bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 520IA / Nýjar Felgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58313 |
Page 1 of 1 |
Author: | Svenni Litli [ Sun 30. Sep 2012 23:21 ] |
Post subject: | BMW E39 520IA / Nýjar Felgur |
![]() Fann þennann á mjög góðum prís svo ég ákvað að kaupa hann, ég einfaldlega gat ekki látið hann framhjá mér fara. Þetta er semsagt BMW E39 520IA árgerð 1999 en hann kom ekki á götuna hér á landi fyrir en hann var orðinn 18 mánaða gamall, annars var hann upphaflega í þýskalandi. Þetta er mjög þéttur bíll í alla staði og ég er hrikalega sáttur með hann. Það er smurbók frá upphafi í honum sem mér þykir stór plús! Ég skelli inn fæðingar vottorðinu um hann seinna. En það sem ég er búinn að gera síðan ég kaupi hann er: -Ný dekk allann hringinn -Ný vacum hosa fyrir hægaganginn -Skipti um olíu (geri það reglulega) Ég ætla mér að eiga þennan frekar lengi og gera hann flottan þegar peningar leyfa ![]() Nokkrar myndir eftir bónsession: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Skítkast er velkomið ![]() |
Author: | rockstone [ Sun 30. Sep 2012 23:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520IA |
Til hamingju með hann ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 30. Sep 2012 23:49 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520IA |
fæðingavottorðið er nú ekki langt ![]() en þessi bíll er lygilega þéttur allur og heill, |
Author: | Svenni Litli [ Mon 01. Oct 2012 09:26 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520IA |
rockstone wrote: Til hamingju með hann ![]() Takk ![]() íbbi_ wrote: fæðingavottorðið er nú ekki langt ![]() en þessi bíll er lygilega þéttur allur og heill, Já reyndar, en alltaf gaman að skoða það haha ![]() Svo má ekki gleyma skíðapokanum og öskubökkunum afturí haha ![]() |
Author: | Hreiðar [ Tue 02. Oct 2012 14:54 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520IA |
Ótrúlega snyrtilegur bíll. Til hamingju með hann! Hlakka til að sjá hvað verður úr honum ![]() |
Author: | Svenni Litli [ Sun 21. Oct 2012 20:05 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 520IA |
![]() Jæja ég asnaðist til að kaupa felgur undir hann! Mega sáttur með útkomuna! Ég veit ekki hvað þær heita enda skiptir það ekki miklu máli, þær lúkka svakalega undir honum og þá er ég sáttur ![]() Ætla að nota veturinn til að þrýfa þær í rusl og pólera lippið í drasl ![]() Svo ætla ég að fara í allar ryðbólur og pússa þær upp, grunna, sparsla, grunna, pússa grunn, mála, glæra, bóna ![]() Svo ætlum við félagarnir að kaupa okkur mössunar græjur og massa bílana okkar og koma myndir af því þegar að því kemur ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |