bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 318i Touring 1999
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=59073
Page 1 of 2

Author:  Bartek [ Fri 30. Nov 2012 14:21 ]
Post subject:  E46 318i Touring 1999

þengi mér á dagin e46 Touring 1999
Image

Var Klestan og ógangfæran þegar eg keypti hann.
Svo er buin skipta um Alternator þengi 90AH Valeo frá Hilmar HK var 70AH Bosh toluvert minni,
-dekk
-bramsuklossa og diska á framan
-lás i hurdini farþegamegin,
-ljos á framan, og aftan
-oliu
-geisladiskaspilara
-er buin kaupa bæða Stuðara
-setta nýja grilið í
-lagaði rafmak fyrir drattabeislu
og eitthvað fleira

Mjog flottur "BASIC" á innan :thup:
Image


Svo i skoðun ígær og billinn hefur fengið 13 án athugasenda

og pakki sem sækaði áðan:)

Image

það sem eftir af gera:
-Sprauta hudd og brettið
-Hjolastilla
-finna flotta 18"-19" felgur undir þetta er buin kaupa lækuna korma
-kannski filma allan hringin

Væri alveg til á gera hann svo en sjá bara til otrulegt hvað stuðarin felgur og spegla gera miklu:)
Image

KV Bartek

Author:  rockstone [ Fri 30. Nov 2012 15:05 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring þessi ljóti!

Nice :thup:

Author:  einarivars [ Fri 30. Nov 2012 17:05 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring þessi ljóti!

mtech framstuðari sem þú varst að kaupa ?

Author:  Bartek [ Fri 30. Nov 2012 23:39 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring þessi ljóti!

update #1
Image
Image

Author:  srr [ Fri 30. Nov 2012 23:41 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring þessi ljóti!

Bartek wrote:
Svo i skoðun ígær og billinn hefur fengið 13 án athugasenda

Really?

29.11.2012 Aðalskoðun Aðalskoðun Kópavogur Ragnar Jónatansson Lagfæring 169536
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
115 Lýsing aðalljósa 1 Lagfæring
621 Höggdeyfar 1 Lagfæring
707 Öxulhosa 1 Lagfæring

Author:  Sezar [ Sat 01. Dec 2012 01:34 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring þessi ljóti!

srr wrote:
Bartek wrote:
Svo i skoðun ígær og billinn hefur fengið 13 án athugasenda

Really?

29.11.2012 Aðalskoðun Aðalskoðun Kópavogur Ragnar Jónatansson Lagfæring 169536
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
115 Lýsing aðalljósa 1 Lagfæring
621 Höggdeyfar 1 Lagfæring
707 Öxulhosa 1 Lagfæring


:lol:
Máttur internetsins

Author:  Jón_Stef [ Sat 01. Dec 2012 02:35 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring þessi ljóti!

Vandró;)

Author:  fart [ Sat 01. Dec 2012 08:19 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring þessi ljóti!

Böst! :lol:

Author:  Bartek [ Sun 02. Dec 2012 16:31 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring 1999

ok smá mistok það var Compactin minn sem fengi skóðun án athugusenda...
Image
TH-852 for með báða í sama tima og kikti á vitlausa blað...svona er þetta þegar er nóg af gera 8)
Þessi!

Author:  srr [ Sun 02. Dec 2012 17:51 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring 1999

Bartek wrote:
ok smá mistok það var Compactin minn sem fengi skóðun án athugusenda...
TH-852 for með báða í sama tima og kikti á vitlausa blað...svona er þetta þegar er nóg af gera 8)
Þessi!

fail :lol:

Author:  fart [ Sun 02. Dec 2012 18:41 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring 1999

Ég trúi þessu alveg :lol:

Annars magnað hvað menn eru duglegir að ættleiða svona bangers og moka í þá peningum :thup:

Author:  Alpina [ Sun 02. Dec 2012 21:31 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring 1999

Góður og clean E46 er alveg massa fínn bíll

Author:  IngóJP [ Sun 02. Dec 2012 22:17 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring 1999

Bartek hvað er að sjá brettið á compact haha sæll

Author:  Bartek [ Sun 02. Dec 2012 22:37 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring 1999

IngóJP wrote:
Bartek hvað er að sjá brettið á compact haha sæll

Hehe já e36 CHINA bretið virkar ekki alveg í Islandi ætla skipta þá eftir vetur... 8) :lol:

Update #2
þá buin bona og laga allt ljos sem kom á mælabordið ekki polska styla á taka perunar úr :thup:
þessi er ekki langd frá þvi á vera fullkomin...
Image
Image

Er buin kaupa þetta dott lika en þá þetta senilega ekki fyrr en april...
Image

kv Bartek

Author:  ///MR HUNG [ Mon 03. Dec 2012 09:41 ]
Post subject:  Re: E46 318i Touring 1999

Bartek wrote:
ok smá mistok það var Compactin minn sem fengi skóðun án athugusenda...
TH-852 for með báða í sama tima og kikti á vitlausa blað...svona er þetta þegar er nóg af gera 8)
Þessi!
Afhverju eru þá báðir með 13 miða ef annar fékk endurskoðun :-k

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/