bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e39 520i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58246
Page 1 of 1

Author:  twitch [ Wed 26. Sep 2012 17:06 ]
Post subject:  Bmw e39 520i

jæja lét e36 fara og fékk mér e39 í staðin ekki alveg kannski heillegasta eintakið en ætla í raun að bjarga þessum bíl Nr ið á honum er IZ-312..

þegar ég tek við honum í fyrradag er húddið gjörónýtt,stuðarinn að framan brotinn og búið að mixa auka cd spilara við hliðina á innréttingunni hjá farþegameginn frammí(einn af fyrrum eigandi vildi fá cd spilara i bilinn greinilega þar sem það er orginal kassettutæki) þannig ég tók fyrsta daginn i það að þrífa allann bílinn að innan og utan, tengja alla hátalara uppá nýtt þar sem voru mikið af sambandsleysum, og tengja gamla góða orginal útvarpið í bílnum, innréttingin er ekki sú allra flottasta hún er bókstaflega öll BLÁ og sætin líka ekki alveg það flottasta :lol:

það sem ég á eftir að gera við hann er :

- leður og aðra innréttingu
- Finna nýtt húdd og sprauta það uppá nýtt þar sem ég býst ekki við að finna húdd í sama lit í góðu ástandi :roll: (húdd komið á eftir að sprauta)
- M5 stuðara að framan og aftan ætla mér að pannta það af öllum líkindum inn nýtt nema eitthver eigi til hérna til sölu?
- önnur afturljós
- laga dældir á bílnum og öllum líkindum heilsprauta en það kemur bara aðeins seinna meir
- skipta um bremsu diska og klossa allann hringinn (Tjekk)
- Finna aðrar felgur
- ný frammljós (angel eyes og xenon ) efað eitthver á svoleiðis handa mér má sá sami senda mér skilaboð.
- coilovers kerfi
- og dunda mér í hinu og þessu


læt myndirnar eiginlega tala og já húddið fauk upp 2x hjá fyrri eiganda þessvegna er það svona


Image
Image
Image

Author:  odinn88 [ Wed 26. Sep 2012 19:08 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 520i

úfff þessi er illa farinn vona að þú getir bjargað honum eitthvað

Author:  KAG [ Thu 01. Nov 2012 22:34 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 520i

Litið búið að gerast í þessum undanfarið að sökum þess að mer tokst að slasa mig, eeeen komið annað húdd á hann og var að fá nyja frammbita í hann til að retta hann svo húddið geti lokast almennilega, fæ angel eyes í hann vonandi a morgun, og er baraað biða eftir að komast með hann inna verkstæði hja pabba til að byrja almennilega á honum :)einnig er eg buinn að setja nyja diska og klossa að framan. góðir hlutir gerast hægt. kv TWITCH

Author:  twitch [ Sun 18. Nov 2012 20:22 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 520i

jæja skipti um framm bita þar sem bíllinn var vel boginn inn og ljósin í sitthvora áttina

Image

Image
og nú er hann þráðbeinn og flottur =) næst á dagskrá húddið í sprautun og facelift angel eyes

Author:  Rafnars [ Sun 18. Nov 2012 20:54 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 520i

Flottur :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/