bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
540i/6 e39 - Smá update :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58906 |
Page 1 of 2 |
Author: | Rafnars [ Fri 16. Nov 2012 23:27 ] |
Post subject: | 540i/6 e39 - Smá update :) |
Ákvað að búa til þráð fyrir 540 þar sem ég vill ekkert vera að blanda saman 523 og 540 þræðinum þar sem ég ætla ekki að blanda saman bílunum ![]() En já keypti þennan um daginn, lítur reyndar ekki svona út í dag. ![]() ![]() Smá specs BMW 540i Beinskiptur 6 gíra 4,4 lítra V8 sem skilar ca 280 hrossum og yfir 410 NM útí hjól (dyno af eins bíl neðar sem er OEM) 1999 árg. Akstur: 180.000 mílur en bíllinn er nánast sem nýr! Ekki til aukahljóð í mótor eða nein merki um mikla notkun hvergi í/á bílnum. Svo var hann loaded af aukabúnað (planið er að gera hann OEM á ný með smá góðgæti inná milli) M-tech fjöðrun og aðgerðarstýri, gardínur allstaðar afturí, HiFi hljóðkerfið, glertopplúga, rafmagn og minni í sætum ofl.ofl. Fæðingarvottorðið ![]() Vehicle information Type Value VIN WBADN5337XGC91734 Type code DN53 Type 540I (USA) E series E39 () Series 5 Type LIM Steering LL Doors 4 Engine M62/TU Displacement 4.40 Power 210 Drive HECK Transmission MECH Colour SCHWARZ 2 (668) Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW) Prod.date 1998-11-16 Options Code Description (interface) Description (EPC) S261A SEITENAIRBAG FUER FONDPASSAGIERE Side airbags for rear passengers S299A LM RAEDER MIT MISCHBEREIFUNG BMW LA wheels with mixed tyres S339A SHADOW LINE Shadow-Line S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical S416A SONNENSCHUTZROLLOS Roller sun visor, rear lateral S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjustment, electric, with memory S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat S609A NAVIGATIONSSYSTEM PROFESSIONAL Navigation system Professional S640A AUTOTELEFONVORBEREITUNG Preparation f tel.installation universal S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi system Professional DSP S694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG Provisions for BMW 6 CD changer S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension S710A M LEDERLENKRAD M sports steering wheel, multifunction S818A BATTERIEHAUPTSCHALTER Battery master switch S925A VERSANDSCHUTZPAKET Dispatch protection pack Standard equipment Code Description (interface) Description (EPC) S210A DYNAMISCHE STAB. CONTROL (DSC) Dynamic stability control S302A ALARMANLAGE Alarm system S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Windscreen, green-tinted upper strip S431A INNENSPIEGEL,AUTOMATISCH ABBLENDEND Interior mirror with automatic-dip S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim S441A RAUCHERPAKET Smoker package S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control S845A AKUSTISCHE GURTWARNUNG Acoustic fasten seat belt reminder S850A ZUSAETZL. TANKFUELLUNG EXPORT Additional Export tank filling S853A SPRACHVERSION ENGLISCH Language version, English S876A FUNKFREQUENZ 315 MHZ Radio frequency 315 MHz Code Description (interface) Description (EPC) S992A STEUERUNG KENNZEICHENBEFESTIGUNG Control of number-plate attachment Information Code Description (interface) Description (EPC) S415A SONNENSCHUTZROLLO FUER HECKSCHEIBE Sun-blind, rear S602A BORDMONITOR MIT TV On-board monitor withTV Bíllinn var keyptur glænýr í Miami, Florida (USA) og notaður þar í tæp 10 ár minnir mig en þá var hann fluttur til Bretlands og svo frá Bretlandi og hingað til Noregs, gæjinn átti ekki fyrir því að setja hann á númer hérna í Noregi svo að hann byrjaði að rífa hann og setja í annan 540 sem hann átti fyrir. Búið var að taka hægra frambretti, húdd, framstuðarabitann, framljós, shadowline listana og nánast allt innan úr bílnum!! ![]() ![]() To do listi: Shadowline listar - Komnir 16.11.2012 Hægra frambretti - Komið 16.11.2012 Hliðarspegill h/m -Kominn 16.11.2012 Frambiti + stuðarabiti Húdd + nýru Framljós - Á fyrir original Hella xenon ljósin úr BIVIVV Innrétting - búinn að finna að mestu, eftir að ná í Ljósamódúll Gardínur M-tech aðgerðarstýri - einnig búinn að finna, eftir að ná í Hljóðkerfi - Er í græjun (kominn með stóra skjáinn er að sanka að mér restinni) og heill hellingur af smotteríi |
Author: | Rafnars [ Fri 16. Nov 2012 23:28 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 |
