bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 Alpina B3 3.3 046/146 hvítir skór/coilover. flame/ON https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59118 |
Page 1 of 10 |
Author: | íbbi_ [ Mon 03. Dec 2012 22:10 ] |
Post subject: | E46 Alpina B3 3.3 046/146 hvítir skór/coilover. flame/ON |
eignaðist þessa líka eðal skutbifreið aftur rétt í þessu. ég átti þennan bíl fyrir 4 árum, og langaði alltaf í hana aftur. þannig að þegar mér bauðst hún upp í ákvað ég að slá til. hún hefur lengst af verið í eigu sama aðila síðan ég átti hana, og hefur hann hugsað GRÍÐALEGA vel um hana verður að segjast fór m.a í inspectionII núna í september. hann lét líka mála stóran part af henni, setti einhverja dúndur coilovera í hana og flr þetta er nú eflaust með fágætari bmw-um sem hafa komið hingað heim, bara framleiddar 146 í heildina, og svo er þessi individual í þokkabót, þetta er eflaust einhver best búni þristur sem ég hef séð. m.a: leður exclusive viður navi/dvd/tv sportstýri xenon glerlúga digital miðst parktronic sími rafmagn í öllu m/ minnispakka hiti í sætum harman kardon/magasin sportstólar gardína svart toppáklæði(individual) shadowline (individual satin) og flr og flr... mótorinn er alpinas own, þetta er S52 blokk með alpina heddi/ásum/soggrein/pústi. með ZF 19kassa með alpina hlutföllum, ventlaboddýi/convertor, skiptur með hnöppum í stýrinu, var að renna honum í hlað rétt áðan, djöfull er þetta skemmtilegur bíll.. ![]() ![]() ![]() |
Author: | olinn [ Mon 03. Dec 2012 22:21 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
![]() Til hamingju með bílinn.................aftur |
Author: | jens [ Mon 03. Dec 2012 22:24 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
Frábært að þú ert kominn með hann aftur, frábær bíll ![]() |
Author: | odinn88 [ Mon 03. Dec 2012 22:25 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
klikkað fallegur bíll hjá þér og til hamingju með að vera kominn á þennan grip aftur |
Author: | Alpina [ Mon 03. Dec 2012 22:34 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
HAha.. ![]() ![]() þetta er æði ![]() |
Author: | Fatandre [ Mon 03. Dec 2012 22:55 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
Its got potential |
Author: | Sezar [ Mon 03. Dec 2012 22:57 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
Til lukku með hann. Er þá Camaro farinn? |
Author: | íbbi_ [ Mon 03. Dec 2012 22:59 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
takk takk, já ég er djöfull ánægður með þetta. nú hef ég líka samanburðinn þar sem ég á alveg hráan 318 bíl líka |
Author: | íbbi_ [ Mon 03. Dec 2012 23:29 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
gamlar myndir síðan ég átti hana, alpinu felgurnar eru hvorki meira né minna en hvítar í dag ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Dóri- [ Mon 03. Dec 2012 23:38 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
hvernig eignaðistu þennan ? já og til hamingju, þessi er góður. ![]() ![]() ![]() ég hugsaði rosalega vel um hann þegar ég átti hann |
Author: | íbbi_ [ Mon 03. Dec 2012 23:51 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
ég tók hana upp í camaroinn, já hún ber nú meðferðina með sér. bíllinn hefur bara batnað ef eitthvað er síðan ég átti hana, |
Author: | rockstone [ Mon 03. Dec 2012 23:54 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
hef langað í þennan í soldinn tíma núna, þetter er geðveikur bíll! vægast sagt ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 03. Dec 2012 23:55 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
já það verður að segjast. þetta er helvíti magnaður andskoti ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 04. Dec 2012 00:07 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
Til hamingju með bílinn, þó mér finnist grátlegt að þú eigir ekki Camaroinn enn. Ein létt spurning, hvað er þessi bíll ekinn í dag? |
Author: | íbbi_ [ Tue 04. Dec 2012 00:18 ] |
Post subject: | Re: E46 Alpina B3 3.3 046/146 (Aftur!) |
já það er aldrei gaman að horfa á eftir einhverju sem maður er búinn að eyða svona miklum tíma og peningum, en það er alltaf hægt að smíða nýjan bíl, heyrðu alpinan er ekin rúmlega 230, var flutt inn mikið ekinn, var ekinn 180 þegar ég kaupi hana fyrst, en bíllinn er og hefur alltaf verið gríðalega heill og vel farinn, skothelt og skrásett viðhald. fór í inspectionII núna í sept. |
Page 1 of 10 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |