og hafi verið í eigu sama mannsins síðan þá sem var fertugur maður, svo tæknilega séð er ég annar eigandi bílsins á íslandi (fyrir utan náungan sem ég keypti hann af, hann átti hann í sirka 5tíma :lol: ) og auk þess fann ég út að bílinn var tjónalaus.. en það entist ekki lengi. Þegar óveðrið skall á í Nóvember lenti ég í því "skemmtilega" atviki að fá trampólín yfir bílinn, það fór einhvernveginn yfir bílinn og náði að rispa báðar hliðarnar, toppinn og lamdi einn spegilinn af ásamt því að brjóta afturrúðuna mína og eyðileggja afturhilluna! En það vildi svo heppilega til að fólkið sem átti trampólínið bönkuðu uppá daginn eftir og sögðust ætla taka fulla ábyrgð á þessu og sjá til þess að þetta yrði lagað af tryggingunum! semog þær gerðu, var að fá bílinn í hendurnar í gær og gæti ekki verið sáttari :thup:

finn ekki myndir frá því að ég fékk hann fyrst en redda þeim seinna, hérna eru myndir frá trampólínslysinu
Image
Image
Image

og svo eru þetta myndir teknar eftir viðgerðina!

Image
Image
Image
Image

Það er algjör draumur að keyra bílinn og þetta er klárlega besti bmwinn sem ég hef átt hingað til, enda drekkhlaðinn aukabúnaði og ekki ekinn nema 160þús kílómetra :thup:
Planið er samt að eiga hann vonandi sem lengst og ég er kominn með svona nokkurnveginn hugmynd hvernig ég vill að hann endi :)

Dót sem ég er búinn að redda og hendi vonandi á bílinn í byrjun næsta árs:
Mtech framstuðari
Mtech afturstuðari
Coilovers
Oem M-parallel
Angel eye's
Skottlipp

Planið er semsagt að hafa hann helslammaðann og full mtech fyrir næsta sumar! :thup:

Endilega kommentið og komið með einhverjar hugmyndir fyrir planlistann!

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Last edited by Dagurrafn on Mon 18. Mar 2013 19:36, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fallegur bíll, var að vinna með þeim sem átti hann lengst af

keyrði einmitt á eftir þér í gegnum bakkana í gærkvöldi, bíllinn verður þrælflottur með M stuðurunum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Wed 19. Dec 2012 16:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
íbbi_ wrote:
fallegur bíll, var að vinna með þeim sem átti hann lengst af

keyrði einmitt á eftir þér í gegnum bakkana í gærkvöldi, bíllinn verður þrælflottur með M stuðurunum


takk fyrir það :D varð að passa mig að klessa ekki á, var svo mikið að stara á bílinn þinn í afturspeglinum! Minn er kannski fallegur en þinn er algjör draumur! :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
haha takk fyrir það. já hún er dáldið áberandi í myrkrinu með þessi framljós :)

ég er dáldið litaður, en ég myndi líka skoða bara gott dempara/gorma set up, finnst alltaf hálfgerð synd að keyra "lúxusbíl" eins og e39 sem er hoppandi og skoppandi og glerstífur. er bölvandi coiloverunum í mínum í hvert skipti sem ég hreyfi hann

ég held að himmi HKRACING eigi comfort stóla í réttum lit í hann

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 12:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Mjög flottur þessi, ótrúlega snyrtilegt eintak, hlakka til að sjá hvað þú gerir við hann. :)

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 13:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
íbbi_ wrote:
haha takk fyrir það. já hún er dáldið áberandi í myrkrinu með þessi framljós :)

ég er dáldið litaður, en ég myndi líka skoða bara gott dempara/gorma set up, finnst alltaf hálfgerð synd að keyra "lúxusbíl" eins og e39 sem er hoppandi og skoppandi og glerstífur. er bölvandi coiloverunum í mínum í hvert skipti sem ég hreyfi hann

ég held að himmi HKRACING eigi comfort stóla í réttum lit í hann


Ég ætla að prufa að henda þessu coilover sem ég á í bílinn og gá hvernig hann verður, annars á ég alltaf orginal fjöðrunina til
ætla að prufa að tala við hann í sambandi við stólana :thup:


Emil Örn wrote:
Mjög flottur þessi, ótrúlega snyrtilegt eintak, hlakka til að sjá hvað þú gerir við hann. :)


Takk fyrir það, er einmitt að deyja úr spenningi fyrir sumrinu svo maður geti byrjað að henda öllu á bílinn! :D

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Snilld! :santa:

Hverjir sáu um að mála?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Last edited by bErio on Thu 20. Dec 2012 17:21, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 17:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
fluttur inn 24.11.2004, en mjög flottur til hamingju!

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 19:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
íbbi_ wrote:
haha takk fyrir það. já hún er dáldið áberandi í myrkrinu með þessi framljós :)

ég er dáldið litaður, en ég myndi líka skoða bara gott dempara/gorma set up, finnst alltaf hálfgerð synd að keyra "lúxusbíl" eins og e39 sem er hoppandi og skoppandi og glerstífur. er bölvandi coiloverunum í mínum í hvert skipti sem ég hreyfi hann

ég held að himmi HKRACING eigi comfort stóla í réttum lit í hann


Hef setið i e39 með coilover og það er wkkert að því

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Thu 20. Dec 2012 19:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
kaggi

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 535i
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 20:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Jæja... þessi entist ekki lengi heill :argh:

Image

það var semsagt taxi sem ákvað að hundsa biðskyldu og nuddaðist svona rækilega á alla hliðina, en er í 100% rétti svo þetta verður lagað sem fyrst! :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 20:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
þessir taxar halda stundum að þeir séu einir í heiminum :x


gott að þú færð þetta bætt :thup:

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 21:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Hræðilegt alveg

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 21:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ekkert að þessu. Er ekki bara fínt að fá fría sprautun á þessa hlið þar sem hin hliðin er ný sprautuð :)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Jan 2013 21:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
98.OKT wrote:
Ekkert að þessu. Er ekki bara fínt að fá fría sprautun á þessa hlið þar sem hin hliðin er ný sprautuð :)


já þetta er svona lán í óláni :lol: svosem ekkert verra að fá fría heilsprautun :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group