bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E28 518i '88 update
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59219
Page 1 of 1

Author:  JonniG [ Thu 13. Dec 2012 21:32 ]
Post subject:  BMW E28 518i '88 update

Keypti þennan e28 fyrir rúmlega mánuði síðan,

Um bílinn:

BMW E28 1988
518i, M10B18 með innspýtingu
Beinskiptur 5 gíra
Ekinn 152.xxxkm (annað mælaborð) bilinn er keyrður 190-200.xxx

Það sem er nýtt:
Demparar að framan og pústkerfi. Ný sprautaður

Þessi bíll hefur verið í sömu fjölskyldu frá upphafi.

Plön: Bíllinn verður inni i allan vetur i "uppgerð". Það sem ég er buinn að gera er að taka teppið úr, það var komið smá riðgat i botninn hjá bensíngjöfinni, það verður allt rið tekið (skorið) í burtu og soðið nýtt í og málað. Þarf að kaupa nýja þéttilista i skottið og topplúguna. Veit ekki hvort maður eigi að halda honum orginal eða fara úti einhverja lækkun.

Myndir:
Image
Image
Image
Image

Author:  Aron123 [ Thu 13. Dec 2012 21:51 ]
Post subject:  Re: E28 518i

rosalega þéttur og góður þessi, til hamingju með hann vinur :)

Author:  burger [ Thu 13. Dec 2012 23:04 ]
Post subject:  Re: E28 518i

Sá hann í sumar lýtur vel út

Author:  JonniG [ Sun 27. Jan 2013 21:32 ]
Post subject:  Re: E28 518i

Nokkrar iphone myndir koma betri seinna
Fréttabalaðið leyndist undir teppinu
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  auðun [ Sun 27. Jan 2013 21:55 ]
Post subject:  Re: BMW E28 518i '88 update

vá hvað hann er heill og flottur

Author:  KalliDanni [ Sun 27. Jan 2013 23:06 ]
Post subject:  Re: BMW E28 518i '88 update

Djöfulli suddalegur! Tökum botninn í gegn og gerum eins og nýjann! :D

Author:  BirkirB [ Sun 27. Jan 2013 23:41 ]
Post subject:  Re: BMW E28 518i '88 update

Töff! Langar hrikalega í svona BMW

Author:  Danni [ Mon 28. Jan 2013 05:11 ]
Post subject:  Re: BMW E28 518i '88 update

Verðugt project! Það er farið að verða svo lítið eftir af þessum bílum og hvað þá í góðu standi að þessi er bara í flottu standi, þó það eru göt á botninum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/