bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E65 735i LOADED *G HAG* /update neðst á bls. 3\
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59114
Page 1 of 4

Author:  Grétar G. [ Mon 03. Dec 2012 19:02 ]
Post subject:  E65 735i LOADED *G HAG* /update neðst á bls. 3\

Gat ekki lengur verið án BMW sem DD og fékk mér þannan líka æðislega E65 !

Bíllin er hevy duty loaded

Soft close
Comfort frammí og afturí
með hita, kælingu og rafmagni í öllum sætum
hiti í stýrinu
rafmagn í stýri
algerlega tvískipt miðstöð hiti og blástur
Rafmagn skott opnun og lokun
Logic7 græjur
TV
Tvöfalt gler
Regnskynjari
Kælir frammí og afturí
Magasín (ekki frá því að þau séu tvö)
Sími, iDrive, tól frammí, tól afturí
Navigation (useless á ísl)
Voice contról
Steptronic
Hydro steering

Jájájá svo eitthvað fleira örugglega :D Svo fokking mikið hægt að fikta og stilla og gera í iDrive-inu á þessu !

Planið líklegast:
Shadowline
Sennilega dekkja rúðurnar eitthvað
22' spikaðar felgur með feitu lipi
Sjá hvernig það verður og þá kannski lækka smá
Surta afturljósin
Surta framljósin
Hvítar perur í angel eyes
Hvítar kastarperur

Svo þufið þið að segja mér hvaða lip eru fínust undir þetta og á skottið

Ein mynd af honum í lokin

Image

Allt skítkast og hraun velkomið enda bara gaman að heyra hvað mönnum finnst ;)

Author:  auðun [ Mon 03. Dec 2012 19:11 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

hægindastóll á hjólum. er það ekki hjólastóll. flottur hjólastóll hehe

Author:  Grétar G. [ Mon 03. Dec 2012 19:19 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

auðun wrote:
hægindastóll á hjólum. er það ekki hjólastóll. flottur hjólastóll hehe


Nei prófaði einu sinni hjólastól... hann var ekki svona :D

Author:  bimmer [ Mon 03. Dec 2012 19:20 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

Flottur. Ekki shadowlæna, sérstaklega ekki ef þú færð þér blingaðar felgur.

Author:  Grétar G. [ Mon 03. Dec 2012 19:21 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

bimmer wrote:
Flottur. Ekki shadowlæna, sérstaklega ekki ef þú færð þér blingaðar felgur.


Fæ mér engar krómfelgur... en hugsa þær verði þó ekki svartar.

Ég lenti einmitt í þessu með E60-inn, fannst fara honum betur að hafa krómið á M6 felgonum

Author:  Fatandre [ Mon 03. Dec 2012 19:48 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

Hamann lip að gera sig feitt með 21" BBS felgum

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  SteiniDJ [ Mon 03. Dec 2012 19:54 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

Til hamingju, þessi er rosalega flottur.

Er ekki að meta þetta lúkk á Hamann / BBS bílnum. Ofursportleg sjöa er einfaldlega ekki að ganga upp í mínum huga.

Author:  ///MR HUNG [ Mon 03. Dec 2012 20:33 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

Þessi bíll er svo grilljón sinnum flottari þegar það er búið að farga þessu fagga krómi!

Author:  Aron M5 [ Mon 03. Dec 2012 20:43 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

Er þetta ekki umboðsbíll ekinn rétt yfir 100.000 km ?

Author:  Grétar G. [ Mon 03. Dec 2012 20:47 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

Úps kemur á óvart að ég sé smá ósammála þér Steini :D finnst þetta heví töff !

Aron M5 wrote:
Er þetta ekki umboðsbíll ekinn rétt yfir 100.000 km ?


Jú það passar ;)

Author:  aronsteinn [ Mon 03. Dec 2012 21:49 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

Til hamingju fkn hellaður bíll.
Treisti á það að þú gerir þennan geðsjúkan
Persónulega finnst mér Alpina lip-ið á skottið mun flottara en t.d ACS lip-ið
Alpina
Image
Fleiri myndir http://www.auctiva.com/hostedimages/sho ... 0&format=0
ACS
Image
Fleiri myndir http://www.auctiva.com/hostedimages/sho ... 0&format=0

Er reyndar smá að fýla ACS roof spoilerinn þarna


Mjög góður þráður ef þú ert að leita að frontlip-i :D
http://www.bimmerfest.com/forums/showth ... p?t=181181

Author:  Aron M5 [ Mon 03. Dec 2012 22:37 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

Grétar G. wrote:
Úps kemur á óvart að ég sé smá ósammála þér Steini :D finnst þetta heví töff !

Aron M5 wrote:
Er þetta ekki umboðsbíll ekinn rétt yfir 100.000 km ?


Jú það passar ;)


Þetta er örugglega með betri eintökum af E65 a klakanum, var sjálfur mjög spenntur fyrir þessum.

verður gaman að sjá hann með lip,flottar felgur og shadowline :wink:

Author:  odinn88 [ Mon 03. Dec 2012 23:08 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

til hamingju með þennan grétar það er algjör draumur að krúza á þessum bílum en smá pæling er þessi með nuddi í framstólum ?

Author:  íbbi_ [ Mon 03. Dec 2012 23:12 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

er þessi bíll ekki frá sparibíl, en ekki B&L?

gríðarlega flottur bíll samt, mauk útbúinn alveg, til hamingju með þetta

Author:  Aron M5 [ Mon 03. Dec 2012 23:22 ]
Post subject:  Re: E65 735i LOADED hægidastólar á hjólum með einangrun !

íbbi_ wrote:
er þessi bíll ekki frá sparibíl, en ekki B&L?

gríðarlega flottur bíll samt, mauk útbúinn alveg, til hamingju með þetta


Bifreiðar & landbúnaðarvél ehf. er allavega fyrstur á umráðaferli...

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/