Ætla að nota þetta svæði fyrir myndaupdate og þess háttar. Búa til nokkurs konar "Timeline" fyrir progressið. ------------------ Svona var bíllinn kvöldið sem ég sæki hann (pabbi var á undan með Skodann og spotta á milli (BMWinn ljóslaus) og brósi fyrir aftan á e36 svo enginn færi að lenda aftaná) ![]() Svo var honum hent uppí "innkeyrslu" og stendur þar enn ![]() Er nokkurn veginn svona að innan núna ![]() --------------------------------- 16.11.2012 Skellti svo shadowline listunum á bílinn, speglinum og brettinu (á eftir að setja innra brettið og lína brettið 100% upp) ![]() ![]() Hér sést að það vantar frambitann ![]() ---------------------------------- 02.02.2014 Update í fyrsta pósti á síðu 2 fyrir 2013 |
Author: | Rafnars [ Fri 16. Nov 2012 23:43 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 |
Svo smá fyrir "Ýmislegt" hehe ![]() Fann þessa líku fínu kasettu í bílnum! ![]() ![]() Svo fylgdu hellingur af pappírum með bílnum, meðal annars original kaupsamningur ofl. (á eftir að skella inn mynd) Og svo Dyno grafið af eins bíl alveg original. Ótrúlega jöfn "power delivery" í þessum bíl! Hættir bara ekki að öskra og toga! ![]() ![]() |
Author: | Dagurrafn [ Sat 17. Nov 2012 00:38 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
Líst vel á þetta project, vertu duglegur að henda inn updeits! ![]() |
Author: | Danni [ Sat 17. Nov 2012 01:37 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
Frábært project! Beinskipt + V8 er besta combo í heimi. |
Author: | Rafnars [ Sat 17. Nov 2012 01:54 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
dassirafn wrote: Líst vel á þetta project, vertu duglegur að henda inn updeits! ![]() Will do. Býst við slatta af myndum og update-um á næstunni. Það er jú að koma að útborgun hehe ![]() ![]() Danni wrote: Frábært project! Beinskipt + V8 er besta combo í heimi. ![]() ![]() Enda finnast beinskiptir 540 varla á söluskrám! ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 17. Nov 2012 18:38 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
Mér finnst það með ólíkindum að einungis 30nm tap og 6 hestöfl einnig .. á leið til hjólanna !!!!!!!! ![]() en 540 E39 eru frábærir bílar |
Author: | gardara [ Sat 17. Nov 2012 18:52 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
Hefur hann bara svona strípaðan að innan og gerir hann race ready ![]() |
Author: | Rafnars [ Sat 17. Nov 2012 19:19 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
gardara wrote: Hefur hann bara svona strípaðan að innan og gerir hann race ready ![]() Haha nee, reyni að græja innréttingu eftir helgi. Vill fara að nota þetta sem daily. Spurning um að strípa græna að innan og finna almennilegan mótor þar oní. Kv. einn með of fjörugt ímyndunarafl ![]() Alpina wrote: Mér finnst það með ólíkindum að einungis 30nm tap og 6 hestöfl einnig .. á leið til hjólanna !!!!!!!! ![]() en 540 E39 eru frábærir bílar Mótorar frá '97-98 árgerðunum voru víst mjög underrated í afltölu frá verksmiðju svo að það er mun meira tap í gangi. Sætti mig svosem alveg við það ![]() ![]() |
Author: | anger [ Sat 17. Nov 2012 20:13 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
Kemur ekkert þessu við en mér brá soldið þegar eg var að keyra um í Álasundi og sá bmw með íslensku einkamueri, BIVIVV |
Author: | Rafnars [ Sat 17. Nov 2012 22:35 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
anger wrote: Kemur ekkert þessu við en mér brá soldið þegar eg var að keyra um í Álasundi og sá BMW með íslensku einkanúmeri, BIVIVV Haha okei. Maður fær einmitt smá athygli að vera með einkanúmer hér úti (fyrir þá sem ekki vita þá er ekki hægt að fá einkanúmer á norska bíla), löggan líka dugleg að spyrja útí það um helgar ![]() Hafðu augun opin næst þegar þú tekur rúnt um Ålesund, styttist í að maður hendi prufuskiltum á bílinn og prófi þetta eitthvað af viti hehe ![]() ![]() |
Author: | Yellow [ Sun 18. Nov 2012 15:16 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
Þessar felgur á E39 eru bara draumur ![]() Annars flott project í gangi og gangi þér vel með það ![]() |
Author: | Rafnars [ Sun 18. Nov 2012 19:24 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
Yellow wrote: Þessar felgur á E39 eru bara draumur ![]() Annars flott project í gangi og gangi þér vel með það ![]() Var líka ekkert smá ánægður að fá þessar felgur með bílnum ![]() Og takk fyrir það ![]() |
Author: | macosx [ Thu 31. Jan 2013 19:21 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
vá hvað maður væri til í einn svona .. Til hamingju með þennan ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 01. Feb 2013 15:30 ] |
Post subject: | Re: 540i/6 e39 - "Drauma"projectið |
Must have: 3.15-3.45 LSD !!! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |