bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e39 2002 525d Touring
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58348
Page 1 of 1

Author:  Sleeping [ Tue 02. Oct 2012 23:25 ]
Post subject:  BMW e39 2002 525d Touring

Sælar! búinn að eiga tvo þrista ákvað að stækka við mig vegna fjölda hunda.

Tók nokkrar glataðar myndir með símanum. Bílinn öskrar á stærri felgur, ætla að láta 17" nægja. Er einmitt á höttunum eftir svoleiðis á góðu verði.

Image
Image
Image
Image
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/