bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw 730i 1994 komnar myndir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58164
Page 1 of 2

Author:  jonsi [ Wed 19. Sep 2012 21:37 ]
Post subject:  Bmw 730i 1994 komnar myndir

Sælir þar sem maður er með ólæknandi bmw dellu og þá sérstaklega e38 síðan ég átti vo886, þá hefur það lengi verið draumur að eignast annan e38 bíl. Og núna um daginn datt ég niður á einn sem ég festi kaupa á sem er þessi hér http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=51846 Það er eitt og annað sem þarf að dunda í þessum og er ég þegar byrjaður. Bílinn er stopp eins og er þar sem ég fór í að finna út þetta leiðindarhljóð sem voru að koma í honum í lausagangi. Búinn að komast að því hvað þetta var membran aftaná soggrein. Næsta mál á dagskrá er að losa sig við þessar felgur sem eru undir honum og fá sér aðrar.Svo er leiðindar titringur í honum á milli 80-90 km/h og fer ég með hann á lyftu þegar hann kemst í gang aftur. Fer í það fljótlega að græja myndir af honum

Author:  jonsi [ Sat 22. Sep 2012 19:52 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

Jæja þá er maður búinn að laga þetta leiðindar væl í honum sem virðist búið að vera í mörg ár eða frá 2009. Var ekki flóknara en að skipta um membru aftaná soggrein. Er búinn að finna mér 16" orginal felgur sem hann fer á fyrir veturinn. Fer í það á morgun að setja inn nýjar myndir af honum.

Author:  srr [ Sat 22. Sep 2012 19:54 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

jonsi wrote:
Jæja þá er maður búinn að laga þetta leiðindar væl í honum sem virðist búið að vera í mörg ár eða frá 2009. Var ekki flóknara en að skipta um membru aftaná soggrein. Er búinn að finna mér 16" orginal felgur sem hann fer á fyrir veturinn. Fer í það á morgun að setja inn nýjar myndir af honum.

Ertu semsagt búinn að redda þér membru ?

Author:  jonsi [ Sat 22. Sep 2012 20:47 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

Já náði að redda mér áðan

Author:  srr [ Sat 22. Sep 2012 20:52 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

jonsi wrote:
Já náði að redda mér áðan

gott mál, þú varst næstum búinn að sannfæra mig með að rífa þetta af mínum mótor :mrgreen:

Author:  jonsi [ Sat 22. Sep 2012 21:08 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

Já en manni var nú hálf illa við það. En þetta reddaðist og það er bara gott. Takk samt fyrir hjálpina


srr wrote:
jonsi wrote:
Já náði að redda mér áðan

gott mál, þú varst næstum búinn að sannfæra mig með að rífa þetta af mínum mótor :mrgreen:

Author:  jonsi [ Mon 24. Sep 2012 21:31 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

Hvernig finnst mönnum þetta vera gera sig? http://instagram.com/p/P-MvrwAPac/?fb_source=og_big_photo_nf_tail_url&fb_action_ids=10151059699033848&fb_action_types=instapp%3Atake&fb_ref=ogexp&action_object_map=%7B%2210151059699033848%22%3A361495797269080%7D&action_type_map=%7B%2210151059699033848%22%3A%22instapp%3Atake%22%7D&action_ref_map=%7B%2210151059699033848%22%3A%22ogexp%22%7D Þá er ég að hugsa þetta fyrir vetrardekkin

Author:  rockstone [ Mon 24. Sep 2012 21:34 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

jonsi wrote:


lýta hálfskringilega út á e38, en þetter bara vetrarfelgur....

Author:  jonsi [ Mon 24. Sep 2012 21:40 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

já og er skömminni skárra en þrista felgurnar sem eru undir honum núna :D

Author:  ömmudriver [ Tue 25. Sep 2012 00:02 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

Bara mjög fínar vetrarfelgur :)

Author:  -Hjalti- [ Wed 26. Sep 2012 03:20 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

skoðaði þennan í dag og þetta er fínt eintak :)

Author:  olinn [ Wed 26. Sep 2012 09:31 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

Flottur þessi! langaði mikið i hann!

Author:  jonsi [ Fri 05. Oct 2012 16:56 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994

Tók nokkrar myndir áðan með félaga mínum sem er á 745i 2002árg. Ekki bestu myndir í heimi tek betri myndir þegar sólin er ekki svona á lofti.

Image
IMG_2541 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2552 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2551 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2550 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2546 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2545 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2544 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2543 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2542 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2547 by jonsi2013, on Flickr

Author:  jonsi [ Fri 19. Oct 2012 17:45 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994 komnar myndir

Ákvað að kippa koppunum af felgunum og sjá hvernig það kæmi út. Tók smá þrif á honum og smellti nokkrum myndum. Hvort finnst mönnum skárra með eða án koppa?
Image
IMG_2580 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2579 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2577 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2575 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2573 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2572 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2571 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2570 by jonsi2013, on Flickr
Image
IMG_2569 by jonsi2013, on Flickr

Author:  olinn [ Fri 19. Oct 2012 18:16 ]
Post subject:  Re: Bmw 730i 1994 komnar myndir

Flottari án koppa :thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/