bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e39 540 ( SS200 ) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58531 |
Page 1 of 9 |
Author: | Xavant [ Tue 16. Oct 2012 19:25 ] |
Post subject: | e39 540 ( SS200 ) |
fjárfesti í þessum gæðing fyrir stuttu! þennann bíl þarf eflaust ekki að kynna fyrir ykkur hér á kraftinum =) Nokkuð solid eintak, og fíla þennann bíl í tætlur =) ![]() ![]() Ég þarf að redda nýjum afturljósum ( með glærum stefnuljósum ) farnar að koma sprungur í plastið á ljósunum! Þarf einnig að redda vatnskassa, ef einhver á vatnskassa úr eldri e39 540 ( ss með hosuklemmunum ekki smellunum ) þá má endilega senda mér ep með verði og uplísingum ![]() Bíllinn er í sprautun eins og staðan er núna, láta laga framstuðarann og sprauta frampart bílsins! er búinn að panta smókaða kastara í framstuðarann! Svo bíða 19" M parallell eftir að komast undir hann, BARA hellað stuff, búið að skóa þær upp á Toyo TR1, þannig að það ætti að vera hægt að trakka eithvað á þessu ![]() ![]() Bíllinn verður líklega í geymslu harðasta tíma vetursins, þannig að þetta er dekurkerran mín =) Kem með betri myndir eftir helgi, símamyndirnar verða að duga eins og er =) Allt skítkast afþakkað með það sama |
Author: | rockstone [ Tue 16. Oct 2012 20:17 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Bara góður bíll, sé mjög eftir honum ![]() Til hamingju með hann ![]() |
Author: | Aron M5 [ Tue 16. Oct 2012 21:05 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Hann verður Svakalegur á Parallell |
Author: | bimmer [ Tue 16. Oct 2012 21:07 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Aron M5 wrote: Hann verður Svakalegur á Parallell Sammála. |
Author: | Danni [ Tue 16. Oct 2012 23:50 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Góður! Ánægður að sjá þig kominn aftur á BMW ![]() |
Author: | Emil Örn [ Tue 16. Oct 2012 23:54 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Geggjað, verður flottur á M-Parallel! ![]() |
Author: | maxel [ Wed 17. Oct 2012 11:41 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Til hamingju með gripinn. Snarklikkaðar felgur, þetta á eftir að virka. Einhver önnur plön? Væri gaman að sjá hann með M-Tech allan hringinn og með facelift ljós. |
Author: | Xavant [ Wed 17. Oct 2012 12:32 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
jú, er með fleyrri plön. langar að setja facelift fram og afturljós! roofspoiler og sprauta skottlokið ( alveg ótrúlegt að fólk skuli taka fail á borði og skottloki ) ég er með Magasín, en ég á eftir að tengja það bara! það er DSP í bílnum þannig að ég þarf ekki að spá í græjum! svo á mig öruglega eftir að detta eithvað meira í hug =) Já og þarf að láta laga pixlana í mælaborðinu =) |
Author: | maxel [ Wed 17. Oct 2012 12:39 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Kúl, góð plön |
Author: | SteiniDJ [ Thu 18. Oct 2012 16:13 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Þessi fimma er lygilega þétt og góð, og svolítið spes hvað hún hefur átt marga eigendur m.v. það. Veit þó að flestir þeirra sjá mikið eftir bílnum. ![]() Hlakka til að sjá hann á parallel's. |
Author: | Dagurrafn [ Thu 18. Oct 2012 17:41 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Lýst vel á þetta hjá þér ![]() |
Author: | kalli* [ Thu 18. Oct 2012 22:52 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Keyptiru þessar felgur að utan eða hér ? |
Author: | bErio [ Fri 19. Oct 2012 11:58 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Á með felgurnar og TAKA MYNDITR$&#&#"%"YT$QWEYW $ERTYAE |
Author: | Xavant [ Fri 19. Oct 2012 15:27 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
er enþá að bíða eftir að bíllinn komi úr sprautun -.- átti að vera tilbúinn í gær en þeir voru að rúlla honum í sprautuklefan kl 11 í morgun ![]() |
Author: | ömmudriver [ Fri 19. Oct 2012 18:18 ] |
Post subject: | Re: e39 540. ss-200 |
Rub rub rub ![]() En drulluflottur á felgunum ![]() ![]() |
Page 1 of 9 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |