bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 340i OL460 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59179 |
Page 1 of 15 |
Author: | jonar [ Sun 09. Dec 2012 11:20 ] |
Post subject: | E30 340i OL460 |
já góðann ég er hérna með gamla bílinn hans einars og þekkja eflaust margir hann, ![]() smá um bílinn. 1989(skráður 1991) ekinn rétt rúlega 160k orginal 325i fljótlega upptalið er: 3.25 LSD Ac schnitzer kitt filmaðar rúður nýlega sprautaður 17" felgur póleraðar 8" að framan 9" að aftan nýleg dekk polý í öllu aftustellinu nýjir spindlar að framan + m3 offsett fóðringar nánast allir listar utan á bílnum keyptir nýjir við sprautun OEM M3 leður sportsæti e36 stýrismaskína Brembo 4 stimpla bremsudælur + 312mm diskar allt nýtt í miðstöð(element,mótor,mótstaða,snúningstakki) IE 25/22mm swaybars og tonn af öðru dóti svo er það v8 dótið m60b30 mótor 300mm.de mótorfestingar og subframespacer mótorpúðar e30 m3 drifskaft guibo vems standalone tölva til að tengja við vélina og tjúnna 5 gíra bsk kassi x5 pústgreinar nýtt LW flywheel 7.5kg E32/E34 V8 brakebooster með bracketi og forðabúri þetta er það helsta svo kemur ný kúppling og nýr kassi í bílinn í janúar og líklega talva háspennukefli mótorhlífar og eitthvað skemtilegt dót. já svo byrjaði ég á brakeboosternum fyrir nokkrum dögum og eru festingarnar að verða búnar, er með nokkrar myndir af þessu, suðurnar eru alls ekki fallegar þar sem maður síður 3mm efni við 1 mm efni en ég á eftir að pússa suðurnar nyður og mála og gera þetta almenilegt. læt inn nokkrar myndir hérna og link þar sem þið getið séð allar. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() svo sandblæs ég brakebooster og eitthvað dót til að láta það líta út sem nýtt. |
Author: | Danni [ Sun 09. Dec 2012 16:26 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
Glæsilegt! Ætlarðu að halda þig við 3.0 eða redda 4.0? |
Author: | jonar [ Sun 09. Dec 2012 18:15 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
já eða í bili hann verður örugglega 3l næstu 2 árin. þar sem ég er bara í pásu núna frá skóla og næsta vetur á ég örugglega ekki eftir að hafa efni á að fara að breyta einhverju í bílnum ![]() en ég reikna með að það fari m60b40 í hann einhvern daginn. en já ég reikna nú með að ég klári brakebooster verkefnið í des og jafnvel byrja á púst greinunum. þarf að lengja þær, (svona skemmtilegur hausverkur ) en annars lítur þetta bara mjög vel út og vonandi verður bíllinn kominn í gang í mars apríl ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 09. Dec 2012 20:52 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
Til hamingju með bílinn - alveg furðulegt hvað hann var lengi að fara. Verður bara flottur með V8 power. |
Author: | Alpina [ Sun 09. Dec 2012 22:44 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
Til lukku,, ![]() |
Author: | jonar [ Sun 09. Dec 2012 23:24 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
þakka þetta verður bara gamann ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 10. Dec 2012 13:15 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
Færði þetta á réttan stað fyrir þig ![]() |
Author: | fart [ Mon 10. Dec 2012 15:37 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
Damn.. ég vissi ekki að Einar væri búinn að selja! |
Author: | jonar [ Mon 10. Dec 2012 16:27 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
Jón Ragnar wrote: Færði þetta á réttan stað fyrir þig ![]() já þakka fyrir það ![]() jólin komu snemma í ár bæði fyrir mig og einar |
Author: | Mazi! [ Mon 10. Dec 2012 17:04 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
þetta lofar góðu hjá þér ! ![]() |
Author: | odinn88 [ Tue 11. Dec 2012 19:15 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
þetta er geðveikt fallegur bíll gangi þig vel með þetta og vonandi að þú klárir þennan ![]() |
Author: | jonar [ Wed 12. Dec 2012 12:10 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
vonandi að hann verði tilbúinn fyrir bíladaga ![]() |
Author: | jonar [ Wed 26. Dec 2012 23:13 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
þá loksins fór eitthvað að gerast og eru fremmri festingarnar á brakeboosternum að verða tilbúnar. ![]() ![]() ![]() svo getiði einngi sjéð fleirri myndir hérna. http://s1100.beta.photobucket.com/user/ ... sort=3&o=0 svo er ég að vonast að ég geti keypt mér tölvu háspennukefli stýrisdælu og hlífar á mótorinn í janúar. og þá fer mótorinn ofaní svo kemur kúpling vonandi í febrúar. |
Author: | auðun [ Thu 27. Dec 2012 00:03 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
Glæsilegt |
Author: | srr [ Thu 27. Dec 2012 00:09 ] |
Post subject: | Re: E30 v8 swap ol-460 |
Hvaðan kaupiru kúplinguna ? |
Page 1 of 15 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |