bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #20 Póst https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58818 |
Page 1 of 3 |
Author: | einarlogis [ Sat 10. Nov 2012 19:29 ] |
Post subject: | BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #20 Póst |
Var að versla mér þennan bíl. Þetta er semsagt BMW E39 520i, sem kemur af framleiðslulínunni, 1996-10-02. Hann gæðir vélinni M52B20 og er sjálfskiptur. Ekinn um 240þ km. Hann er Schwarz II að lit, sem er litanúmer 668. Hann er með: Svartri innréttingu Svörtu tau áklæði Cruise Control Þegar Rockstone fékk hann leit hann út svona: ![]() ![]() Ég fæ hann síðan svona: ![]() ![]() Ekkert smá þéttur og góður bíll í akstri en plönin hjá mér er aðallega bara að koma honum í eins gott stand og hægt er þó ekki slæmur fyrir og nota þennan bíl sem snyrtilegan daily driver. Fæðingarvottorðið: VIN WBADD210X0BH53913 Type code DD21 Type 520I (EUR) E series E39 () Series 5 Type LIM Steering LL Doors 4 Engine M52 Displacement 2.00 Power 110 Drive HECK Transmission AUT Colour SCHWARZ 2 (668) Upholstery STOFF FLOCK STREIFEN/ANTHRAZIT (D3AT) Prod.date 1996-10-02 S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight aim control S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature German S260A SEITENAIRBAG FUER FAHRER/BEIFAHRER Side airbag for driver/passenger S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer |
Author: | rockstone [ Sun 11. Nov 2012 09:42 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] |
Gerir gott úr þessu ![]() |
Author: | einarlogis [ Mon 12. Nov 2012 00:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] |
Jæja þá er maður búinn að eiga þennan bíl í viku og er búinn að vinna smá í honum og fór síðan í myndatöku. Það sem er búið að gera: * Nýjir klossar að aftan * Facelift nýru * Nýtt handfang á hanskahólf * Skipta öllum perum út sem voru í ólagi * Setja clear framljós á bílinn (og losnaði við eyelids í leiðinni ![]() * Vetrardekk * Lagaði airbag kerfið * Koma rúðuþurrkum í lag * Listi bakvið númeraplötu kominn á * Nýjann takka á skottið * Laga innihandfang bílstjórameginn (var brotið) * Skipti um vatnslás og frostlög Vill þakka Tækniþjónustu Bifreiða fyrir mikla hjálp ![]() Svo loks koma nokkrar nýjar myndir: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 12. Nov 2012 00:53 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] |
Vel gert ![]() |
Author: | ANDRIM [ Mon 12. Nov 2012 00:54 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #3 Póst |
næss alltaf betri og betri ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 12. Nov 2012 02:14 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #3 Póst |
Lýst vel á þetta ![]() |
Author: | bErio [ Mon 12. Nov 2012 12:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #3 Póst |
Flottur! |
Author: | einarlogis [ Sat 08. Dec 2012 19:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #8 Póst |
Takk fyrir góð comment ![]() Nýtt í þessum: * Skipt um vinstri beltisstrekkjara (kom aftur airbag ljós) * Ný Vetrardekk að aftan (komin allan hringinn núna ![]() * Skipti loksins um stýri úr teipuðu rifnu í vel farið (Takk Árni Sezar) * Þverstífa að framan * Lagaði Inniljósin & Samlæsingartakkann * Hvít stefnuljós í brettin (komið hvítt hringinn núna ! ) * Búinn að eignast coilover kerfi í hann fyrir næsta sumar Þessi bíll er búinn að koma mér á óvart í þægindum og á bara eftir að skána ef ég held áfram að vinna í honum ![]() Myndir: ![]() ![]() Stýrið fyrir: ![]() ![]() ..Og eftir: ![]() |
Author: | einarlogis [ Sun 23. Dec 2012 22:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #9 Póst |
Fór í gærkveldi og skipti um spilarann loksins Fyrir: ![]() Eftir: ![]() Og nokkrir aðrir hlutir: * Frjókornasíur * Báðar hjólalegur að framan * Klossar að framan |
Author: | HÞJ [ Mon 24. Dec 2012 02:01 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #8 Póst |
Snyrtilegur er hann hjá þér en hvernig fórstu að þessu að laga stýrið hjá þér ? mitt er líka svona bara miklu verra ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 24. Dec 2012 02:23 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #8 Póst |
HÞJ wrote: Snyrtilegur er hann hjá þér en hvernig fórstu að þessu að laga stýrið hjá þér ? mitt er líka svona bara miklu verra ![]() med thvi ad kaupa annad styri ![]() |
Author: | Páll Ágúst [ Mon 24. Dec 2012 02:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #8 Póst |
Gaman að sjá hvað þú ert að gera fyrir hann ![]() Mátt láta mig vita þegar þú ætlar að selja ![]() |
Author: | ANDRIM [ Mon 24. Dec 2012 06:43 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #8 Póst |
næss, alltaf gaman að vera Í þessum á rúntinum ![]() |
Author: | einarlogis [ Mon 24. Dec 2012 06:50 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #8 Póst |
HÞJ: Ég keypti annað stýri eins og Rocky sagði ![]() Páll Ágúst: Takk og þessi verður ekki til sölu í bráð allaveganna ![]() ANDRIM: Takk fyrir það ![]() |
Author: | HÞJ [ Wed 26. Dec 2012 03:07 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520i 1996 Schwarz II [ELS] Nýtt í #9 Póst |
haha ætli ég endi ekki á því að kaupa nýtt bara ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |