bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E30 1990 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58539 |
Page 1 of 3 |
Author: | Spratz [ Wed 17. Oct 2012 19:13 ] |
Post subject: | BMW E30 1990 |
Sælir kraftsmenn Búinn að vera með þennan í vinnslu í nokkurn tíma,einhverjir kannast við gripinn , langaði að henda inn nokkrum myndum hvernig staðan er. BMW 325i (4dyra) E-30 Boddý Árgerð 1990 Silfraður á lit Shadow line Hartge spoiler-kitt. M-tech spoiler að aftan Borbet 16" M-tech fjöðrun Sportsæti Coilover Nokkrar myndir. ![]() ![]() ![]() Svo var hafist handa við að sparsla og pússa. ![]() Grunnur komin á. ![]() JHP Sprautun sá um að sprauta bílinn. Litur komin á. ![]() Allt að smella saman, vantar enþá smá dót í hann. Heildarmyndin er samt komin ![]() ![]() ![]() Það vantar dempara að aftan, hvaða dempara eru menn að taka með svona lækkun. |
Author: | Nonni325 [ Wed 17. Oct 2012 19:49 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Þessi er ekkert nema flottur hjá þér! Og er að fíla þennan lit í botn ![]() |
Author: | Grétar G. [ Wed 17. Oct 2012 20:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Mmmmm þessi er sætur ![]() Kominn tími til að hann kom aftur á götuna, til lukku ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 17. Oct 2012 21:42 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Helvíti er hann farinn að looka gamli ![]() |
Author: | jens [ Wed 17. Oct 2012 22:09 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Til lukku með þetta, svalur bíll og þessi litur er svo flottur. Er þetta ekki sterling silver -metallic eins og var á mínum gamla. |
Author: | Spratz [ Wed 17. Oct 2012 22:18 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Takk takk Þetta er Sterling Metalic Silber, fór marga hringi með litaval, ákvað að halda original litnum og sé ekki eftir því. |
Author: | maxel [ Thu 18. Oct 2012 01:09 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Ég bjóst ekki við að sjá þennan aftur, mjög flottur og færð hrós frá mér ![]() Væri forvitnilegt að sjá hvernig hann kæmi út ósamlitur Edit: Eða er þetta ekki þessi ? viewtopic.php?f=10&t=31873&view=previous |
Author: | srr [ Thu 18. Oct 2012 01:32 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
maxel wrote: Ég bjóst ekki við að sjá þennan aftur, mjög flottur og færð hrós frá mér ![]() Væri forvitnilegt að sjá hvernig hann kæmi út ósamlitur Edit: Eða er þetta ekki þessi ? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... w=previous Jú þetta er þessi bíll. |
Author: | odinn88 [ Thu 18. Oct 2012 01:59 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
ohh thessi er svo flottur ætladi ad kaupa hann. á synum tima |
Author: | Emil Örn [ Thu 18. Oct 2012 07:44 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Þessi er gullfallegur! |
Author: | Birgir Sig [ Thu 18. Oct 2012 09:05 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
bara flott að sjá hann, fyrir örugglega 4-5árum þá fórum við HR.Grétar G. að skoðann ,, smá eftirsjá að sjá svona flottan 4door í dag:D en til lukku með flott eintak;) |
Author: | Sezar [ Thu 18. Oct 2012 09:46 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Vel gert ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 18. Oct 2012 15:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Mikið er hann flottur! ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 18. Oct 2012 15:57 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
Flottur, en hvað varð um felgurnar? |
Author: | Spratz [ Thu 18. Oct 2012 16:57 ] |
Post subject: | Re: BMW E30 1990 |
srr wrote: maxel wrote: Ég bjóst ekki við að sjá þennan aftur, mjög flottur og færð hrós frá mér ![]() Væri forvitnilegt að sjá hvernig hann kæmi út ósamlitur Edit: Eða er þetta ekki þessi ? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... w=previous Jú þetta er þessi bíll. Skúli = listi ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |