bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 1990
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58539
Page 1 of 3

Author:  Spratz [ Wed 17. Oct 2012 19:13 ]
Post subject:  BMW E30 1990

Sælir kraftsmenn
Búinn að vera með þennan í vinnslu í nokkurn tíma,einhverjir kannast við gripinn , langaði að henda inn nokkrum myndum hvernig staðan er.

BMW 325i (4dyra)
E-30 Boddý
Árgerð 1990
Silfraður á lit
Shadow line
Hartge spoiler-kitt.
M-tech spoiler að aftan
Borbet 16"
M-tech fjöðrun
Sportsæti
Coilover

Nokkrar myndir.
Image
Image
Image
Svo var hafist handa við að sparsla og pússa.
Image
Grunnur komin á.
Image
JHP Sprautun sá um að sprauta bílinn. Litur komin á.
Image
Allt að smella saman, vantar enþá smá dót í hann. Heildarmyndin er samt komin :) Hrikalega sáttur með útkomuna.
Image
Image

Það vantar dempara að aftan, hvaða dempara eru menn að taka með svona lækkun.

Author:  Nonni325 [ Wed 17. Oct 2012 19:49 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Þessi er ekkert nema flottur hjá þér!
Og er að fíla þennan lit í botn :drool:

Author:  Grétar G. [ Wed 17. Oct 2012 20:10 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Mmmmm þessi er sætur :D

Kominn tími til að hann kom aftur á götuna, til lukku :thup:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 17. Oct 2012 21:42 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Helvíti er hann farinn að looka gamli :thup:

Author:  jens [ Wed 17. Oct 2012 22:09 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Til lukku með þetta, svalur bíll og þessi litur er svo flottur.
Er þetta ekki sterling silver -metallic eins og var á mínum gamla.

Author:  Spratz [ Wed 17. Oct 2012 22:18 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Takk takk
Þetta er Sterling Metalic Silber, fór marga hringi með litaval, ákvað að halda original litnum og sé ekki eftir því.

Author:  maxel [ Thu 18. Oct 2012 01:09 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Ég bjóst ekki við að sjá þennan aftur, mjög flottur og færð hrós frá mér :D
Væri forvitnilegt að sjá hvernig hann kæmi út ósamlitur
Edit: Eða er þetta ekki þessi ? viewtopic.php?f=10&t=31873&view=previous

Author:  srr [ Thu 18. Oct 2012 01:32 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

maxel wrote:
Ég bjóst ekki við að sjá þennan aftur, mjög flottur og færð hrós frá mér :D
Væri forvitnilegt að sjá hvernig hann kæmi út ósamlitur
Edit: Eða er þetta ekki þessi ? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... w=previous

Jú þetta er þessi bíll.

Author:  odinn88 [ Thu 18. Oct 2012 01:59 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

ohh thessi er svo flottur ætladi ad kaupa hann. á synum tima

Author:  Emil Örn [ Thu 18. Oct 2012 07:44 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Þessi er gullfallegur!

Author:  Birgir Sig [ Thu 18. Oct 2012 09:05 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

bara flott að sjá hann, fyrir örugglega 4-5árum þá fórum við HR.Grétar G. að skoðann ,,

smá eftirsjá að sjá svona flottan 4door í dag:D
en til lukku með flott eintak;)

Author:  Sezar [ Thu 18. Oct 2012 09:46 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Vel gert :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 18. Oct 2012 15:28 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Mikið er hann flottur! :thup:

Author:  Kristjan [ Thu 18. Oct 2012 15:57 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

Flottur, en hvað varð um felgurnar?

Author:  Spratz [ Thu 18. Oct 2012 16:57 ]
Post subject:  Re: BMW E30 1990

srr wrote:
maxel wrote:
Ég bjóst ekki við að sjá þennan aftur, mjög flottur og færð hrós frá mér :D
Væri forvitnilegt að sjá hvernig hann kæmi út ósamlitur
Edit: Eða er þetta ekki þessi ? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... w=previous

Jú þetta er þessi bíll.


Skúli = listi :)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/