bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58736 |
Page 1 of 2 |
Author: | rockstone [ Sun 04. Nov 2012 14:31 ] |
Post subject: | BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
Þar sem bláa djásnið er selt, þá vantaði mig bíl til að rúlla á um daglega. Ákvað að fara að skoða á föstudagskvöld, þennan græna E34 með M40B18 sem var auglýstur sem "Gullmoli". Ég var ekki lengi að kaupa hann þegar ég prufaði hann og fékk að vita hversu vel honum hefur verið haldið við í gegnum árin, og margt endurnýjað! Ég er semsagt annar eigandi af þessum grip, en fyrsti eigandi kaupir hann nýjan í Bílaumboðinu og hefur átt hann síðan þá. Bíllinn er soldið sjúskaður að utan, rið hér og þar, en alveg orginal bíll, innrétting er rosalega heil fyrir utan smá rifu á kantinum á bílstjórasæti, og allur búnaður virkar sem skildi. Það er rosalega gott að keyra þennan bíl, hef ekki setið í svona þéttum e34 áður, algjör draumur í keyrslu. Einungis ekinn 199.xxx km eins og er. Þetta er semsagt BMW E34, 518i með beinskiptum 5 gíra kassa. Ljós innrétting, með plussáklæði. Kemur af framleiðslulínunni í Maí 1990, en er fyrst skráður á Íslandi í Ágúst sama ár. Gaman að eiga bíl sem er jafngamall og ég. Bíllinn er Islandgruen Metallic að lit, Litanúmer 273, eða Íslandsgrænn eins og sumir kalla hann. Engin sérstök plön eru með þennan bíl nema keyra og halda við. Bíllinn er meðal annars með smurbók frá upphafi: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Bíllinn var allur í skít eftir óveðrið fyrir helgi, þannig fyrir árshátíðan í gær skolaði ég af honum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Síðan eftir árshátíðina langað mig til þess að shæna bílinn vel, fór og bónaði hann. ![]() Tók síðan nokkrar myndir, Smellti á hann líka Hella Dark afturljósum sem ég átti til. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Fæðingarvottorð: ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 04. Nov 2012 16:25 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
518 er LANG besti E34 DD að mínu mati |
Author: | odinn88 [ Sun 04. Nov 2012 16:45 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
glæsilegur bíll hjá þér á að gera eitthvað við hann ? |
Author: | rockstone [ Sun 04. Nov 2012 16:51 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
odinn88 wrote: glæsilegur bíll hjá þér á að gera eitthvað við hann ? Eins og ég segji í 1 pósti, þá er ekkert planað nema keyra og halda við ![]() |
Author: | Emil Örn [ Sun 04. Nov 2012 17:13 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
Mjög snyrtilegur. Langaði einmitt að sjá betri myndir af þessum en voru í auglýsingunni. ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 04. Nov 2012 17:19 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
Hvað finnst ykkur með afturljósin? Hafa Hella Dark á? |
Author: | BMW_Owner [ Sun 04. Nov 2012 18:20 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
rockstone wrote: Hvað finnst ykkur með afturljósin? Hafa Hella Dark á? neeehh ekki flott nema bílinn sé í stíl við þetta. |
Author: | IvanAnders [ Sun 04. Nov 2012 18:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
Til hamingju! Ljósin passa bílnum ekki í núverandi mynd! |
Author: | rockstone [ Sun 04. Nov 2012 20:19 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
IvanAnders wrote: Til hamingju! Ljósin passa bílnum ekki í núverandi mynd! já var á bádum áttum, en thad er alveg satt thetta passar ekki vid restina af bilnum, búinn ad skipta theim ut fyrir orginal aftur |
Author: | Aron123 [ Sun 04. Nov 2012 20:19 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
geturu ekki hennt rondell undir þetta ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 04. Nov 2012 21:42 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
Aron123 wrote: geturu ekki hennt rondell undir þetta ![]() spurning, thyrfti tha stærri dekk a thær... |
Author: | SteiniDJ [ Sun 04. Nov 2012 22:08 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
Snilld, til hamingju með söluna á bláa og til hamingju með þennan. Ekki slæmt að vera eigandi nr 2 á bíl frá 1990, og það árið 2012. Ég vona að þú haldir honum í nokkuð original mynd og komir honum í fallegt ástand, en ef ég þekki þína bílatakta rétt, þá verður þetta örugglega komið út í stærri felgur, aðra vél, enga fjöðrun og á sölu eftir 3 mánuði. ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Sun 04. Nov 2012 22:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
Steini, þú ert rasisti. |
Author: | rockstone [ Sun 04. Nov 2012 22:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
SteiniDJ wrote: Snilld, til hamingju með söluna á bláa og til hamingju með þennan. Ekki slæmt að vera eigandi nr 2 á bíl frá 1990, og það árið 2012. Ég vona að þú haldir honum í nokkuð original mynd og komir honum í fallegt ástand, en ef ég þekki þína bílatakta rétt, þá verður þetta örugglega komið út í stærri felgur, aðra vél, enga fjöðrun og á sölu eftir 3 mánuði. ![]() ![]() ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Sun 04. Nov 2012 23:39 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 518i 1990 Islandgruen Metallic |
Þessi smurbók!!! wtf ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |