bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 323i coupe madeira schwartz
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58227
Page 1 of 5

Author:  Aron123 [ Tue 25. Sep 2012 18:26 ]
Post subject:  BMW E36 323i coupe madeira schwartz

E30 seldist um daginn þannig ég keypt mér þennan E36 323i coupe! mjög sáttur með hann! ekkert brak,skrölt,ískúr í neinu, bara þéttur og góður. alls ekki mikið um ryð í honum heldur :)

Image
Image
Image
Image

wax on wax off

Image
Image

um bílinn:
E36 323i coupe 11/1996
M52B25 vanos
M50 soggrein
S50 flækjur (euro)
sérsmíðað púst frá flækjum með DTM stútum
KW demparar og lækkun 60/40
shortshifter (skiptiarmur úr z3)
OEM Mtech framstuðari
OEM Mtech speglar
BBS RC303 18x8,5" felgur pólyhúðaðar
topplúga og fl.

:alien:

Author:  Misdo [ Tue 25. Sep 2012 19:35 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Þessi er flottur 8)

Author:  Alex GST [ Tue 25. Sep 2012 19:53 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Mjög fallegur

Author:  Rafnars [ Tue 25. Sep 2012 20:13 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Nei seldi hann (manekkihvaðhannheitirvarsamtmeðhonumímörgumtímumískólanum) loksins bílinn!
Til hamingju með þennan. Hann er flottur :thup:

Author:  AronT1 [ Tue 25. Sep 2012 20:19 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Coooooiiiiillllooovvveeeerrrsss :D

Author:  ValliB [ Tue 25. Sep 2012 20:43 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Til hamingju!

Illa skrýtið að sjá hann í höndum einhvers annars en Birkis :O

Ef þú ferð í læst drif myndi ég skoða að kaupa öxla stærri öxla sem þola álag af því að það er að mér skilst minna drifið í bílnum frá því að þetta var 320i fyrir löngu :)

Author:  Aron123 [ Tue 25. Sep 2012 20:57 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

ValliB wrote:
Til hamingju!

Illa skrýtið að sjá hann í höndum einhvers annars en Birkis :O

Ef þú ferð í læst drif myndi ég skoða að kaupa öxla stærri öxla sem þola álag af því að það er að mér skilst minna drifið í bílnum frá því að þetta var 320i fyrir löngu :)


takk :D

já ættla finna öxla líka :)

Quote:
Coooooiiiiillllooovvveeeerrrsss :D


er svona að pæla hvort ég eigi að gera það :)

Author:  Aron123 [ Tue 25. Sep 2012 21:00 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Rafnars wrote:
Nei seldi hann (manekkihvaðhannheitirvarsamtmeðhonumímörgumtímumískólanum) loksins bílinn!
Til hamingju með þennan. Hann er flottur :thup:


haha, Birkir heitir hann :D

en takk! :)

Author:  IvanAnders [ Tue 25. Sep 2012 21:33 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Flottur bíll, til hamingju 8)

Ryðverja???
Hvernig þá?
Í öllum bænum ekki láta tektíla botninn á bílnum hjá þér, eyðileggur allt!!!

Author:  ömmudriver [ Tue 25. Sep 2012 22:04 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Til hamingju með nýja bílinn :thup:

Author:  smamar [ Tue 25. Sep 2012 23:02 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Til hamingju með þennann eigulega og flotta e36 :thup:

Author:  rockstone [ Tue 25. Sep 2012 23:29 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Flottur sá hann fyrir utan sundlaugina fyrir nokkrum dögum ;)

Author:  BirkirB [ Tue 25. Sep 2012 23:34 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

Lýst vel á plönin.
Ég ætlaði alltaf að græja 12-15mm speisera, enda með offset í kringum 25. Langaði líka að lækka smá meira að aftan.

Author:  Aron123 [ Tue 25. Sep 2012 23:52 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

IvanAnders wrote:
Flottur bíll, til hamingju 8)

Ryðverja???
Hvernig þá?
Í öllum bænum ekki láta tektíla botninn á bílnum hjá þér, eyðileggur allt!!!


nei, kaupi þetta í spreybrúsa og spreyja þetta helsta. :wink:

en takk allir :)

Author:  Romeo [ Wed 26. Sep 2012 15:59 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i coupe madeira schwartz

ogeðslega flottur bíll!

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/