| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E46 316i 2003 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=5907 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Hrannar [ Sat 08. May 2004 22:34 ] |
| Post subject: | BMW E46 316i 2003 |
Sælir meðlimir. Þá er maður búinn að bæta einum við í safnið Sá nýji er e46 316i með 1.8 lítra 115hp með VNOS (sem er algjör snilld)
Bíllin er ssk með 5 þrepa skiptingu (enn ein snilldin) Nokkuð basic bíll en samt með AC. Er með 16" cross spoke orginal BMW felgum Stendur til á nánustu framtíð að skella hvítum ljósum allan hringinn. Jafnvel að finna einhverjar góðar 17" felgur. http://www.cardomain.com/id/hrannsi Kann ekki að líma inn myndir Kíkið bara inn á slóðina hér fyrir ofan |
|
| Author: | hlynurst [ Sat 08. May 2004 22:37 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Hrannar [ Sat 08. May 2004 22:39 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir það
|
|
| Author: | Jonni s [ Sun 09. May 2004 00:37 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með gripinn. Góða ferð. |
|
| Author: | hlynurst [ Sun 09. May 2004 00:46 ] |
| Post subject: | |
Ekki málið... flottur bíll. |
|
| Author: | gunnar [ Sun 09. May 2004 12:51 ] |
| Post subject: | |
Flottur bíll |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 09. May 2004 15:41 ] |
| Post subject: | |
Mjög fallegur bíll. En hvers vegna 316? |
|
| Author: | arnib [ Sun 09. May 2004 16:12 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: Mjög fallegur bíll. En hvers vegna 316?
Hvers konar spurning er þetta? |
|
| Author: | fart [ Sun 09. May 2004 16:14 ] |
| Post subject: | |
nákvæmlega.. ef maðurinn vill 316 þá virðir maður það bara.. Sumir vilja frekar nýjan 316bíl en eldri stærrivélarbíl. (miðað við sama kostnað) |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 09. May 2004 16:33 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: nákvæmlega.. ef maðurinn vill 316 þá virðir maður það bara.. Sumir vilja frekar nýjan 316bíl en eldri stærrivélarbíl. (miðað við sama kostnað)
Þetta var það sem ég vildi vita. |
|
| Author: | iar [ Sun 09. May 2004 18:29 ] |
| Post subject: | |
Mjög laglegur bíll, til lukku með hann! Þú verður endilega að mæta á samkomur svo við höfum einhvern E46 svona að staðaldri eins og hingað til. Merkilegt hvað vélarrýmið er ólíkt mínum "gamla" 2001 árgerð, reyndar 318i en mig grunar samt að 316i og 318i séu nokkuð svipaðir útlítandi undir húddinu. Minn var reyndar pre-facelift og fyrir nýju valvetronic 1.8 og 2.0 4cyl vélarnar.. það gæti skýrt eitthvað. En allavega, endilega mæta á næstu samkomu! |
|
| Author: | jonthor [ Sun 09. May 2004 18:48 ] |
| Post subject: | |
glæzilegur bíll, til hamingju með hann |
|
| Author: | Alpina [ Sun 09. May 2004 20:36 ] |
| Post subject: | |
Huggulegur,bíll |
|
| Author: | oskard [ Mon 10. May 2004 00:45 ] |
| Post subject: | |
þú ert algjör pappakassi kruder |
|
| Author: | Svezel [ Mon 10. May 2004 01:43 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegur bíll og snyrtilegar þessar nýju aukahlífar í vélarrúminu. Til hamingju |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|